Það er að sjálfsögðu fagnaðarefni að reynt sé að leita leiða til að hagræða í ríkisrekstri. Talsvert verra er þegar umbúðir hagræðingartillagna ríkisstjórnarinnar eru efnismeiri en innihaldið. Við fyrstu sýn hljómaði 70 milljarða sparnaður sem ágætis markmið Meira
Sennilega hugsa ráðamenn í Bandaríkjunum sem svo að annarra manna brauð sé það versta sem þeir sem frjálsir menn geti étið. Meira
Skógurinn veitir okkur bæði skjól og ánægju auk þess sem mjög mikið gagn er að skógi. Meira
Það er ekki einungis sómi heldur skylda sveitarfélaga og ríkis að ráða fyrir börn okkar og framtíð fagmenntaða kennara og greiða þeim góð laun. Meira
Almennt séð er RÚV á réttri braut varðandi textun – nema Kastljósið. Þar er þróunin í hina áttina. Meira
Orðið „sjálfbærni“ er merkingarlaust í náttúrunni og getur í besta falli haft svipaðan tilgang og naglinn í sögunni um naglasúpuna. Meira
Stundum geisar stormur í lífi fólks. Það upplifa flestir á einhverjum tímapunkti, oft á þeim árum þar sem við erum að reyna að finna út úr því hver við erum, hvaða leið við viljum fara og hvað við viljum standa fyrir í lífinu Meira
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ísland trónir í efsta sæti á alþjóðavettvangi yfir mesta kynjajafnréttið og hefur gert um árabil. Meira
Það er ekki ráðlegt að opna á deilur um aðild að Evrópusambandinu og færa þar með allan fókus utanríkisstefnu landsins yfir í það verkefni. Meira
Fyrir rás viðburðanna lentu Íslendingar undir stjórn Danakonungs árið 1380, þegar Danakonungur, Ólafur Hákonarson, þá tíu ára, var kjörinn konungur Noregs. Móðir Ólafs, Margrét, dóttir Valdimars Danakonungs, var ríkisstjóri Meira
Komið hingað blessuð börn/burt með skjá og síma,“ segir Þórarinn Eldjárn í upphafsorðum Dótarímna. Brýnasta mál nútímans er einmitt að eiga stund með börnunum. Í þetta sinn nýtir Þórarinn sér rímnaformið og þá um leið mansönginn þar sem… Meira
Íslensk stjórnvöld verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfjuna í þessu efni og þau gerðu í útlendingamálunum: að telja sér trú um að eitthvað annað eigi við um Ísland. Meira
Landlæknisembættið var enda holdgervingur gamaldags hugsunar og fordóma í garð einkaframtaksins í stjórnartíð Ölmu Möller þar. Meira
Skákdeild Fjölnis vann sannkallaðan yfirburðasigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla um síðustu helgi. Eins og verið hefur síðustu keppnistímabil tefldu sex efstu lið í efstu deildar tvöfalda umferð en eftir fyrri hluta keppninnar var… Meira
Skóli án aðgreiningar er ekki fjarlæg hugmynd sem ómögulegt er að hrinda í framkvæmd. Víða er markvisst unnið að innleiðingu inngildandi starfshátta. Meira
Kjarni langtímastefnu er að viðurkenna getu okkar til að móta framtíðina með tilliti til þarfa framtíðarkynslóða. Meira
Alþjóðamál hafa ekki verið jafn þýðingarmikil í áratugi. Það er brýnt að tryggja hagsmuni Íslands með skynsamlegri og markvissri stefnu. Í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi, þar sem efnahagsleg, pólitísk og öryggistengd mál þróast hratt, skiptir… Meira
Höfuðborgin þarf kraftmikinn og framkvæmdaglaðan meirihluta sem lætur ekki kreddur þvælast fyrir skynsemi og raunhæfum lausnum. Meira
VR-ingar eru fyrst og fremst að kjósa manneskju sem þeir treysta til að vera vakin og sofin yfir kjörum og réttindum félagsfólks. Meira
Aðgerðaáætlun nýs vinstri meirihluta í Reykjavík ber með sér kreddur, flækjur og harðari vinstri lausnir, án mælanlegra markmiða. Meira
