Daglegt líf Laugardagur, 8. mars 2025

Magga Með læðunni Fínó sem spjallar við alla sem koma í Ullarverið og sér líka um að veiða mýsnar.

Allt sem tengist íslensku ullinni

Þær segjast vera með álíka mikinn athyglisbrest en búa líka yfir hugmyndum. „Við viljum fræða og halda við öllu sem tengist þessari afurð íslensku sauðkindarinnar, ullinni,“ segja Magga og Ella Jóna, konurnar á bak við Ullarsetrið. Þær fást m.a. við ullarvinnslu og námskeiðahald. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 6. mars 2025

Ruby og Barb Þessar tvær tóku sig heldur betur vel út sem rauðir rabarbarar á hátíðinni.

Rabarbari er stórkostleg auðlind

Þrjár af fjórum Rabarbarasystrum fóru á rabarbarahátíð í Wakefield og ætla að blása í sumar öðru sinni til rabarbarahátíðar á Blönduósi. Ein þeirra, Björk Bjarnadóttir, segir þær vera með rabarbara á heilanum, vilji upphefja hann. Meira