Fjögur tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2025 • Þrjú til Hvatningarverðlaunanna • Verðlaunin afhent í Iðnó 20. mars • Markmið verðlauna að vekja athygli á því sem vel er gert Meira
Bækur Óljós ★★★★· eftir Geir Sigurðsson (KJJ) Tókýó-Montana hraðlestin ★★★★½ eftir Richard Brautigan (EFI) Leiðin í hundana ★★★★★ eftir Erich Kästner (EFI) „Grimm á köflum en líka afhjúpandi, og mikils vert að fá inn í íslenskar… Meira
Körfubolti getur verið fögur íþrótt á að horfa, ekki síst þegar flestar af skærustu stjörnum íþróttarinnar koma saman, líkt og gerðist á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar. Streymisveitan Netflix hefur nú gefið út þættina Court of Gold, sem… Meira
Fjöruverðlaunin afhent í 19. sinn • „Ég tók marga sénsa í þessu verki,“ segir verðlaunahafi l Bakslög koma hratt á eftir framförum l Mikilvægt að hampa verkum kvenna og kvára Meira
Út er komin tvöföld hljómleikaplata hvar heyra má Egil Ólafsson og íslensk-finnska vetrarbandalagið flytja tónlist Egils í Fríkirkjunni. Tilefni tónleikanna árið 2013 var sextugsafmæli höfundarins. Meira
Sambíóin A Real Pain ★★★★· Leikstjórn og handrit: Jesse Eisenberg. Aðalleikarar: Jesse Eisenberg, Kieran Culkin, Will Sharpe, Jennifer Grey, Kurt Egyiawan, Liza Sadovy og Daniel Oreskes. Bandaríkin og Pólland, 2024. 90 mín. Meira
Heiðra minningu Davids Lynch með vikulegum kvikmyndaviðburði • Fjórar af lykilmyndum hans verða sýndar á hvíta tjaldinu • Fór óhefðbundnar leiðir • Var fyrst og fremst fjöllistamaður Meira
Dýrleif Sveinsdóttir farðaði Söru Reginsdóttur, flugfreyju hjá Icelandair og jógakennara, með splunkunýjum farða frá Guerlain. Sara mátti eiginlega ekki við því að verða sætari en það er nú bara eins og það er. Sara var þó ekki sú eina sem iðaði af þokka því dísirnar í boðinu voru þónokkrar. Meira
Það getur verið áskorun að halda heimilinu hreinu og skipulögðu. Lausnin felst í því að finna skipulag sem hentar þér, því ein aðferð virkar ekki fyrir alla. Meira
Sýningin Þetta er Laddi frumsýnd annað kvöld • „Þetta er svona heiðursleikhúsgjörningur“ • Könnunarleiðangur um fortíð leikarans • Spannar 60 ára feril • Karakterarnir öðlast nýtt líf Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldsaga Biblía Dorés ★★★★½ Eftir Torgny Lindgren. Heimir Pálsson íslenskaði og ritar eftirmála. Ugla, 2024. Kilja, 256 bls. Meira
Skáldsagan Ótrúlega skynugar skepnur sló í gegn í Bandaríkjunum • Heimavinnandi húsmóðir varð metsöluhöfundur • Saga um vináttu ekkjunnar Tovu og snjalla kolkrabbans Marcellusar Meira
Ég er mikill aðdáandi hins djúpraddaða kanadíska tónlistarmanns Leonards Cohens, og hlakkaði því til að horfa á norsku þáttaröðina So Long Marianne um ástarsamband hans og hinnar norsku Marianne Ihlen á sjöunda áratug síðustu aldar Meira
Tvær ólíkar einkasýningar standa yfir í Kling og Bang • Sólbjört Vera Ómarsdóttir tekst á við hið skoplega og hversdagslega • Hrafnkell Tumi Georgsson með skúlptúr sem nær upp á Esju Meira
Skíthrædd er glænýtt verk um alls konar fóbíur • Höfundur segist hafa lent í öllu mögulegu • Vonar að sýningin hjálpi öðrum • Flókinn bransi Meira
Breska tónlistarkonan Charli xcx hlaut fimm verðlaun á Bresku tónlistarverðlaununum, Brit Awards, sem fram fóru í O2-tónleikahöllinni í London á laugardagskvöld. Plata hennar Brat var valin besta plata ársins og Charli xcx valin besti tónlistarmaður ársins Meira
Sporðdrekar er ný bók eftir Dag Hjartarson • „Bókin fjallar um skömm og það hvernig örlögin teyma okkur áfram og tilviljanir líka“ • Fór oft í gegnum söguna og endurskrifaði hana frá grunni Meira
Árið er 1987, svellkaldur janúar. Staðurinn er útvarpssalurinn á Skúlagötu. Bein útsending á Rás1 á Gettu betur og spyrill er Vernharður Linnet. MS og Fjölbraut á Sauðárkróki etja kappi, salurinn fullur af MS-ingum og aðeins þrír norðanmenn á fremsta bekk Meira
Bókarkafli Í bókinni Í sama strauminn: Stríð Pútíns gegn konum fjallar eistnesk-finnski rithöfundurinn Sofi Oksanen um kynferðisofbeldi sem helsta vopn rússneskrar heimsvaldastefnu undir stjórn Pútíns. Hún vísar meðal annars til sinnar eigin fjölskyldusögu, eins og sjá má á þessum fyrstu síðum bókarinnar. Meira
Fræðirit Sjávarföll. Ættarsaga ★★½·· eftir Emil B. Karlsson. Sæmundur, 2024. Innbundin, 328. bls. Meira