Fréttir Miðvikudagur, 12. mars 2025

Tækni Brynjólfur sótti gervigreindarráðstefnu í París nýlega.

Ísland fái gervigreindarstofnun

Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Datalab, segir að Ísland þurfi að setja upp gervigreindarstofnun eins og búið er að gera í nágrannalöndunum. „Það yrði þá miðlægur aðili sem hægt yrði að leita… Meira

Úkraína samþykkir 30 daga vopnahlé

Þorgerður segir þetta jákvætt skref • Boltinn hjá Rússum Meira

Gufunes í gær Maðurinn mun hafa fundist við göngustíg í Gufunesi.

Lögreglan rannsakar manndráp

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar andlát karlmanns sem lést snemma í gærmorgun. Heimildir Morgunblaðsins herma að karlmaðurinn hafi fundist við göngustíg í Gufunesi í Grafarvogi og benda áverkar til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti Meira

Hætta Gatnamót Miklubrautar og Grensásvegar eru þau hættulegustu hér á landi. Tugir slysa og óhappa verða þar ár hvert með tilheyrandi kostnaði.

Tjónið hleypur á milljörðum

Hættulegustu gatnamót landsins eru á mótum Miklubrautar og Grensásvegar. Flest slys verða þar og mikill kostnaður hlýst af. Alls eru 204 slys og óhöpp skráð á umrædd gatnamót á árunum 2019-2023 í tölum Samgöngustofu Meira

Stórhýsi Meðferðarkjarninn við Hringbraut er um 70 þúsund fermetrar.

Næsti áfangi kostar nærri 30 milljarða

Forval vegna frágangs á sex hæðum í meðferðarkjarnanum Meira

Seltjarnarnes Sjór gekk yfir golfvöllinn á Seltjarnarnesi fyrr í mánuðinum og á laugardaginn hreinsuðu Seltirningar völlinn eftir sjóganginn.

Byggð í flæðarmáli eykur tjón

„Þetta er svolítið glannalega skrifað, en það er nú þannig samt,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur, sem ritar á bloggsíðu sína að í sjávarflóðunum á dögunum sunnanlands hafi verið efni í mun meira flóð og tjón hefði getað orðið verra Meira

Póstdreifing Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að danski pósturinn hætti að bera út bréf. Önnur sjónarmið eru í Noregi. Íslandspóstur bíður átekta.

Aðrar aðstæður í Danmörku en hér

Breytingar í póstheiminum • Óljóst um markaðshlutdeild Meira

Grindavík Víkurbraut er hér til vinstri og neðar til hægri er Túngata. Mörg húsanna þarna eru ónýt, enda nærri sprungum sem ganga í gegnum bæinn. Vestar í bænum er staðan betri og ekki saumspretta á sumum húsum þar.

Járngerður mun sækja að Þórkötlu

Hagsmunasamtök stofnuð í Grindavík • Valkyrjur í forystu • Fólk geti snúið aftur til reynslu í gömlu húsin sín • Bærinn á sér von og framtíð • Ljósin verði aftur kveikt • Búseta í 50 húsum nú Meira

Varnir Öryggis- og varnarmál eru í brennidepli um heim allan.

Landsmenn fái senda bæklinga

Stefnt er að því í haust að senda landsmönnum bæklinga og upplýsingar um neyðarbirgðir og annað slíkt til undirbúnings ef Ísland skyldi verða fyrir árás. Ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur heldur séu stjórnvöld aðeins að vinna vinnuna sína Meira

Eldgos Rúmlega þrír mánuðir eru frá því að síðasta eldgosi lauk.

Skjálftavirkni svipuð og fyrir gos

Jarðskjálftavirkni á Sundhnúkagígaröðinni á Reykjanesskaga hefur farið vaxandi og er nú svipuð og fyrir eldgosið í nóvember. Skjálftavirkni hefur mælst austan við gígaröðina og telja sérfræðingar Veðurstofu Íslands það líklegast vera gikkskjálfta af … Meira

Blönduós Rúmar 13 miljónir fara í uppbyggingu gamla bæjarins.

140 milljónir fara til 13 verkefna

Efla á byggðir landsins • Nítján umsóknir kostuðu 800 milljónir króna Meira

Dregið hefur ört úr frjósemi kvenna í löndum Evrópu

Dregið hefur ört úr fæðingartíðni og úr frjósemi kvenna í Evrópu á undanförnum árum og hefur þróunin verið svipuð hér á landi. Samkvæmt nýbirtum tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fæddust 3,67 milljónir barna í löndum Evrópusambandsins á… Meira

Bjartari spá en margar áskoranir

Hlutfall fólks á vinnufærum aldri á Íslandi hvergi hærra innan OECD gangi spáin eftir • Fjármálaráðuneytið birtir áætlun um horfur til 30 ára • Útgjöld í heilbrigðismálum 100 milljörðum hærri 2054 Meira

Viðræður Fulltrúar Bandaríkjanna og Úkraínu funduðu í gær í Jeddah í Sádi-Arabíu um stöðuna í Úkraínustríðinu.

Mesta árásin á Moskvu til þessa

Stærsta drónaárás Úkraínumanna á borgina frá upphafi innrásar • Viðræður Bandaríkjamanna og Úkraínu sagðar ganga vel • Von der Leyen segir „tíma tálsýnarinnar“ vera á enda í vörnum Evrópu Meira

Afreksmenn Það var skemmtileg stund í Hörpu þegar þeir hittust Friðrik Ólafsson og Vignir Vatnar Stefánsson, elsti og yngsti stórmeistarinn.

Vignir Vatnar er á hraðferð upp listann

Alþjóðaskáksambandið FIDE hefur birt ný alþjóðleg skákstig sem gilda frá og með 1. mars 2025. Það bar helst til tíðinda að Vignir Vatnar Stefánsson stórmeistari (2.551) fór yfir 2.550 stiga múrinn í mánuðinum og er langstigahæstur íslenskra skákmanna Meira

Upplestur Ljóðskáldið og myndlistarmaðurinn Gunnhildur Þórðardóttir les upp úr nýrri bók sinni fyrir pottverja.

Suðurnesin suðupottur hugmynda

Ljóða- og listahátíðin Skáldasuð er í fullum gangi í Reykjanesbæ. Seinna upplestrarkvöldið hefst í bíósalnum í Duus-húsum kl. 17 á morgun og ljóðasmiðja fyrir börn og ungmenni verður á laugardag. Örljóðaupplestur verður í heitu pottunum í sundlauginni 21 Meira