Umræðan Fimmtudagur, 6. mars 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Hugum að sameiginlegum gildum

Alþjóðamál hafa ekki verið jafn þýðingarmikil í áratugi. Það er brýnt að tryggja hagsmuni Íslands með skynsamlegri og markvissri stefnu. Í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi, þar sem efnahagsleg, pólitísk og öryggistengd mál þróast hratt, skiptir… Meira

Hildur Björnsdóttir

Hver bað um selalaug?

Höfuðborgin þarf kraftmikinn og framkvæmdaglaðan meirihluta sem lætur ekki kreddur þvælast fyrir skynsemi og raunhæfum lausnum. Meira

Halla Gunnarsdóttir

VR-ingar, tími til að kjósa!

VR-ingar eru fyrst og fremst að kjósa manneskju sem þeir treysta til að vera vakin og sofin yfir kjörum og réttindum félagsfólks. Meira

Kjartan Magnússon

Frasar og froðusnakk

Aðgerðaáætlun nýs vinstri meirihluta í Reykjavík ber með sér kreddur, flækjur og harðari vinstri lausnir, án mælanlegra markmiða. Meira

Landsfundur Sjálfstæðisflokkurinn horfir til framtíðar.

Fjögur hjól

Þá er landsfundi Sjálfstæðisflokksins lokið með miklum bravúr og ekkert nema vaxtartækifæri fram undan. Allir frambjóðendur fengu góða kosningu og eru ekki að fara neitt heldur verða áfram í framlínunni Meira

Arnór Sigurjónsson

Forsendubrestur íslenskra varna

Kúvending bandarískra stjórnvalda í utanríkismálum er ógn við NATO og tvíhliða varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna, grunnstoðir íslenskra varna. Meira

Bryndís Guðmundsdóttir

Nýjar lausnir – meiri árangur!

Það á aldrei að vera í boði að bíða og bíða og gera ekki neitt! Langan biðtíma eftir talþjálfun á að nýta með markvissum hætti í skóla og heima. Meira

Helgi Héðinsson

Ruglið um kyrrstöðuna

Allt tal um að rjúfa kyrrstöðu er innantómt þegar horft er til staðreynda. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 5. mars 2025

María Rut Kristinsdóttir

Hvenær lærum við af sögunni?

Það þarf ekki djúpköfun í mannkynssöguna til að skilja hvaða hryllilegu afleiðingar harðstjórn hefur á samfélög, mannréttindi og á heimsmyndina. Við höfum séð það gerast aftur og aftur að valdamiklir menn hafa, með réttum skilyrðum, á réttum… Meira

Hjörleifur Guttormsson

Djúpstæðra breytinga þörf á alþjóðavettvangi

Það getur engum dulist að breytt stefna Bandaríkjanna í málefnum NATO og öryggismálum Evrópu mun ganga hart að efnahag álfunnar. Meira

Bjarni Már Magnússon

Íslenskar allsherjarvarnir og herskylda

Ef Ísland myndi stofna eigin her er einn kosturinn í stöðunni að innleiða herskyldu sem næði til allra landsmanna. Meira

Pétur Hafsteinn Pálsson

Sparnaðartillögur Grindvíkinga

Grindvíkingum finnst nú kominn tími til að hefja endurgreiðslu á stuðningnum og lykillinn að því er að opna fyrir búsetu þeirra sem það kjósa. Meira

Kristófer Oliversson

Óskum eftir jafnræði

Við sem veitum gisti- og veitingaþjónustu á landi óskum eftir því að njóta jafnræðis á við erlenda keppinauta sem liggja við hafnarkantinn. Meira

Hlynur Ó. Svavarsson

Tryggir ESB-aðild lægri vexti?

