Menning Fimmtudagur, 6. mars 2025

Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og eigandi Andreu í Hafnarfirði, kynnti sér helstu töfra nýs farða.

Máttu eiginlega ekki við aukinni fegurð

Dýrleif Sveinsdóttir farðaði Söru Reginsdóttur, flugfreyju hjá Icelandair og jógakennara, með splunkunýjum farða frá Guerlain. Sara mátti eiginlega ekki við því að verða sætari en það er nú bara eins og það er. Sara var þó ekki sú eina sem iðaði af þokka því dísirnar í boðinu voru þónokkrar. Meira

Vor Með hækkandi sól fá margir kraft í tiltektina. Þá skiptir máli að finna hvaða skipulagsaðferð hentar best.

Skipulag sem virkar fyrir þig

Það getur verið áskorun að halda heimilinu hreinu og skipulögðu. Lausnin felst í því að finna skipulag sem hentar þér, því ein aðferð virkar ekki fyrir alla.   Meira

Mörg andlit Ladda Hér má sjá Þórhall Sigurðsson snarast léttan og lipran á strigaskónum í atriðinu Austurstræti.

„Hann er svona flugeldur inni í skel“

Sýningin Þetta er Laddi frumsýnd annað kvöld • „Þetta er svona heiðursleikhúsgjörningur“ • Könnunarleiðangur um fortíð leikarans • Spannar 60 ára feril • Karakterarnir öðlast nýtt líf Meira

Bragi Ásgeirsson (1931-2016) Sjálfsmynd, 1952-1953 Trérista, 42 x 28 cm

Brautryðjandi á sviði grafíklistar

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Höfundurinn Rýnir segir Biblíu Dorés eftir Torgny Lindgren vera dásamlega skemmtilega og vel stílaða skáldsögu.

Allt um tilvist mannsins hér í heimi

Skáldsaga Biblía Dorés ★★★★½ Eftir Torgny Lindgren. Heimir Pálsson íslenskaði og ritar eftirmála. Ugla, 2024. Kilja, 256 bls. Meira

Rithöfundurinn Shelby Van Pelt segist eiga lesendum sínum allt að þakka.

„Hefur snúið lífi mínu á hvolf“

Skáldsagan Ótrúlega skynugar skepnur sló í gegn í Bandaríkjunum • Heimavinnandi húsmóðir varð metsöluhöfundur • Saga um vináttu ekkjunnar Tovu og snjalla kolkrabbans Marcellusar Meira

Ást Alex og Thea Sofie Loch Næss í þáttunum.

Rangt leikaraval skemmir gott efni

Ég er mikill aðdáandi hins djúpraddaða kanadíska tónlistar­manns Leonards Cohens, og hlakkaði því til að horfa á norsku þáttaröðina So Long Marianne um ástarsamband hans og hinnar norsku Marianne Ihlen á sjöunda áratug síðustu aldar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 5. mars 2025

Saman Sólbjört Vera á verkið á veggnum til vinstri en fyrir aftan er sjónauki sem er hluti af verki Hrafnkels Tuma.

Landmælingar og misskilningur

Tvær ólíkar einkasýningar standa yfir í Kling og Bang • Sólbjört Vera Ómarsdóttir tekst á við hið skoplega og hversdagslega • Hrafnkell Tumi Georgsson með skúlptúr sem nær upp á Esju Meira

Tragikómísk sjálfsævisaga Unnur Elísabet segir lögin sem hún samdi fyrir sýninguna hafa flætt auðveldlega til sín.

Tilbúin að deila öllu óhrædd

Skíthrædd er glænýtt verk um alls konar fóbíur • Höfundur segist hafa lent í öllu mögulegu • Vonar að sýningin hjálpi öðrum • Flókinn bransi Meira

Þriðjudagur, 4. mars 2025

Dagur „Allur ómöguleiki innra með einni manneskju finnst mér mjög áhugavert umfjöllunarefni.“

Hyldýpi er undir hverri manneskju

Sporðdrekar er ný bók eftir Dag Hjartarson • „Bókin fjallar um skömm og það hvernig örlögin teyma okkur áfram og tilviljanir líka“ • Fór oft í gegnum söguna og endurskrifaði hana frá grunni   Meira

Fimma Charli xcx tekur á móti einum af fimm verðlaunum sínum.

Charli xcx með fimmu á Brit Awards

Breska tónlistarkonan Charli xcx hlaut fimm verðlaun á Bresku tónlistarverðlaununum, Brit Awards, sem fram fóru í O2-tónleikahöllinni í London á laugardagskvöld. Plata hennar Brat var valin besta plata ársins og Charli xcx valin besti tónlistarmaður ársins Meira

Viska Spurt og svarað hratt í Gettu betur.