Kúvending bandarískra stjórnvalda í utanríkismálum er ógn við NATO og tvíhliða varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna, grunnstoðir íslenskra varna. Meira
Þá er landsfundi Sjálfstæðisflokksins lokið með miklum bravúr og ekkert nema vaxtartækifæri fram undan. Allir frambjóðendur fengu góða kosningu og eru ekki að fara neitt heldur verða áfram í framlínunni Meira
Það á aldrei að vera í boði að bíða og bíða og gera ekki neitt! Langan biðtíma eftir talþjálfun á að nýta með markvissum hætti í skóla og heima. Meira
Allt tal um að rjúfa kyrrstöðu er innantómt þegar horft er til staðreynda. Meira
Það þarf ekki djúpköfun í mannkynssöguna til að skilja hvaða hryllilegu afleiðingar harðstjórn hefur á samfélög, mannréttindi og á heimsmyndina. Við höfum séð það gerast aftur og aftur að valdamiklir menn hafa, með réttum skilyrðum, á réttum… Meira
Það getur engum dulist að breytt stefna Bandaríkjanna í málefnum NATO og öryggismálum Evrópu mun ganga hart að efnahag álfunnar. Meira
Ef Ísland myndi stofna eigin her er einn kosturinn í stöðunni að innleiða herskyldu sem næði til allra landsmanna. Meira
Við sem veitum gisti- og veitingaþjónustu á landi óskum eftir því að njóta jafnræðis á við erlenda keppinauta sem liggja við hafnarkantinn. Meira
Grindvíkingum finnst nú kominn tími til að hefja endurgreiðslu á stuðningnum og lykillinn að því er að opna fyrir búsetu þeirra sem það kjósa. Meira
Ekki er hægt að fullyrða að upptaka evru leiði sjálfkrafa til lægri vaxta, en hún gæti stuðlað að meiri stöðugleika og aðgangi að stærri markaði. Meira
Engin orð fá lýst þeim harmleik sem átti sér stað þegar Bryndís Klara, ung stúlka sem átti framtíðina fyrir sér, lést á menningarnótt. Þetta er versta martröð allra foreldra. Foreldrar Bryndísar Klöru hafa þó sýnt ótrúlegan styrk og yfirvegun mitt í … Meira
Enn er vegið að sjálfsákvörðunarrétti bæjar- og sveitarstjórna með refsivendi ríkisins ef sveitarfélögin hlýða ekki valdboðum ríkisins. Meira
Framlegð vinnslunnar minnkar um fimm milljarða króna í ár vegna minni nýtingar í þorski sem hefur fallið úr 47% frá 2019 í 43% Meira
Mikilvægara er þó að endurhæfing margfaldar lífsgæði viðkomandi einstaklings sem einnig hefur mikil áhrif á lífsgæði nánustu fjölskyldu og vina. Meira
Kúvending bandarískra stjórnvalda í öryggismálum Evrópu og stuðningi við Úkraínu er ógn við NATO og varnir Íslands. Meira
Ísland þarf varnarmálaráðuneyti til að tryggja skýrt, markvisst og öflugt starf á sviði öryggis- og varnarmála. Meira
Samtals varð lokatalan um 30 milljarðar sem fara í súginn vegna andvaraleysis. Meira
Í liðinni viku var svokölluð kjördæmavika, slík vika er tvisvar á ári og nýta þingmenn tímann til að líta til með kjördæmum sínum eða eftir atvikum heimsækja önnur en sín eigin. Kjördæmavika að hausti er iðulega nýtt til að hitta sveitarstjórnir en vikan á vorþingi er alla jafna frjálsari Meira
Í ljósi breyttra aðstæðna er skorað á lífeyrissjóði að endurskoða markmið um 660 milljarða fjárfestingu í grænum lausnum. Meira
Í núverandi kerfi er engin útgönguleið. Fólk fær hvorki hvata né tækifæri til að styrkja stöðu sína. Skjólshúsið verður að búri þar sem fólk situr fast. Meira
Þorri Evrópuríkja niðurgreiðir og styrkir landbúnaðarframleiðslu sína um gríðarlegar fjárhæðir til að stuðla að framleiðslu í heimalandinu og halda niðri verðlagi. Meira