Skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson hafnaði í 22. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga í Tarvisio á Ítalíu í vikunni. Jón var í 26. sæti eftir fyrri ferðina, náði sjöunda besta tímanum í seinni ferðinni og endaði í 22 Meira
Grindavík er ein í fimmta sæti úrvalsdeildar karla í körfubolta með 22 stig eftir sigur á grönnum sínum í Njarðvík, 122:115, í framlengdum spennuleik í Smáranum í gærkvöldi er 20. umferðinni lauk. Grindvíkingar eiga því enn möguleika á að enda í… Meira
Elín Rósa samdi við Íslendingalið Blomberg-Lippe • Eitt sterkasta lið þýsku deildarinnar • Klárar tímabilið með Val • Skiptin góðs viti fyrir landsliðið Meira
HK og KA mætast í bikarúrslitum kvenna í blaki í dag, laugardag, eftir að þau unnu leiki sína í undanúrslitum í gær en leikið var í Digranesi, þar sem úrslitaleikirnir fara einnig fram. HK tryggði sér sætið í úrslitum með sigri á Álftanesi, 3:0 en allar þrjár hrinurnar voru nokkuð jafnar Meira
Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Vals sem gildir til næstu rúmra tveggja ára, til sumarsins 2027. Lovísa, sem er 25 ára vinstri skytta, leikstjórnandi og öflugur varnarmaður, hefur leikið með Val frá árinu 2018 Meira
ÍR galopnaði baráttuna um sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfubolta með naumum heimasigri á KR, 97:96, í 20. umferð úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. KR hefði farið mjög langt með að tryggja sér eitt af átta efstu sætunum með sigri en þess í … Meira
Portúgalska liðið Sporting tryggði sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið gerði jafntefli við Wisla Plock frá Póllandi á útivelli, 29:29. Sporting þurfti að minnsta kosti eitt stig úr leiknum til að… Meira
Elín Klara Þorkelsdóttir gengur til liðs við Svíþjóðarmeistara Sävehof í sumar • Draumurinn og markmiðið að kveðja uppeldisfélagið með Íslandsmeistaratitili Meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í tveimur leikjum í umspili um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. Fer fyrri leikurinn fram í Kósovó 20. mars og sá seinni á Spáni 23., þar sem Ísland getur ekki spilað heimaleiki sína á heimavelli Meira
Daníel Ingi Einarsson ríður á vaðið á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn Meira
Knattspyrnumaðurinn Ísak Daði Ívarsson er genginn til liðs við ÍR og mun hann leika með liðinu í 1. deildinni á komandi keppnistímabili. Ísak Daði, sem er tvítugur, kvaddi uppeldisfélag sitt Víking í janúar en alls á hann að baki 10 leiki í efstu deild þar sem hann hefur skorað eitt mark Meira
Snýr aftur til Íslands tæpum fimm árum síðar • Kominn til Íslandsmeistaranna • Liðið sem allir vilja vinna • Hefur áður orðið Íslandsmeistari með Val og KR Meira
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir Montpellier þegar liðið hafði betur gegn Kriens í 1. riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í Sviss í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Montpellier, 32:31, en með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti… Meira
Íslandsmeistarar FH eru með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur gegn nágrönnum sínum í Haukum í 19. umferð deildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 28:25, en Haukar… Meira
Knattspyrnudómarinn Michael Oliver dæmir ekki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Oliver dæmdi leik Crystal Palace og Millwall í enska bikarnum á laugardaginn var og missti af stóru atviki þegar Liam Roberts í marki Millwall tæklaði… Meira
Birgir á leið í atvinnumennsku í fyrsta sinn • Samdi við sænsku meistarana l Hefur verið á meðal bestu leikmanna úrvalsdeildarinnar undanfarin tímabil Meira
Ísak Bergmann Jóhannesson hefur skorað níu mörk í Þýskalandi á tímabilinu Meira
Mikil forföll vegna meiðsla • Ómar og Arnar fóru of snemma af stað • Elvar tognaði með Melsungen • Ísak fær tækifærið • Leikir við Grikkland fram undan Meira
Bakvörður vaknaði fyrir allar aldir um liðna helgi. Haldið var á Nettómótið á Suðurnesjum með átta ára stelpuna. Það er stærðarinnar tveggja daga körfuboltamót fyrir stelpur og stráka. Þátttakendur í ár voru 1.222, fjöldi leikja var tæplega 700 og… Meira
Fram vann í karlaflokki í fyrsta skipti í 25 ár • Fyrsti bikartitill Haukakvenna frá árinu 2007 • Sara Sif og Reynir Þór valin best • Glæsilegum ferli Karenar lokið Meira
Sveinn Margeir Hauksson, leikmaður Víkings úr Reykjavík, varð fyrir því óláni að meiðast á hné á dögunum og er hann á leið í speglun. Óvíst er hvort hann geti spilað með Víkingi í sumar vegna meiðslanna en Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings greindi … Meira
FH varð á laugardag bikarmeistari í frjálsíþróttum innanhúss í fimmta skipti í röð eftir sigur á heimavelli sínum í Kaplakrika. FH hefur unnið allar bikarkeppnir innanhúss frá árinu 2020 en ekki var keppt árið 2021 vegna covid Meira
Haukar styrktu stöðu sína á toppnum eftir sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 105:96, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í Keflavík í gærkvöldi. Eftir leikinn eru Haukakonur með 32 stig, fjórum stigum meira en Njarðvík í öðru sæti, en Keflavík er í fjórða sæti með 24 stig Meira