Ekki er hægt að fullyrða að upptaka evru leiði sjálfkrafa til lægri vaxta, en hún gæti stuðlað að meiri stöðugleika og aðgangi að stærri markaði. Meira

Þriðjudagur, 4. mars 2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Brotin börn sem „kerfið“ bregst

Engin orð fá lýst þeim harmleik sem átti sér stað þegar Bryndís Klara, ung stúlka sem átti framtíðina fyrir sér, lést á menningarnótt. Þetta er versta martröð allra foreldra. Foreldrar Bryndísar Klöru hafa þó sýnt ótrúlegan styrk og yfirvegun mitt í … Meira

Svanur Guðmundsson

Bolfiskstofnar í hættu – brýn þörf á nýrri nálgun

Framlegð vinnslunnar minnkar um fimm milljarða króna í ár vegna minni nýtingar í þorski sem hefur fallið úr 47% frá 2019 í 43% Meira

Þór Sigurgeirsson

Ríkisútsvar – gjörið svo vel!

Enn er vegið að sjálfsákvörðunarrétti bæjar- og sveitarstjórna með refsivendi ríkisins ef sveitarfélögin hlýða ekki valdboðum ríkisins. Meira

Arnór Sigurjónsson

Forsendubrestur íslenskra öryggis- og varnarmála

Kúvending bandarískra stjórnvalda í öryggismálum Evrópu og stuðningi við Úkraínu er ógn við NATO og varnir Íslands. Meira

Pétur Magnússon

Endurhæfing: grunnstoð heilbrigðisþjónustu

Mikilvægara er þó að endurhæfing margfaldar lífsgæði viðkomandi einstaklings sem einnig hefur mikil áhrif á lífsgæði nánustu fjölskyldu og vina. Meira

Bjarni Már Magnússon

Íslenskt varnarmálaráðuneyti

Ísland þarf varnarmálaráðuneyti til að tryggja skýrt, markvisst og öflugt starf á sviði öryggis- og varnarmála. Meira

Ólafur Sigurðsson

30 milljarðar fara árlega í súginn

Samtals varð lokatalan um 30 milljarðar sem fara í súginn vegna andvaraleysis. Meira

Mánudagur, 3. mars 2025

Bergþór Ólason

Það sem brennur á – Groundhog day

Í liðinni viku var svokölluð kjördæmavika, slík vika er tvisvar á ári og nýta þingmenn tímann til að líta til með kjördæmum sínum eða eftir atvikum heimsækja önnur en sín eigin. Kjördæmavika að hausti er iðulega nýtt til að hitta sveitarstjórnir en vikan á vorþingi er alla jafna frjálsari Meira

Frosti Sigurjónsson

Markmið lífeyrissjóða: 660 milljarðar í grænar fjárfestingar fyrir 2030

Í ljósi breyttra aðstæðna er skorað á lífeyrissjóði að endurskoða markmið um 660 milljarða fjárfestingu í grænum lausnum. Meira

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir

Að leyfa fólki að eignast heimilin sín

Í núverandi kerfi er engin útgönguleið. Fólk fær hvorki hvata né tækifæri til að styrkja stöðu sína. Skjólshúsið verður að búri þar sem fólk situr fast. Meira

Arnar Þórisson

Fæðuöryggi á hættutímum, ákvarðanir stjórnvalda veikja íslenskan landbúnað

Þorri Evrópuríkja niðurgreiðir og styrkir landbúnaðarframleiðslu sína um gríðarlegar fjárhæðir til að stuðla að framleiðslu í heimalandinu og halda niðri verðlagi. Meira

Laugardagur, 1. mars 2025

Dagur B. Eggertsson

Óhagnaðardrifin húsnæðisuppbygging

Stórar áskoranir blasa við í húsnæðismálum. Nýr stjórnarmeirihluti ætlar að takast á við þær af stefnufestu, metnaði og stórhug. Lykilverkefnin eru að hleypa krafti i íbúðauppbyggingu. Í öðru lagi þarf huga að hagsmunum ungs fólks og fyrstu kaupenda Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Landsfundur varðar leiðina