Geta má betur, verð að segja það

Árið er 1987, svellkaldur janúar. Staðurinn er útvarpssalurinn á Skúlagötu. Bein útsending á Rás1 á Gettu betur og spyrill er Vernharður Linnet. MS og Fjölbraut á Sauðárkróki etja kappi, salurinn fullur af MS-ingum og aðeins þrír norðanmenn á fremsta bekk Meira

Mánudagur, 3. mars 2025

Barátta Ung kona á mótmælum í Úkraínu. Sofi Oksanen skrifar um kerfisbundið ofbeldi Rússa gegn konum.

Sagan endurtekur sig

Bókarkafli Í bókinni Í sama strauminn: Stríð Pútíns gegn konum fjallar eistnesk-finnski rithöfundurinn Sofi Oksanen um kynferðisofbeldi sem helsta vopn rússneskrar heimsvaldastefnu undir stjórn Pútíns. Hún vísar meðal annars til sinnar eigin fjölskyldusögu, eins og sjá má á þessum fyrstu síðum bókarinnar. Meira

Ættin Emil B. Karlsson ritar sögu ættar sinnar, sem hefur glímt við arfgeng heilablóðföll, í verkinu Sjávarföll.

Örlög og ógöngur

Fræðirit Sjávarföll. Ættarsaga ★★½·· eftir Emil B. Karlsson. Sæmundur, 2024. Innbundin, 328. bls. Meira

Laugardagur, 1. mars 2025

Hæfileikarík Söng- og leikkonan Elín Hall.

„Ég er bara að vega salt“

Elín Hall er rísandi stjarna í heimi tónlistar, sjónvarpsþátta og kvikmynda • „Ég er að gera nákvæmlega það sama og þegar ég var fimm ára, að halda tónleika inni í stofu fyrir fjölskylduna“ Meira

„Virðátta“ Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson tala sama tónmál.

Andar sem unnast

Fermented Friendship er dúettaplata eftir þá Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson. Leikandi létt verk, ómþýtt en á sama tíma með tilfinnanlegri dýpt. Meira

Aðþrengdur Ralph Fiennes í hlutverki kardínálans Thomas Lawrence í kvikmyndinni Conclave.

Maðkur í mysunni í Páfagarði

Sambíóin Kringlunni, Álfabakka og Egilshöll Conclave ★★★★· Leikstjórn: Edward Berger. Handrit: Peter Straughan, byggt á bókinni Conclave eftir Robert Harris. Aðalleikarar: Ralph Fiennes, Stanley Tucci, John Lithgow og Isabella Rossellini. Bretland og Bandaríkin, 2024. 120 mín. Meira

Auglýsing Herferðin Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna.

Verðlaun teiknara

FÍT-verðlaunin afhent í 17 flokkum í gærkvöldi l  Skara fram úr í grafískri hönnun og myndlýsingum Meira

Gláp Það getur reynst erfitt að breyta til.

Aftur, aftur, aftur og aftur

Mér leiðist margt en að horfa aftur og aftur á ákveðið sjónvarpsefni eða hlusta aftur og aftur á sama lagið, er ekki eitt af því. Ég get alveg fengið eitthvert ákveðið lag á heilann og hlustað endalaust á það í dágóðan tíma Meira

Föstudagur, 28. febrúar 2025

Úr Gullsandi Edda Björgvinsdóttir er þar í burðarhlutverki.

Þrjár sígildar í Paradís

Kvikmyndirnar Vampíra, Gullsandur og Bílarnir sem átu París í Bíótekinu • Draumur að fá sem flesta í bíó Meira

Myrkvi Magnús Thorlacius gefur út undir því nafni.

Að eltast við drauminn

„Ég hef aldrei farið jafndjúpt í að sjá um hvert einasta smáatriði sjálfur,“ segir Magnús Thorlacius, Myrkvi, um plötuna Rykfall • Samfélagsmiðlastjarnan Stefán Thorlacius á umslaginu Meira

Gleðistund Eiríkur Örn Norðdahl og Þórdís Helgadóttir voru að vonum ánægð í Gunnarshúsi í gær.

Náttúrulögmálin og Armeló tilnefnd

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025 • Samtals 14 verk tilnefnd í ár • Upplýst um vinningshafa 21. október • Verðlaunin veitt í tengslum við 77. þing Norðurlandaráðs Meira