Fjölnir náði markmiðinu og vann deildina • Úrslitaeinvígið hefst í kvöld Meira
Kolbrún María er í meistaranámi í félagsráðgjöf hjá HÍ. Hún viðurkenndi að það væri erfitt að stunda íshokkí af fullum krafti í krefjandi námi, þar sem hún fái ekki nægilegan stuðning frá skólayfirvöldum Meira
Nýtt keppnisfyrirkomulag í Evrópumótum karla í fótbolta hefur reynst vel í vetur. Í Meistaradeild, Evrópudeild og Sambandsdeild var ekki riðlakeppni heldur voru öll 36 liðin í hverri deild í einum hópi og hvert lið lék sex til átta leiki við jafnmarga mismunandi mótherja Meira
Ísland mætir Grikklandi á útivelli á morgun • Snorri Steinn bjartsýnn þrátt fyrir skakkaföll • Grikkirnir erfiðir við að eiga • Mikilvæg stig í boði í undankeppninni Meira
Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon verður samningslaus hjá Lyngby í Danmörku eftir tímabilið, en hann kom til félagsins sumarið 2021. Hingað til hafa viðræður á milli Sævars og félagsins ekki gengið upp og er honum því frjálst að semja við annað félag í sumar Meira
SR gerði góða ferð á Akureyri og lagði þar SA í bæði karla- og kvennaflokki í lokaumferðum Íslandsmótsins í íshokkí á laugardaginn. Karlalið SR sigraði með gullmarki, 7:6, í framlengingu en liðið var undir 2:5 í öðrum leikhluta Meira
Ásbjörn Friðriksson fór á kostum hjá Íslandsmeisturum FH þegar liðið vann fimm marka sigur gegn Aftureldingu í 20. umferð úrvalsdeildarinnar í handbolta í Kaplakrika í gær, 34:29, en Ásbjörn skoraði níu mörk í leiknum Meira
Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson þarf að gangast undir skurðaðgerð eftir að hafa meiðst á öxl á æfingu með félagsliði sínu Lech Poznan í síðustu viku. Gísli Gottskálk, sem er einungis tvítugur, hefur komið af krafti inn í pólska… Meira
Kvennaliðið hafði betur gegn HK í úrslitum þar sem úrslitin réðust í oddahrinu • Karlaliðið lagði Þrótt úr Reykjavík í úrslitaleiknum og varð meistari í tíunda sinn Meira
Skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson hafnaði í 22. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga í Tarvisio á Ítalíu í vikunni. Jón var í 26. sæti eftir fyrri ferðina, náði sjöunda besta tímanum í seinni ferðinni og endaði í 22 Meira
Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Vals sem gildir til næstu rúmra tveggja ára, til sumarsins 2027. Lovísa, sem er 25 ára vinstri skytta, leikstjórnandi og öflugur varnarmaður, hefur leikið með Val frá árinu 2018 Meira
Elín Rósa samdi við Íslendingalið Blomberg-Lippe • Eitt sterkasta lið þýsku deildarinnar • Klárar tímabilið með Val • Skiptin góðs viti fyrir landsliðið Meira
Portúgalska liðið Sporting tryggði sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið gerði jafntefli við Wisla Plock frá Póllandi á útivelli, 29:29. Sporting þurfti að minnsta kosti eitt stig úr leiknum til að… Meira
ÍR galopnaði baráttuna um sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfubolta með naumum heimasigri á KR, 97:96, í 20. umferð úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. KR hefði farið mjög langt með að tryggja sér eitt af átta efstu sætunum með sigri en þess í … Meira
Elín Klara Þorkelsdóttir gengur til liðs við Svíþjóðarmeistara Sävehof í sumar • Draumurinn og markmiðið að kveðja uppeldisfélagið með Íslandsmeistaratitili Meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í tveimur leikjum í umspili um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. Fer fyrri leikurinn fram í Kósovó 20. mars og sá seinni á Spáni 23., þar sem Ísland getur ekki spilað heimaleiki sína á heimavelli Meira
Daníel Ingi Einarsson ríður á vaðið á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn Meira
Knattspyrnumaðurinn Ísak Daði Ívarsson er genginn til liðs við ÍR og mun hann leika með liðinu í 1. deildinni á komandi keppnistímabili. Ísak Daði, sem er tvítugur, kvaddi uppeldisfélag sitt Víking í janúar en alls á hann að baki 10 leiki í efstu deild þar sem hann hefur skorað eitt mark Meira
Snýr aftur til Íslands tæpum fimm árum síðar • Kominn til Íslandsmeistaranna • Liðið sem allir vilja vinna • Hefur áður orðið Íslandsmeistari með Val og KR Meira