Ritstjórnargreinar Fimmtudagur, 6. mars 2025

Hildur Björnsdóttir

Vinstri kreddur stýra borginni

Vinstri meirihlutinn sem nýlega féll í Reykjavíkurborg var fjarri því að stýra borginni eins og æskilegt hefði verið. Borgarbúar hafa þó ástæðu til að sakna hans þegar nýi meirihlutinn, sem er yst á vinstri kantinum og sér ekkert nema opinberar lausnir, er farinn að láta verkin tala Meira

Sýndarsamráð

Sýndarsamráð

Ríkisstjórnin gat tæpast farið nær því að gera ekkert með hagræðingartillögurnar sem hún óskaði eftir frá almenningi en hún hefur nú gert. Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og sérstakur hagræðingarhópur kynntu niðurstöðurnar í fyrradag og þar kom… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 5. mars 2025

Guðrún Hafsteinsdóttir

Forsætisráðherra skilar auðu

Guðrún Hafsteinsdóttir gerði það að sínu fyrsta verki á Alþingi eftir kjör sem formaður Sjálfstæðisflokksins á nýafstöðnum landsfundi að spyrja Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra út í kjarasamninga og þá hættu sem upp væri komin á vinnumarkaði Meira

Nú fór illa, móðir mín, …

Nú fór illa, móðir mín, …

Hverjum var um að kenna? Meira

Þriðjudagur, 4. mars 2025

Anna Hrefna Ingimundardóttir

Hverjir borga fyrir kjarasamningana?

Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, Anna Hrefna Ingimundardóttir, fjallar um kjarasamninga í nýjasta eintaki Viðskiptablaðsins og bendir þar á að frá „gildistöku Lífskjarasamningsins í mars 2019 hafa laun á almennum… Meira

Verkefni nýrrar forystu

Verkefni nýrrar forystu

Ærinn starfi bíður nýs formanns og varaformanns Meira

Hnignun lýðræðis

Hnignun lýðræðis

Ísland mælist hátt á kvarða lýðræðis, en það á þó undir högg að sækja víða um heim Meira

Mánudagur, 3. mars 2025

Húsnæðislausnir nýs meirihluta

Húsnæðisstefna nýs meirihluta í Reykjavík má teljast einstök og hefur slík stefna í það minnsta ekki fyrr sést hér á landi. Í samstarfsyfirlýsingunni segir um húsnæðismál: „Hugað verður að fjölbreyttu búsetuformi svo sem kjarnasamfélögum (e Meira

Óvenjuleg uppákoma

Óvenjuleg uppákoma

Fundurinn í Hvíta húsinu var ekki til fyrirmyndar en verður ríkjum Evrópu vonandi hvatning Meira

Laugardagur, 1. mars 2025

Verðmætasköpun verður að vaxa

Verðmætasköpun verður að vaxa

Margt umhugsunarvert er að finna í nýrri skýrslu Samtaka atvinnulífsins um íslenska vinnumarkaðinn. Þar má til dæmis sjá að hér á landi starfar mjög hátt hlutfall fólks hjá hinu opinbera, eða 25%. Hlutfallið hjá OECD er að meðaltali 18% og aðeins… Meira

Boris Spasskí

Boris Spasskí

„Hvílíkur heiðursmaður“ Meira

Skotbómur í Hafnarfirði.

Sanngirni á að einkenna vinaþjóðir

En eitt verður þó ekki af Trump tekið, að fáir eða engir forsetar hafa lagt meira á sig en hann til að standa út í æsar við loforð sín við kjósendur, enda þykir það víðast ekki tiltökumál, þó að stærstu kosningamálin frá síðustu kosningum eða kosningum þar á undan séu eftir kjördag sett upp í efstu hillu í geymslunni eða bílskúrnum og aldrei hugsað um þau meir. Meira

Föstudagur, 28. febrúar 2025

Örn Arnarson

Málpípa Flokks fólksins fer í gang

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins , Örn Arnarson, fjallar um mannauðsmál Flokks fólksins í vikulegum pistli og víkur sérstaklega að Heimi Má Péturssyni, nýbakaðri málpípu flokksins, og virðist hann sækja sér fyrirmynd til Seans Spicers, fv Meira

Tímamót í Tyrklandi

Tímamót í Tyrklandi

Ákall stofnanda PKK um að leysa samtökin upp og leggja niður vopn vekur vonir Meira

Vextir og vöxtur ESB

Vextir og vöxtur ESB

Vextir innan Evrópusambandsins eru mjög ólíkir og munar jafnvel 350% Meira