Ólafur Kr. Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur segir að takmörkuð götulýsing og sterk vinnulýsing geti blindað ökumenn á framkvæmdasvæðinu milli Hvassahrauns og Hafnarfjarðar þar sem unnið er að tvöföldun Reykjanesbrautar „Þetta er allt… Meira
Flokkurinn Demokraatit, sem skilgreinir sig sem frjálslyndan samfélagsflokk, vann óvæntan sigur í þingkosningum á Grænlandi á þriðjudagskvöld, er nú stærsti flokkurinn á grænlenska þinginu og mun Jens-Frederik Nielsen formaður flokksins væntanlega leiða nýja heimastjórn Meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að við mótun nýrrar öryggis- og varnarstefnu Íslands verði ekkert slegið út af borðinu fyrir fram, þar á meðal stofnun íslensks varnarliðs. „Það sem ég hef sagt við fólkið í ráðuneytinu, sem nú… Meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun fjalla um þá beiðni að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að kanna aðkomu RÚV að hinu svokallaða byrlunarmáli • Margar spurningar uppi um aðkomu RÚV Meira
Að minnsta kosti einn var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í tengslum við rannsókn á manndrápi. Lögmaður sakborningsins sagði við mbl.is að úrskurðurinn yrði kærður til Landsréttar í dag Meira
Unnið að þróun og útfærslu varaleiðar fjarskipta um gervihnetti • Lágmarksnetsamband ómissandi samfélagsinnviða verði tryggt • Áhyggjur af öryggi sæstrengja • Reiknistofa bankanna er þegar tengd Meira
Opinber heimsókn forsetahjónanna, Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar, til Hafnar í Hornafirði hófst í gær. Bæjarstjórnin tók á móti hjónunum og kynnti þeim mannlífið og margvíslega uppbyggingu á svæðinu Meira
„Lýsingin á Reykjanesbrautinni í dag er aðeins einn fjórði af því sem hún ætti að vera. Vegagerðin á tvo kosti: Það er að færa staurana í miðjuna og setja T-hatta ofan á, eða þá að setja aðra stauraröð austan megin við eystri brautina Meira
Vegagerðin hefur nýlega boðið út rekstur á áætlunarflugi á Íslandi. Um er að ræða sérleyfissamninga á tveimur flugleiðum. Útboð Vegagerðarinnar nær til eftirfarandi flugleiða: Reykjavík – Gjögur – Reykjavík og Reykjavík – Bíldudalur – Reykjavík Meira
VR neitar að upplýsa hvað fólst í biðlaunaákvæði Ragnars Þórs • Svara ekki heldur hvort VR hafi skoðað lagaleg sjónarmið áður en til greiðslu kom • Óvíst að Ragnar hafi átt rétt á biðlaunum Meira
Kröftugir gikkskjálftar ekki taldir tengjast gosvirkni • 3,5 að stærð Meira
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segir að hún vilji áfram að Ísland beiti sér fyrir friði í heiminum, bæði með fordæmi og fortölum. Skoðun hennar sé óbreytt að því leyti. Hins vegar geri hún engar athugasemdir við þá stefnu sem mótuð er á… Meira
Framkvæmdaleyfi í höfn og fyrsta útboðið verður í þessari viku • 65 megavött munu bætast í kerfi Landsvirkjunar • Verklok áætluð haustið 2028 • Allt að 140 manns að vinna á svæðinu þegar mest er Meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra í viðtali • Væntir aukinna varnarframlaga • Hugað að frekari þátttöku Íslendinga í eigin vörnum • Þurfum að vera verðugir bandamenn Meira
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti þakkar æðri máttarvöldum fyrir að hafa lifað af banatilræði l Steingrímur J. sagði ýmsa telja að sér væri ætlað sérstakt hlutverk eftir að hann lifði af bílslys Meira
Á að efla varnir Íslands og þá með hvaða móti? Hvernig verður vel stutt við Úkraínu og hverju má kosta til? Er hinum vestræna heimi ógnað úr austri? Stjórnmálamenn voru spurðir. sbs@mbl.is Meira
Laufey Brá Jónsdóttir sóknarprestur í Setbergsprestakalli og Sigríður Kristín Helgadóttir fyrrverandi sóknarprestur á Breiðabólsstað hafa verið ráðnar prestar til þjónustu við Fossvogsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra Meira
6 km í Laugardalslaug • 20 þátttakendur og viðburður nú í 20. sinn • Afrek og einsök saga sem má ekki gleymast Meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa í umhverfis- og skipulagsráði lagt fram þrjár tillögur sem víkja að Reykjavíkurflugvelli. Allar eru þær tilkomnar vegna erinda sem Isavia sendi Reykjavíkurborg fyrir um tveimur árum Meira
Listahátíð útskriftarnema Verzlunarskóla Íslands • Sýningin var lokapunktur áfangans l Frjáls efnistök og mismunandi miðlar l Persónuleg verk l Ánægðir sýningargestir Meira
Bryggju í Grindavík lokað • Sigin, brotin og þekja er sprungin • Náttúruhamfaratrygging Íslands metur tjónið í samvinnu við Vegagerðina og fleiri Meira
Samkvæmt nýju mati Hagstofu Íslands var mannfjöldi á Íslandi 389.444 þann 1. janúar sl. Íbúum fjölgaði um 5.718 frá 1. janúar 2024, eða um 1,5 prósent. Alls voru 199.622 karlar, 189.623 konur og 199 kynsegin/annað búsett á landinu í upphafi ársins… Meira
Dýpkun er lokið í innsiglingunni til Hafnar í Hornafirði, Grynnslunum svonefndu. Til verksins var fengið öflugt dýpkunarskip að utan, Tristão da Cunha. Skipið dældi sandi af hafsbotni dagana 10 Meira
Bandamenn Úkraínu í Evrópu fagna tillögum um 30 daga vopnahlé • Peskov segir of snemmt að ræða hvort Rússar muni samþykkja vopnahléið • Bandaríkin hefja aftur vopnasendingar til Úkraínu Meira
Óhætt er að segja að úrslit þingkosninganna á Grænlandi á mánudag hafi komið á óvart. Flokkurinn Demokraatit var ótvíræður sigurvegari kosninganna, fékk 29,9% atkvæða og 10 þingmenn en fékk 9% í kosningum fyrir fjórum árum og þrjá þingmenn Meira
Eitt frægasta nautasalat sem sögum fer af er salatið á veitingastaðnum Spírunni sem er til húsa á sama stað og Garðheimar við Álfabakka í neðra Breiðholti. Salatið þykir ómótstæðilega gott, létt og ferskt í maga. Meira
Netárásir hafa verið í brennidepli undanfarin misseri og sennilega hefur álagið hjá netöryggisfyrirtækjum aldrei verið meira en um þessar mundir. Bára Hlynsdóttir frá Giljum í Vesturdal í Skagafirði hefur starfað hjá netöryggisfyrirtækinu Syndis… Meira