Viðskiptablað Miðvikudagur, 12. mars 2025

Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri sjóðafyrirtækisins Stefnis.

Miklar kvaðir á innlend fjármálafyrirtæki

Þessar sértæku álögur, ásamt stærðarhagkvæmni erlendra fjármálafyrirtækja, geri íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir í samkeppni. Meira

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hefur fengið í fangið erfið málefni ÍL-sjóðs.

Fullyrt að engin hætta væri á ferðum

Matthías Johannessen Bent á að lausnin sé góð fyrir lífeyrisþega en kannski ekki eins jákvæð fyrir skattgreiðendur. Meira

Emmanuel Macron forseti Frakklands á sviðinu í Grand Palais-ráðstefnuhöllinni í miðborg Parísar.

Hélt fyrst að boðið væri eitthvert plat

Þóroddur Bjarnason Framkvæmdastjóri Datalab var með stórmennum úr tækni og stjórnmálum á gervigreindarráðstefnu í París. Meira

Uppsteypa á lyftu- og stigahúsi er komin á skrið. Áformað er að búið verði að steypa upp húsið í sumar.

Styttist í vígslu hótelturns á Skúlagötu

Baldur Arnarson Nýr hótelturn Radisson Red á Skúlagötu verður mjög áberandi bygging í miðborg Reykjavíkur. Meira

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis er ekki sammála því að umræðan hafi snúist er varðar UFS-þætti, hún hafi þó þroskast.

Sameiningar gætu reynst nauðsynlegar

Magdalena Anna Torfadóttir Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, hefur áratuga reynslu á fjármálamarkaði. Í viðtali við ViðskiptaMoggann ræðir Jón stöðu fjármálamarkaða, þróun í sjóðastýringu, fjárfestingartækifæri, UFS-þætti og áskoranir sem íslensk fjármálafyrirtæki standa frammi fyrir. Meira

Hefnd Nixons

”   Þrátt fyrir ólíkar kringumstæður eiga Nixon og Trump það sameiginlegt að hafa viljað veikari dollar. Meira

Datt ferðaþjónustan af himnum ofan?

”  Styrkur íslenskrar ferðaþjónustu eins og við þekkjum hana í dag er fyrst og fremst afrakstur markvissrar stefnumótunar og skipulagðrar uppbyggingar ferðaþjónustufyrirtækja, sem hefur staðið yfir í áratug. Meira

Hvernig greinendur vanmeta viðbragðsflýti stjórnenda

”  Eitt stærsta vandamálið í markaðsgreiningum er að viðbrögð stjórnenda eru ekki tekin inn í myndina heldur treyst á kyrrstöðu og töfluútreikninga. Meira

Calin Georgescu mælist núna með um 40% fylgi í könnunum.

Fá kjósendur það sem þeir eiga skilið?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mílanó Komin er upp svolítið snúin staða í Rúmeníu því vilji kjósenda fellur ekki alveg að vilja ráðamanna í Búkarest og Brussel. Meira

Sigtryggur segir þau fyrirtæki sem líta á markaðsmál sem hluta af fjárfestingu frekar en kostnaði standa oft betur þegar á bjátar.

Vaxtaumhverfið er mjög krefjandi

Sigtryggur Magnason var þar til nýlega aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrst í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, síðan innviðaráðuneytinu og loks í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Sigurður Ingi er ekki eini ráðherrann sem… Meira

Rothschild hagnaðist í upplýsingaóreiðu í kringum orrustuna við Waterloo.

Fátt nýtt undir sólinni er varðar eðli markaða

Fréttir eru tíðar af tollastríði Trumps forseta við hinar ýmsu þjóðir sem ýmist er að skella á eða frestast. Á sama tíma tekur forsetinn, ásamt hinum glaðhlakkalega varaforseta JD Vance, forseta Úkraínu bindislausan á teppið Meira

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims var gestur í Dagmálum.

Fræða þurfi almenning um sjávarútveginn

Magdalena Anna Torfadóttir Forstjóri Brims mætir í viðskiptahluta Dagmála en þátturinn verður birtur á morgun, fimmtudag. Meira