Við eigum ekki bara að tala um framtíðina, við eigum að skapa hana – í borginni, á landsvísu og í flokknum okkar. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Stækkum Sjálfstæðisflokkinn, stétt með stétt

Ég veit hvað þarf til að byggja upp, styrkja og sameina. Nú er kominn tími til að nýta þá reynslu til að styrkja Sjálfstæðisflokkinn. Meira

Íslendingabók Guðni Th. Jóhannesson gerði Ara fróða og sannleiksgildi fornsagna að umtalsefni á dögunum í fyrirlestri á vegum Vinafélags Árnastofnunar. Hér má sjá upphaf Íslendingabókar í uppskrift Jóns prests Erlendssonar í Villingaholti frá 1651 (AM 113 a fol.).

„þá er skylt að hafa það heldur er sannara reynist“

Ari fróði Þorgilsson (1068-1148) segist fyrst hafa gert Íslendingabók fyrir biskupana Þorlák (Runólfsson) og Ketil (Þorsteinsson), og sýnt bæði þeim og Sæmundi presti (fróða) áður en hann gekk frá bókinni Meira

Spennandi formannskosningar

Nú verða ekki aðeins kynslóðaskipti á formannsstóli heldur verður kona í fyrsta skipti kjörin til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Meira

Frelsishetjur Svía

Eitt af því, sem ég hef komist að í grúski mínu síðustu ár, er, að Svíar búa að sterkri frjálshyggjuarfleifð, sem gerði þeim kleift að standast á sautjándu öld áhlaup konunga, sem vildu ótakmarkað vald í nafni Guðs, og á tuttugustu öld áhlaup… Meira

Ásdís Evlalía Guðmundsdóttir

Heyrnartæki – mannréttindi eða forréttindi?

Allar Norðurlandaþjóðirnar, fyrir utan Ísland, úthluta einstaklingum með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, sama á hvaða aldri þeir eru, heyrnartæki án kostnaðar. Meira

Skák Augnablik úr heimsmeistaraeinvígi Spasskís og Fischers.

Heiðursmaðurinn Boris Spasskí er fallinn frá

Boris Spasskí, sem lést sl. fimmudag 88 ára gamall, er án efa einn af stóru persónuleikum skáksögunnar. Við Íslendingar minnumst hans sem prúðmennis og heiðursmanns sem margoft kom hingað og var ávallt aufúsugestur Meira

Jens Garðar Helgason

Kröftug og breið forysta

Okkar verk hafa jafnan mótast af því að vilja lágmarka skriffinnsku og regluverk sem hamlar fólki í að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Meira

Kristján Pálsson

Gjöf Lionsklúbbs Ísafjarðar til Eyrar, hjúkrunarheimilis

Við þökkum íbúum Ísafjarðarbæjar og annars staðar fyrir að taka „lionsskötunni“ sem og öðrum fjáröflunum okkar sérlega vel. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Aftur til forystu – endurreisn Sjálfstæðisflokksins

Ég hef óbilandi trú á framtíð og endurreisn Sjálfstæðisflokksins og bið um stuðning Sjálfstæðismanna til þess að leiða okkur þangað. Meira

Anton Kristinn Guðmundsson

Er lýðræðið í Suðurnesjabæ í frjálsu falli?

Annað umdeilt skref sem meirihlutinn hefur tekið er að fækka bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ úr níu í sjö. Meira

Meyvant Þórólfsson

Samræmt námsmat við lok skyldunáms

Matsferli er ætlað að virka eins og svissneskur vasahnífur, gæddur óteljandi notkunarmöguleikum og ævinlega með rétta tólið þegar á þarf að halda. Meira

Nanna Kristín Tryggvadóttir

Tækifæri í tímamótum

Nú skiptir öllu máli að við grípum þau tækifæri báðum höndum og kjósum með framtíðinni. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Íbúar alheimsins

