Daglegt líf Fimmtudagur, 6. mars 2025

Ruby og Barb Þessar tvær tóku sig heldur betur vel út sem rauðir rabarbarar á hátíðinni.

Rabarbari er stórkostleg auðlind

Þrjár af fjórum Rabarbarasystrum fóru á rabarbarahátíð í Wakefield og ætla að blása í sumar öðru sinni til rabarbarahátíðar á Blönduósi. Ein þeirra, Björk Bjarnadóttir, segir þær vera með rabarbara á heilanum, vilji upphefja hann. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 1. mars 2025

Sigurdór Stoltur og vel merktur sínum kór, hann segir mikla ánægja fylgja því að syngja saman og ferðast saman.

Dýrmætur félagsskapur og vinátta

„Kórinn hefur nánast gengið fyrir öllu í mínu lífi,“ segir Sigurdór Karlsson sem hefur notið þess að syngja með Karlakór Selfoss frá því hann var stofnaður fyrir 60 árum. Hátíðartónleikar verða í dag í tilefni kórafmælis þar sem góðir gestir taka þátt, Karlakór Reykjavíkur og Lúðrasveit Þorlákshafnar. Meira