Staðan í heiminum var rædd á iðnþingi Samtaka iðnaðarins (SI) í gær og hvernig Ísland þurfi að bregðast við ört vaxandi breytingum. Stór hluti dagskrárinnar snéri að öryggis- og varnarmálum. Morgunblaðið hafði samband við Sigurð Hannesson,… Meira
Beiðnin fór í gegnum norska fjármálaráðuneytið • Olíuskortur hefði orðið hér á landi l Ágóðinn af sölu vegna covid-varna frá 3M notaður til að kaupa Poulsen árið 2022 Meira
Sölustjóri hjá byggingafélagi segir verktaka taka áhættu með uppbyggingu hlutdeildarlánaíbúða • Fyrirsjáanleiki skiptir máli • Eru að reisa 60 íbúðir sem uppfylla skilyrði hlutdeildarlána Meira
Fasteignafélagið Heimar hefur undirritað lánasamning við Norræna fjárfestingarbankann (NIB). Lánið er til 12 ára að fjárhæð 4,5 milljarðar króna og er verðtryggt. Lánið er veitt til fjármögnunar á þremur sjálfbærum og mikilvægum innviðaverkefnum… Meira
Alexander Jensen Hjálmarsson hjá Akkri – Greiningu og ráðgjöf segir í samtali við Morgunblaðið að það sé aðeins tímaspursmál hvenær sá mikli peningur sem liggur í innlánum fari að leita í meiri mæli inn á verðbréfamarkaði og stærsti… Meira
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur gefið út skýrslu um leigumarkaðinn, Vegvísi leigumarkaðar 2025. Í skýrslunni kemur fram að vægi leigumarkaðarins hafi aukist á síðustu tveimur áratugum. Þar sé það einkum ör fólksfjölgun vegna fjölgunar… Meira
Það er starfsnema að þakka að Samskip hafa þróað og innleitt nýtt kerfi í vöruhúsum sínum í Evrópu • LÓA sparar pappírsvinnu og einfaldar upplýsingagjöf • Hjálpar til að draga úr tjóni í flutningum Meira