Auðvitað veit kaþólska kirkjan af þessum himinbúum. Meira

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

3,3 milljarða kr. hagræðing kallar á kjark og þor

Það hlýtur að vera skýlaus krafa að öllum steinum sé velt við en ekki litið fram hjá augljósum verkefnum sem eru sannarlega ekki partur af grunnþjónustu. Meira

Föstudagur, 28. febrúar 2025

Jón Gunnarsson

Ég hef trú á Áslaugu Örnu

Ég hef oft spurt sjálfan mig að því, hvað það væri sem fengi bæði mig og aðra til að fást við stjórnmál. Ef áhuginn sprettur ekki af innri þörf fyrir að koma hugsjónum sínum á framfæri er viðbúið að viðkomandi geri minna gagn Meira

Halla Gunnarsdóttir

Stéttarfélag launafólks í 70 ár

Í dag er VR stærsta og öflugasta stéttarfélag landsins og vinnur að réttindum og kjörum yfir 40 þúsund félaga. Meira

Albert Þór Jónsson

Hefjum sókn í strandflutningum og lækkum samfélagskostnað

Í arðsemismati er hægt að komast að þeirri niðurstöðu að strandflutningar séu arðsamari en landflutningar þegar horft er til lengri tíma. Meira

Sigþrúður Ármann

Að selja sjálfstæðisstefnuna

Sjálfstæðisstefna Sjálfstæðisflokksins er nær hundrað ára gömul og hefur staðist tímans tönn. Stefnan er sterk og af henni getum við verið stolt. Meira

Sigurður Ingi Sigurpálsson

Meira frelsi fyrir Sjálfstæðismenn

… Sjálfstæðismenn eru fleiri en bara þeir sem fara á landsfund. Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Mælum árangur

Ljóst er að ekki hefði átt að falla frá samræmdum könnunarprófum á gamla mátann fyrr en nýir matsferlar lægju fyrir. Meira

Kristófer Már Maronsson

Nýtt skattkerfi mótað á landsfundi

Hugmyndafræðin sem lögð er fram er að allir í íslensku samfélagi fái sama hlutfall launa sinna útborgað. Meira

Ragnar Sigurðsson

Sjálfstæðismenn gangi sameinaðir af landsfundi

Ég er stoltur af því að tilheyra stjórnmálaflokki þar sem raunveruleg samkeppni ríkir um formannsembætti og önnur trúnaðarstörf. Meira

Þórður Már Jóhannesson

Yfirlýsing vegna málaferla

Allar staðhæfingar Björns í tengslum við þessi mál eru fullkomlega tilhæfulausar. Meira

Einstök Selma Sól Barðdal, dóttir Sesselju og Einars Arnar Aðalsteinssonar.

Glitrum saman – nýsköpun í heilbrigðisþjónustu fyrir einstök börn á landsbyggðinni

Fyrir allar 209 fjölskyldurnar á landsbyggðinni gæti þessi heildarkostnaður numið á bilinu 94-146 milljónum króna árlega. Meira

Júlía Katrín Sigmundsdóttir

Guðrúnu til forystu

Ég er að sitja minn fyrsta landsfund og hlakka til. Þar ætla ég að styðja Guðrúnu til að verða formaður Sjálfstæðisflokksins. Meira

Ole Anton Bieltvedt

Nýtt tækifæri fyrir flokkinn

Það er líka raunalegt, hörmungarsaga, að forystumenn Sjálfstæðisflokksins skuli ekki hafa skilið hvílíkt ólánstól íslenska krónan er. Meira

Guðrúnu Hafsteinsdóttur til forystu

Hjartað í atvinnulífinu slær inni á gólfi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum um land allt. Hvort sem það er á verkstæðisgólfinu, á hárgreiðslustofunni, á lagernum eða við þjónustuborðið. Þar má finna duglegt og framsækið fólk sem skapar verðmæti Meira

Löngusker Með færslu flugvallar mynd losna verðmætt byggingarland.

Flugvöllurinn í Skerjafirði

Hvassahraun er óálitlegur kostur, enda langt í úthverfi Hafnarfjarðar. Meira