Fréttir Föstudagur, 7. mars 2025

Neyðarástand þegar kemur að nýtingu loðnu

Guðmundur í Brimi segir ekkert tillit tekið til afráns hvala Meira

Minnisblöðum ber illa saman við orð ráðherra

Minnisblöð úr menningarráðuneytinu, sem Morgunblaðið fékk afhent, benda til þess að óvænt stefnubreyting hafi orðið síðla í janúar hvað varðar styrki til einkarekinna fjölmiðla. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 21 Meira

Guðmundur Kristjánsson

Einleikur stjórnvalda gengur ekki upp

Óboðlegt að veiða upp undir milljón tonn af loðnu sum árin en ekkert önnur ár • Ekki næst að byggja upp markaði • Vöruþróun situr á hakanum • Gengur ekki að banna samvinnu sjávarútvegsfyrirtækja Meira

Umferðarslys Kalla þurfti þyrlu Landhelgisgæslunnar út á vettvang.

Alvarlegt umferðarslys á Vesturlandi

Tveir voru í gær fluttir á sjúkrahús alvarlega slasaðir eftir umferðarslys á Vesturlandi. Þetta segir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi, í samtali við Morgunblaðið Meira

Innanlandsflug Bombardier Dash 200 verða ekki lengur samkeppnishæfar þegar stærri vélar fljúga til Grænlands, segja forráðamenn Icelandair.

„Vestfirðingar þurfa ekki að hafa áhyggjur“

Ríkið þarf að styrkja reksturinn • Flugleiðin stutt en erfið Meira

Kjaramál LSS á nú í viðræðum við bæði sveitarfélögin og ríkið.

Slökkviliðsmenn koma á ný að borðinu

LSS átti fyrsta fund með sveitarfélögum eftir að samningur var felldur Meira

Vaðölduver Hér getur að líta ætlað útlit vindorkuversins sem nú er nefnt Vaðölduver, en hét áður Búrfellslundur.

Kröfu Náttúrugriða um ógildingu hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu samtakanna Náttúrugriða um ógildingu á þeirri ákvörðun sveitarstjórnar Rangárþings ytra að veita Landsvirkjun framkvæmdaleyfi til vegagerðar vegna Búrfellslundar sem Landsvirkjun hefur reyndar ákveðið að nefna Vaðölduver Meira

Alþingi Logi Einarsson menningarráðherra við þingsetningu í upphafi febrúar og með nýja stefnu í styrkjamálum.

Snúningur um styrki til fjölmiðla

Minnisblöð sýna að menningarráðherra hafði engin áform um breytta fjölmiðlastyrki í upphafi ársins •  Óbreytt úthlutun kynnt í ríkisstjórn í janúar l  Gerbreytt afstaða eftir afhjúpanir um Flokk fólksins Meira

Anna Kristín Arngrímsdóttir

Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona lést á Háskólasjúkrahúsinu í Las Palmas 7. febrúar síðastliðinn, 76 ára að aldri. Anna Kristín fæddist 16. júlí 1948 á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Foreldrar hennar voru Kristjana Margrét Sigurpálsdóttir og Arngrímur Stefánsson Meira

Dómur Verjendur mannanna skoða dóminn eftir að hann féll í gær.

Sýknaðir í hryðjuverkamálinu

Ekki hægt að slá föstu að Sindri hafi sýnt ásetning um að fremja hryðjuverk Meira

Símabann Tenging við umheiminn; gagnalindir og leikir með lífi og fjöri. Eða áreiti og andleg vanlíðan sem raskar skólastarfi. Þarna liggur efinn.

Símar í skóla til gagns eða ekki? – Forrit ávanabindandi – Samráð um reglur rétt leið – Hver skóli taki ákvörð

Menntamálaráðherra vill banna símanotkun í grunnskólum. Er það rétta leiðin? Morgunblaðið kannaði viðhorfin innan og utan skóla. Meira

Kraftur Gufumökkur frá borholunni sem er á túni við hús Menntaskólans að Laugarvatni. Nýir möguleikar eru nú að skapast í byggðarlaginu.

Auðlind að Laugarvatni

Fundu 80 l/sek. af 98°C heitu vatni • Lífsgæði aukast Meira

Stuðningur Mottukarlarnir á Ólafi Bjarnasyni SH hér með fulltrúum Krabbameinsfélags Snæfellsness sem fengu fjárframlagið afhent.

Söfnuðu mottu og styðja málefni

Krabbameinsfélag Snæfellsness fékk nú í vikunni 500 þúsund króna framlag frá áhöfn og útgerð Ólafsvíkurbátsins Ólafs Bjarnasonar SH 137. Framlagið var 250 þúsund krónur frá áhöfninni og sama upphæð kom á móti frá útgerðinni Meira

Varnir Volodimír Selenskí ræðir við António Costa, forseta ráðherraráðs ESB, og Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB í Brussel.

Vatnaskil fyrir Úkraínu og Evrópu

Leiðtogaráð ESB samþykkir áætlun um aukin framlög til varnarmála • „Skýr og viðvarandi ógn“ frá Rússum • Úkraínumenn og Bandaríkjamenn ætla að funda í næstu viku • Selenskí sendi Trump bréf Meira

Rústir Kona les í Kóraninum við húsarústir á Gasasvæðinu.

Frakkar fagna áætlun Araba

Frönsk stjórnvöld fögnuðu í gær áætlun Arabaríkja um endurbyggingu Gasasvæðisins með það að markmiði að heimastjórn Palestínu­manna á Vesturbakkanum muni í kjölfarið fara þar með völd. Jafnframt tóku þau fram að ekki kæmi til greina að Hamas-samtökin fengju hlutverk í uppbyggingunni Meira

Milljónir dást árlega að útsýninu

Réttur aldarfjórðungur er frá því að London Eye, parísarhjólið sem snýst á syðri bakka Thamesár í Lundúnum, var tekið í notkun. Á þessum tíma hefur London Eye orðið eitt helsta tákn borgarinnar og um 3,5 milljónir manna fara árlega í hringferð í hjólinu til að dást að útsýninu yfir borgina Meira

Í brúnni Karl III. konungur Bretlands sést hér um borð í flugmóðurskipinu HMS Prince of Wales. Ótrúlegur niðurskurður einkennir herafla hans.

Eiga fleiri hesta en orrustuskriðdreka

Verði breska hernum skipað að berjast í kvöld, þá mun hann gera það. Enginn ætti að þurfa að efast um viðbrögðin, ákveði Rússar að hefja frekari sókn inn í austurhluta Evrópu. Við munum mæta þeim á vígvellinum,“ sagði breski hershöfðinginn… Meira

Óperudraugurinn Ari Ólafsson í aðalhlutverkinu um liðna helgi.

Ari í aðalhlutverkinu í Óperudraugnum

Ólýsanleg tilfinning að vera treyst fyrir þessu 26 ára Meira