Fréttir Mánudagur, 10. mars 2025

Mögulega vísindaveiðar á hnúfubak

Þingmenn vilja rannsaka afrán húfubaks úr loðnustofninum Meira

Skorar á Gísla að segja frá fundi

„Ég skora á Gísla að segja undanbragðalaust frá fundi sínum með sakborningunum þennan dag og hvað þeim fór á milli,“ segir Valdimar Olsen í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en Valdimar var einn þriggja manna sem sátu að ósekju í… Meira

Golþorski með galopinn kjaft hampað hátt í Grindavík

Góð veiði hefur verið að undanförnu hjá bátum sem fiska við suðurströndina, eins og jafnan gerist á þessum tíma vetrar. Skipverjar á Auði Vésteins SU voru í gær rétt út af Hópsnesinu við Grindavík og þar á fínni fiskislóð Meira

Sjúkralið Viðbragðsaðilar komu að tveimur banaslysum um helgina.

Tvö banaslys um helgina

Þrír hafa látist í umferðarslysum síðustu daga. Einn var úrskurðaður látinn á vettvangi eftir alvarlegt umferðarslys skammt frá bænum Krossi á milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur skömmu fyrir hádegi í gær Meira

Þorvaldur Þórðarson

Næsta gos gæti hafist eftir tíu daga

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir erfitt að segja til um hvort það sé von á nýju eldgosi á Reykjanesskaga á næstunni eður ei. Komi hins vegar til eldgoss segir hann líklegt að það verði í kringum 20 Meira

Kvarta undan háttsemi Storytel

Rithöfundasamband Íslands hefur sent erindi til Samkeppniseftirlitsins vegna viðskiptahátta hljóðbókaveitunnar Storytel • 88% af heildarnettótekjum til Storytel-samstæðunnar • Hygla eigin efni Meira

Endurgerð Nýju hraðahindranirnar verða líkt og þessi við Álfheima.

Hver hraðahindrun kostar 20-24 m.kr.

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að bjóða út framkvæmdir vegna endurgerðar á níu hraðahindrunum á þessu ári. Framkvæmdirnar verða boðnar út í tveimur útboðum en gert er ráð fyrir að þær hefjist í maí og verði lokið í september Meira

Áhrif á afrakstur loðnustofns

Talið að hvölum fari fjölgandi • Hnúfubakur og hrefna mest á slóðum loðnunnar • Skynsamlegt að auka þekkingu • Breytt útbreiðsla loðnu eða afrán hnúfubaks Meira

Hreyfing Iðkendur hjá ÍR taka þátt í æfingunum á meðan þörf er á.

Hafa takmörkuð tækifæri til hreyfingar

Aðeins 4% barna með skerta hreyfigetu í virkri hreyfingu Meira

Hafnað Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa hafnað beiðni um að þessu skilti á lóð BL við Sævarhöfða verði skipt út fyrir nýtt og betra LED-skilti.

Skiltin ógni umferðaröryggi

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa hafnað tveimur umsóknum um að breyta eldri auglýsingaskiltum í LED-skilti. Annað skiltið er á lóð bílaumboðsins BL við Sævarhöfða en hitt á lóð bensínstöðvar við Vallargrund á Kjalarnesi Meira

Laun hækkað um helming frá 2023

Samband íslenskra sveitarfélaga sendi í gær út tilkynningu með leiðréttum upplýsingum um laun formanns sambandsins, Heiðu Bjargar Hilmisdóttur. Áður hafði sambandið gefið út að stjórnarlaun Heiðu Bjargar í upphafi árs 2023 hefðu verið 285.087 krónur … Meira

Siðmennt Fólk er mögulega farið að sjá um athafnirnar á eigin vegum.

Athöfnum fækkar hjá Siðmennt

Tæplega 16% minni aðsókn var í athafnir á vegum félagsins á milli ára Meira

Formaður Iðn- og tæknigreinar fara vel saman, segir Jakob í viðtalinu.

Tæknin gerir starfsfólkið verðmætara

„Uppeldi mitt og störf í leikhúsinu eru góður undirbúningur fyrir störf í þágu launafólks. Ég hef í störfum tileinkað mér að skilja hið stóra samhengi mála. Finna hvernig megi ná samvirkni og sveigjanleika svo að kerfi nýtist á fjölbreyttan hátt Meira

Seltjarnarnes Unnið var að hreinsun golfvallarins um helgina.

Mesta tjónið sagt vera á Akranesi

Faxaflóahafnir hafa ekki slegið máli á það tjón sem varð í óveðrinu sem gekk yfir suðvesturhluta landsins fyrir skemmstu, en þar skemmdust m.a. varnargarðar og göngustígar á höfuðborgarsvæðinu. Mest varð þó tjónið á Akranesi þar sem unnið er að lengingu hafnargarðsins Meira

Borgarnes Íbúum í bænum hefur fjölgað mikið síðustu árin og nú eru þeir 2.147. Spár gera ráð fyrir að mikið bætist við á allra næstu árum.

Fólki fjölgar og þörf er á meira húsnæði

Borgarbyggð blómstrar • 737 íbúðir á næstu fimm árum Meira

Matarmarkaður Ungir sem aldnir gerðu sér ferð á matarmarkaðinn um helgina. Gestir gátu gætt sér á íslenskum landbúnaðarvörum.

Mikil aðsókn á matarmarkaðinn

Matarmarkaður Íslands fór fram í Hörpu um helgina, en þar hefur hann farið fram tvisvar sinnum á ári frá árinu 2013. Á markaðnum koma sjómenn, bændur og smáframleiðendur saman og selja afurðir sínar til neytenda Meira

Afsakið! Aalbu átti augsýnilega erfitt með sig á blaðamannafundinum.

Skíðahneyksli skekur Noreg

„Við höfum svindlað og valdið öllum þeim sem þykir vænt um skíðastökk vonbrigðum, þar með talið okkur sjálfum. Ég vil þess vegna fyrir hönd stökkliðsins okkar biðja afsökunar – keppinauta okkar, almenning, alla áhorfendur,… Meira

Vígreifir Liðsmenn sveita bráðabirgðaforsetans Sharaas á palli bifreiðar í Latakia-borg í Vestur-Sýrlandi í gær þar sem þeir takast á við alavíta.

Biðlar til stríðandi fylkinga að vægja

Yfir þúsund sagðir hafa fallið í Sýrlandi síðustu dagana • 745 borgarar fórnarlömb í „fjöldamorðum“ • „Við verðum að hlúa að einingu þjóðarinnar“ • Ein blóðugustu átök í Sýrlandi síðan á tímum Assads Meira

Lestur Könnun meðal fullorðinna í Bretlandi sýnir að 40% höfðu ekki lesið eina einustu bók síðasta árið. Staðan er betri hér en veldur þó áhyggjum.

Erfið staða bókarinnar mikið áhyggjuefni

Við vitum það að hér eins og annars staðar er lestur bóka að minnka, í það minnsta hefðbundinn lestur. Staðan fer versnandi enda hefur bókin aldrei verið í eins harðri samkeppni við aðra afþreyingarmöguleika,“ segir Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands Meira

Sýning Nemendur MA munu frumsýna Galdrakarlinn í Oz næstkomandi föstudagskvöld í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.

Um hundrað nemendur MA taka þátt

„Það hefur allt gengið að óskum og þetta hefur verið mjög skemmtilegt,“ segir Unnur Ísold Kristinsdóttir, formaður Leikfélags Menntaskólans á Akureyri, LMA, sem setur upp leikritið Galdrakarlinn í Oz í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á föstudagskvöld, 14 Meira