Kínverska neysluverðsvísitalan lækkaði um 0,7% í febrúar og er það öllu meiri lækkun en markaðsgreinendur áttu von á, en könnun Bloomberg sýndi að þeir reiknuðu með 0,4% samdrætti. Er þetta í fyrsta skipti í 13 mánuði sem opinberar tölur sýna verðhjöðnun í Kína Meira
Tilraunir Starlink með að tengja farsíma við gervihnött hafa byrjað vel Meira
Stjórnvöld í Kína tilkynntu á laugardag að nýir refsitollar yrðu lagðir á kanadíska matvöru frá og með 20. mars. Kínverska viðskiptaráðuneytið segir þessum nýju tollum ætlað að hefna fyrir 100% toll á kínverska rafbíla og 25% toll á kínverskt stál… Meira
Sölustjóri hjá byggingafélagi segir verktaka taka áhættu með uppbyggingu hlutdeildarlánaíbúða • Fyrirsjáanleiki skiptir máli • Eru að reisa 60 íbúðir sem uppfylla skilyrði hlutdeildarlána Meira
Beiðnin fór í gegnum norska fjármálaráðuneytið • Olíuskortur hefði orðið hér á landi l Ágóðinn af sölu vegna covid-varna frá 3M notaður til að kaupa Poulsen árið 2022 Meira
Fasteignafélagið Heimar hefur undirritað lánasamning við Norræna fjárfestingarbankann (NIB). Lánið er til 12 ára að fjárhæð 4,5 milljarðar króna og er verðtryggt. Lánið er veitt til fjármögnunar á þremur sjálfbærum og mikilvægum innviðaverkefnum… Meira
Alexander Jensen Hjálmarsson hjá Akkri – Greiningu og ráðgjöf segir í samtali við Morgunblaðið að það sé aðeins tímaspursmál hvenær sá mikli peningur sem liggur í innlánum fari að leita í meiri mæli inn á verðbréfamarkaði og stærsti… Meira
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur gefið út skýrslu um leigumarkaðinn, Vegvísi leigumarkaðar 2025. Í skýrslunni kemur fram að vægi leigumarkaðarins hafi aukist á síðustu tveimur áratugum. Þar sé það einkum ör fólksfjölgun vegna fjölgunar… Meira