Þrjár af fjórum Rabarbarasystrum fóru á rabarbarahátíð í Wakefield og ætla að blása í sumar öðru sinni til rabarbarahátíðar á Blönduósi. Ein þeirra, Björk Bjarnadóttir, segir þær vera með rabarbara á heilanum, vilji upphefja hann. Meira
„Kórinn hefur nánast gengið fyrir öllu í mínu lífi,“ segir Sigurdór Karlsson sem hefur notið þess að syngja með Karlakór Selfoss frá því hann var stofnaður fyrir 60 árum. Hátíðartónleikar verða í dag í tilefni kórafmælis þar sem góðir gestir taka þátt, Karlakór Reykjavíkur og Lúðrasveit Þorlákshafnar. Meira