Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka telur að tollastríð sem Donald Trump Bandaríkja forseti heyr nú gegn Kanada, Mexíkó, Kína og fleiri þjóðum sé helsta orsökin fyrir skarpri lækkun dollarsins síðastliðna daga gagnvart helstu gjaldmiðlum heims Meira
Viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra og ráðgjafar 18 lífeyrissjóða hafa mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs). Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var í gær Meira
Fjártæknifyrirtækið Kríta hefur gengið frá fjögurra milljarða króna fjármögnunarsamningi við evrópska sjóðinn WinYield General Partners. Samningurinn styrkir lánabók Kríta og opnar dyr fyrir hraðari vöxt og aukna markaðssókn Meira
Tilraunir Starlink með að tengja farsíma við gervihnött hafa byrjað vel Meira
Kínverska neysluverðsvísitalan lækkaði um 0,7% í febrúar og er það öllu meiri lækkun en markaðsgreinendur áttu von á, en könnun Bloomberg sýndi að þeir reiknuðu með 0,4% samdrætti. Er þetta í fyrsta skipti í 13 mánuði sem opinberar tölur sýna verðhjöðnun í Kína Meira
Sölustjóri hjá byggingafélagi segir verktaka taka áhættu með uppbyggingu hlutdeildarlánaíbúða • Fyrirsjáanleiki skiptir máli • Eru að reisa 60 íbúðir sem uppfylla skilyrði hlutdeildarlána Meira
Beiðnin fór í gegnum norska fjármálaráðuneytið • Olíuskortur hefði orðið hér á landi l Ágóðinn af sölu vegna covid-varna frá 3M notaður til að kaupa Poulsen árið 2022 Meira
Fasteignafélagið Heimar hefur undirritað lánasamning við Norræna fjárfestingarbankann (NIB). Lánið er til 12 ára að fjárhæð 4,5 milljarðar króna og er verðtryggt. Lánið er veitt til fjármögnunar á þremur sjálfbærum og mikilvægum innviðaverkefnum… Meira