Fasteignafélagið Heimar hefur undirritað lánasamning við Norræna fjárfestingarbankann (NIB). Lánið er til 12 ára að fjárhæð 4,5 milljarðar króna og er verðtryggt. Lánið er veitt til fjármögnunar á þremur sjálfbærum og mikilvægum innviðaverkefnum… Meira
Öll skráð félög í Kauphöllinni lækkuðu í viðskiptum þriðjudaginn 4. mars og lækkaði Úrvalsvísitalan OMXI 15 um 3,95%. Vísitalan lokaði í 2.747,71 stigi og hafði þá ekki verið lægri síðan í nóvember í fyrra Meira
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur gefið út skýrslu um leigumarkaðinn, Vegvísi leigumarkaðar 2025. Í skýrslunni kemur fram að vægi leigumarkaðarins hafi aukist á síðustu tveimur áratugum. Þar sé það einkum ör fólksfjölgun vegna fjölgunar… Meira
Alexander Jensen Hjálmarsson hjá Akkri – Greiningu og ráðgjöf segir í samtali við Morgunblaðið að það sé aðeins tímaspursmál hvenær sá mikli peningur sem liggur í innlánum fari að leita í meiri mæli inn á verðbréfamarkaði og stærsti… Meira
Það er starfsnema að þakka að Samskip hafa þróað og innleitt nýtt kerfi í vöruhúsum sínum í Evrópu • LÓA sparar pappírsvinnu og einfaldar upplýsingagjöf • Hjálpar til að draga úr tjóni í flutningum Meira
Málmleitarfyrirtækið Amaroq Minerals tilkynnti í vikunni rannsóknarniðurstöður síðasta árs úr Nalunaq-námunni á Grænlandi en þar leitar félagið meðal annars að gulli. Samkvæmt tilkynningu var rannsóknunum beint að því að stækka svokallað Mountain Block-svæði sem og svæðið í framhaldi af Target Block Meira
Kjarasamningar við kennara gætu haft áhrif á verðbólguþróunina • Spá verðbólgu undir 4% í næsta mánuði Meira
Á undanförnum árum hefur verið hávær umræða um að auka þurfi fjárfestingu í innviðum hér á landi. Skýrslur Félags ráðgjafarverkfræðinga og Samtaka iðnaðarins varpa ljósi á að víða hefur hvorki uppbyggingu né viðhaldi verið sinnt sem skyldi Meira