Íþróttir Fimmtudagur, 6. mars 2025

Langstökk Daníel Ingi Einarsson stórbætti Íslandsmetið í langstökki síðasta sumar þegar hann stökk 8,21 metra á Norðurlandamótinu í Malmö.

„Heljarinnar hark að standa í þessu“

Daníel Ingi Einarsson ríður á vaðið á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn Meira

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í tveimur leikjum í…

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í tveimur leikjum í umspili um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. Fer fyrri leikurinn fram í Kósovó 20. mars og sá seinni á Spáni 23., þar sem Ísland getur ekki spilað heimaleiki sína á heimavelli Meira

Kópavogur Tobias Thomsen freistar þess að verða Íslandsmeistari með þriðja liðinu eftir að hann samdi við Breiðablik í vikunni.

Var ekki í plönunum

Snýr aftur til Íslands tæpum fimm árum síðar • Kominn til Íslandsmeistaranna • Liðið sem allir vilja vinna • Hefur áður orðið Íslandsmeistari með Val og KR Meira

Knattspyrnumaðurinn Ísak Daði Ívarsson er genginn til liðs við ÍR og mun…

Knattspyrnumaðurinn Ísak Daði Ívarsson er genginn til liðs við ÍR og mun hann leika með liðinu í 1. deildinni á komandi keppnistímabili. Ísak Daði, sem er tvítugur, kvaddi uppeldisfélag sitt Víking í janúar en alls á hann að baki 10 leiki í efstu deild þar sem hann hefur skorað eitt mark Meira

EM 2025 Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fagna sæti í lokakeppni EM 2025 eftir frækinn sigur gegn Tyrklandi í Laugardalshöll.

Ísland leikur í Póllandi á EM 2025

Körfuknattleikssambönd Íslands og Póllands hafa náð samkomulagi um að Ísland spili í Póllandi á EM karla 2025 í haust og hefur FIBA Europe samþykkt það samkomulag. Slóvenía mun einnig leika í riðli Íslands og Póllands en Luka Doncic, leikmaður Los… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 5. mars 2025

Illviðráðanlegur FH-ingurinn Jóhannes Berg Andrason sækir að Haukamönnum í gær en Haukar réðu ekkert við Jóhannes Berg í leiknum.

Viðsnúningur í nágrannaslag

Íslandsmeistarar FH eru með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur gegn nágrönnum sínum í Haukum í 19. umferð deildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 28:25, en Haukar… Meira

3 Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach.

Íslendingaliðin áfram í útsláttarkeppnina

Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir Montpellier þegar liðið hafði betur gegn Kriens í 1. riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í Sviss í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Montpellier, 32:31, en með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti… Meira

Svíþjóð Birgir Steinn Jónsson skrifaði undir þriggja ára samning við Svíþjóðarmeistara Sävehof og gengur til liðs við félagið í sumar.

Gat ekki sagt annað en já

Birgir á leið í atvinnumennsku í fyrsta sinn • Samdi við sænsku meistarana l  Hefur verið á meðal bestu leikmanna úrvalsdeildarinnar undanfarin tímabil Meira

Knattspyrnudómarinn Michael Oliver dæmir ekki í ensku úrvalsdeildinni í…

Knattspyrnudómarinn Michael Oliver dæmir ekki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Oliver dæmdi leik Crystal Palace og Millwall í enska bikarnum á laugardaginn var og missti af stóru atviki þegar Liam Roberts í marki Millwall tæklaði… Meira

Þriðjudagur, 4. mars 2025

Öflugur Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið frábær fyrir Düsseldorf í þýsku B-deildinni á tímabilinu þar sem liðið er í sjöunda sæti deildarinnar.

„Mig langar alla leið á toppinn“

Ísak Bergmann Jóhannesson hefur skorað níu mörk í Þýskalandi á tímabilinu Meira

Bakvörður vaknaði fyrir allar aldir um liðna helgi. Haldið var á…

Bakvörður vaknaði fyrir allar aldir um liðna helgi. Haldið var á Nettómótið á Suðurnesjum með átta ára stelpuna. Það er stærðarinnar tveggja daga körfuboltamót fyrir stelpur og stráka. Þátttakendur í ár voru 1.222, fjöldi leikja var tæplega 700 og… Meira

Breytingar Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari teflir fram mikið breyttu liði í leikjunum við Grikkland á heima- og útivelli síðar í mars.

