„Ég hef í gegnum þetta ferli kynnst ungu fólki með langvarandi covid sem var mjög virkt í sínu lífi, uppi á fjöllum, hjólandi eða í ræktinni, sem er núna eins og það sé á síðasta æviskeiðinu og eru sum með göngugrind eða í hjólastól,“ segir Gunnar… Meira
Fisksjúkdómanefnd veitti þrettán sinnum á síðasta ári heimild til lyfjameðferðar á tólf eldissvæðum gegn fiski- og laxalús. „Hafrannsóknastofnun hefur bent á í umsögnum til Fisksjúkdómanefndar og Matvælastofnunar að stofnunin lýsi yfir… Meira
Segir ungt háskólafólk veigra sér við að fara í doktorsnám Meira
Laun borgarstjóra fyrir formennsku í SÍS hafa hækkað um 170% á tveimur árum • Almenn stjórnarlaun hækkað um 60% á sama tíma • Einn styttri fjarfundur á mánuði bæst við til að auka skilvirkni Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu felldi niður rannsókn á þeim anga hryðjuverkamálsins er snýr að Guðjóni Valdimarssyni, föður Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins Meira
Páll Winkel, starfandi framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna, segir að unnið sé að því að breyta fjármögnun sjóðsins • Borga upp eldri óhagstæð lán • Stefnt sé að því að klára þá vinnu fyrir mitt ár Meira
Það kann að vera lítil ástæða til að óttast innflutningstolla á íslenskar sjávarafurðir til Bandaríkjanna, að minnsta kosti í tilfelli þorsksins þar sem hann er orðinn dýr hágæðavara og er víða að finna kaupendur sem tilbúnir eru að greiða hátt verð Meira
Áhöfninni á Vigra RE 71 hefur verið sagt upp störfum, en skipið er í eigu sjávarútvegsfyrirtækisins Brims hf. Alls var 52 sjómönnum sagt upp, en þeir munu fá forgang í laus skiprúm á öðrum fiskiskipum fyrirtækisins Meira
Norðmenn fengu 479 tonn af loðnu sem þeir geta ekki veitt hér við land Meira
Fyrrverandi flugmálastjóri segir Dag B. Eggertsson rangtúlka skýrslu um Reykjavíkurflugvöll • Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir einnig málflutning Dags Meira
Lögrétta, félag laganema við Háskólann í Reykjavík, heldur sinn árlega skattadag á morgun, sunnudag, þar sem framteljendur geta komið í HR og fengið aðstoð við skattframtölin, sér að kostnaðarlausu. Nemendur sem lokið hafa 3 Meira
Innleiðingin heldur áfram hjá Icelandair • Airbus A321LR • Vél númer tvö er komin í flotann • 80 flugmenn í þjálfun og 50 eru tilbúnir • Fara í herminn hjá Atlantic Airways í Færeyjum Meira
Bifreiðaumboðið BL sendir fyrirspurn til borgarinnar • Vill fá heimild til að reisa íbúðir • Segja nýtt skipulag lóðarinnar taka mið af ríkjandi stefnu um breytt hlutverk Ártúnshöfða Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur lagt fram frumvarp í annað sinn um breytingar á heimildum óbyggðanefndar um að taka ekki landsvæði utan strandlengju meginlandsins til meðferðar Meira
Stofnunin hefur víðtækar eftirlitsheimildir þegar kemur að fjárhag flugrekenda • Virðist hafa vaknað þegar fjármagnið hjá WOW var uppurið Meira
Keizo Takewaka, nýr sendiherra Japans á Íslandi, býður Íslendinga á heimssýninguna í Osaka l Heimsókn Höllu forseta til Japans í maí sé mikilvægur áfangi í samskiptum ríkjanna tveggja Meira
Rannsókn sýnir að 40% háskólakennara mælast með mikil eða mjög mikil einkenni kulnunar l Togstreita milli starfsþátta veldur mestu álagi l Ungt fólk veigrar sér við að fara í doktorsnám Meira
Sýningarfyrirtækið Ritsýn efnir til tveggja atvinnuvegasýninga í Laugardalshöll í haust. Annars vegar er það sýningin Sjávarútvegur/Iceland Fishing Expo 2025 sem er haldin 10. til 12. september og hins vegar Iðnaðarsýningin 2025 er stendur frá 9 Meira
Landsvirkjun Power og Growler Energy áforma að stofna félag á sviði endurnýjanlegra orkugjafa l Vinland Power er ætlað að verða leiðandi í þróun á orkuvinnslu með fjárfestingafélagi frumbyggja Meira
Drift EA hefur valið sex verkefni af 14 • Fá sérsniðna aðstoð og aðstöðu næstu 12 mánuði Meira
Hafrannsóknastofnun hefur lýst yfir áhyggjum af áhrifum lyfjanotkunar á villt dýr • Dýrin eru mikilvæg í fæðuvef fjarðanna • Þrettán lyfjameðhöndlanir heimilaðar 2024 • Áhrif á Íslandi ekki rannsökuð Meira
Grundarfjarðarbær hlaut nýverið veglegan styrk frá Evrópusambandinu, ESB, vegna verkefnisins Life Icewater. Um er að ræða samstarfsverkefni Umhverfisstofnunar og 22 annarra stofnana og sveitarfélaga Meira
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti styrki í vikunni til félagasamtaka sem starfa á málefnasviði félags- og velferðarmála, alls um 180 milljónir kr. Veittir voru 17 styrkir til reksturs og fjölbreyttra verkefna sem varða m.a Meira
Ferðum milli Lundúna og Parísar aflýst • Áætlanir þúsunda röskuðust Meira
Forseti Úkraínu ítrekaði í gær ákall um að samið yrði um hlé á loftárásum á mikilvæga innviði í Úkraínu eftir að Rússar gerðu umfangsmikla flugskeyta- og drónaárás á orkuinnviði í Úkraínu í gærmorgun Meira
Niðurgreiðsla rafmagnsbíla er ekki bara óskilvirk leið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, heldur sú versta,“ segir Sigríður Á. Andersen alþingismaður Miðflokksins í samtali við Morgunblaðið, en fyrr í vikunni kom til orðaskipta á… Meira
Anna Birna Almarsdóttir, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, er verkefnisstjóri átaksverkefnisins „Vitundarvakning og valdefling eldra fólks um notkun svefnlyfja“ sem Alma D. Möller heilbrigðisráðherra setur opinberlega af stað á mánudag Meira