Menning Laugardagur, 8. mars 2025

Myndlist „Ég er kannski frekar innrammari en málari,“ segir Magnús.

Magnús Helgason sýnir í Listvali

Sýningin Geislapinnar Magnúsar 2025 með verkum eftir Magnús Helgason var opnuð í Listvali í gær. Titill sýningarinnar Geisla pinnar Magnúsar 2025 er sagður vísa í þá orku sem birtist í verkunum Meira

Fjöruverðlaun Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Rán Flygenring og Ingunn Ásdísardóttir tóku við verðlaunum í Höfða.

Viðurkenning sem skiptir máli

Fjöruverðlaunin afhent í 19. sinn • „Ég tók marga sénsa í þessu verki,“ segir verðlaunahafi l  Bakslög koma hratt á eftir framförum l  Mikilvægt að hampa verkum kvenna og kvára Meira

Afmælisbarn Egill Ólafsson, 31. janúar 2013. Myndin var birt með viðtali vegna tónleikanna sem til umfjöllunar eru.

„Ég sé svo vel í gegn …“

Út er komin tvöföld hljómleikaplata hvar heyra má Egil Ólafsson og íslensk-finnska vetrarbandalagið flytja tónlist Egils í Fríkirkjunni. Tilefni tónleikanna árið 2013 var sextugsafmæli höfundarins. Meira

Samtalsverk Sýning Einars Fals verður opnuð í dag kl. 14 í Þjóðminjasafninu.

Einar Falur opnar sýningu sína í dag

Samtal við Sigfús – Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar er yfirskrift á sýningu Einars Fals Ingólfssonar sem verður opnuð í dag, laugardaginn 8. mars, klukkan 14 í Þjóðminjasafninu Meira

Ferðalag Jennifer Grey, Jesse Eisenberg og Kieran Culkin á ferðalagi í kvikmyndinni A Real Pain. Rýnir segir myndina skilja mikið eftir sig.

Minna er meira

Sambíóin A Real Pain ★★★★· Leikstjórn og handrit: Jesse Eisenberg. Aðalleikarar: Jesse Eisenberg, Kieran Culkin, Will Sharpe, Jennifer Grey, Kurt Egyiawan, Liza Sadovy og Daniel Oreskes. Bandaríkin og Pólland, 2024. 90 mín. Meira

List er okkar eina von! Gjörningur Katrínar Ingu.

Heiðra alþjóðlegan baráttudag kvenna

Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir sérstakri dagskrá í tengslum við alþjóðlegan baráttudag kvenna í dag, laugardaginn 8. mars. Af því tilefni verður til að mynda sýningin List er okkar eina von! opnuð í Hafnarhúsi klukkan 15 Meira

Höfundur Mark White er höfundur White Lotus.

Hnignandi heimur milljónamæringa

Dramatíska gamanserían White Lotus hefur með fyrri þáttaröðum veitt áhorfendum innsýn í ljótari hlið peninga og forréttinda, en með nýjustu þáttaröðinni er áhorfendunum ögrað meira en áður. Þáttaröðin er ekki komin út í heild sinni en útgefnir… Meira

Blue Velvet Kyle MacLachlan og Isabella Rossellini í hlutverkum sínum.

Tímalaus klassík Lynch á tjaldinu

Heiðra minningu Davids Lynch með vikulegum kvikmyndaviðburði • Fjórar af lykilmyndum hans verða sýndar á hvíta tjaldinu • Fór óhefðbundnar leiðir • Var fyrst og fremst fjöllistamaður Meira