Mikið breytt landslið

Mikil forföll vegna meiðsla • Ómar og Arnar fóru of snemma af stað • Elvar tognaði með Melsungen • Ísak fær tækifærið • Leikir við Grikkland fram undan Meira

Mánudagur, 3. mars 2025

Sveinn Margeir Hauksson, leikmaður Víkings úr Reykjavík, varð fyrir því…

Sveinn Margeir Hauksson, leikmaður Víkings úr Reykjavík, varð fyrir því óláni að meiðast á hné á dögunum og er hann á leið í speglun. Óvíst er hvort hann geti spilað með Víkingi í sumar vegna meiðslanna en Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings greindi … Meira

Fram Magnús Öder Einarsson lyftir bikarnum fyrir Framara á Ásvöllum við mikla kátínu liðsfélaga sinna eftir sigurinn á Stjörnumönnum.

Langþráðir bikartitlar í hús

Fram vann í karlaflokki í fyrsta skipti í 25 ár • Fyrsti bikartitill Haukakvenna frá árinu 2007 • Sara Sif og Reynir Þór valin best • Glæsilegum ferli Karenar lokið Meira

Drjúg Lore Devos fór á kostum og skoraði 25 stig í liði Hauka.

Haukar unnu Keflavík og Aþena fallin

Haukar styrktu stöðu sína á toppnum eftir sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 105:96, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í Keflavík í gærkvöldi. Eftir leikinn eru Haukakonur með 32 stig, fjórum stigum meira en Njarðvík í öðru sæti, en Keflavík er í fjórða sæti með 24 stig Meira

Tvær Irma Gunnarsdóttir úr FH í háloftunum í Kaplakrika á laugardag. Hún vann tvær greinar á bikarmótinu og sótti mikilvæg stig fyrir FH-inga.

Fimmti sigur FH-inga í röð

FH varð á laugardag bikarmeistari í frjálsíþróttum innanhúss í fimmta skipti í röð eftir sigur á heimavelli sínum í Kaplakrika. FH hefur unnið allar bikarkeppnir innanhúss frá árinu 2020 en ekki var keppt árið 2021 vegna covid Meira

Laugardagur, 1. mars 2025

Drjúgur DeAndre Kane reyndist Grindvíkingum mikilvægur í sigri liðsins.

Haukamenn niður um deild

Toppliðin töpuðu sínum leikjum • Njarðvík á flugi • Grindavík vann Keflavík í Suðurnesjaslagnum • Baráttan um umspilssæti mikil og á milli margra liða Meira

Úrslit Steinunn Björnsdóttir, línumaður Fram og íslenska landsliðsins, fagnar sigrinum á Val í undanúrslitum.

Hver verður óvænt hetja?

Bikarúrslitaleikir kvenna og karla fara fram í dag • Fram getur unnið tvöfalt l  Erfitt að spá fyrir um úrslitaleik kvenna l  Fram sigurstranglegri karla megin Meira

Föstudagur, 28. febrúar 2025

Reynsla Reynsluboltinn Karen Knútsdóttir skoraði mikilvægt mark fyrir Fram í lokin á sterkum sigri á Val í undanúrslitum í gærkvöldi.

Fram lagði bikarmeistarana

Unnu Val í æsispennandi undanúrslitaleik • Mæta Haukum í úrslitaleik á Ásvöllum á morgun • Stjarnan og Fram mætast í úrslitaleik karla síðar um daginn Meira

Sterk Margrét Lára hrósaði Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir frammistöðuna gegn Sviss og Frakklandi.

„Þær eru á góðri leið“

Margrét Lára segir margt jákvætt í leikjunum við Sviss og Frakkland • Sóknarleikurinn ekki nógu fjölbreyttur • Mæddi mikið á Sveindísi • Heimaleikir í apríl Meira

Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik fyrir Kolstad þegar liðið vann…

Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik fyrir Kolstad þegar liðið vann glæsilegan sigur á Magdeburg, 31:27, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Sigvaldi skoraði tíu mörk í leiknum og var næstmarkahæstur á eftir liðsfélaga… Meira