Fréttir Fimmtudagur, 13. mars 2025

Brotholur Reykjanesbraut er illa farin og lýsing talin óviðunandi.

Ófullnægjandi götulýsing

Ólafur Kr. Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur segir að takmörkuð götulýsing og sterk vinnulýsing geti blindað ökumenn á framkvæmdasvæðinu milli Hvassahrauns og Hafnarfjarðar þar sem unnið er að tvöföldun Reykjanesbrautar „Þetta er allt… Meira

Sigur Starfsmenn Demokraatit halda á stóru kosningaspjaldi flokksins.

Demokraatit vann óvæntan sigur

Flokkurinn Demokraatit, sem skilgreinir sig sem frjálslyndan samfélagsflokk, vann óvæntan sigur í þingkosningum á Grænlandi á þriðjudagskvöld, er nú stærsti flokkurinn á grænlenska þinginu og mun Jens-Frederik Nielsen formaður flokksins væntanlega leiða nýja heimastjórn Meira

Aukin varnarþátttaka Íslendinga í kortunum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að við mótun nýrrar öryggis- og varnarstefnu Íslands verði ekkert slegið út af borðinu fyrir fram, þar á meðal stofnun íslensks varnarliðs. „Það sem ég hef sagt við fólkið í ráðuneytinu, sem nú… Meira

Formaður Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins. Nefndin fundaði í gær.

Tekur málið til umfjöllunar

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun fjalla um þá beiðni að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að kanna aðkomu RÚV að hinu svokallaða byrlunarmáli • Margar spurningar uppi um aðkomu RÚV Meira

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna manndráps

Að minnsta kosti einn var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í tengslum við rannsókn á manndrápi. Lögmaður sakborningsins sagði við mbl.is að úrskurðurinn yrði kærður til Landsréttar í dag Meira

Öryggi Gervihnattadiskar geta verið mikilvæg varaleið fjarskipta.

Koma mikilvægum kerfum í samband

Unnið að þróun og útfærslu varaleiðar fjarskipta um gervihnetti • Lágmarksnetsamband ómissandi samfélagsinnviða verði tryggt • Áhyggjur af öryggi sæstrengja • Reiknistofa bankanna er þegar tengd Meira

Hornafjörður Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason í opinberri heimsókn á Höfn í gær, hér með eigendum brugghússins Horns.

Fyrsta opinbera heimsókn Höllu og Björns innanlands

Opinber heimsókn forsetahjónanna, Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar, til Hafnar í Hornafirði hófst í gær. Bæjarstjórnin tók á móti hjónunum og kynnti þeim mannlífið og margvíslega uppbyggingu á svæðinu Meira

Bútasaumur Á Reykjanesbraut er malbik afar illa farið, yfirborðsmerkingar máðar og búið að keyra niður vegstikur á löngum kafla. Ljósastaurar eru aðeins við brautina til vesturs, sem skerðir sýn þeirra sem eru hinum megin.

Takmörkuð götulýsing og blindandi vinnuljós

„Lýsingin á Reykjanesbrautinni í dag er aðeins einn fjórði af því sem hún ætti að vera. Vegagerðin á tvo kosti: Það er að færa staurana í miðjuna og setja T-hatta ofan á, eða þá að setja aðra stauraröð austan megin við eystri brautina Meira

Flugsamgöngur Beechcraft King Air 200-vél Norlandair á Bíldudalsvelli.

Vegagerðin býður út áætlunarflug

Vegagerðin hefur nýlega boðið út rekstur á áætlunarflugi á Íslandi. Um er að ræða sérleyfissamninga á tveimur flugleiðum. Útboð Vegagerðarinnar nær til eftirfarandi flugleiða: Reykjavík – Gjögur – Reykjavík og Reykjavík – Bíldudalur – Reykjavík Meira

Tvílaunaður Ragnar Þór hefur þegið laun frá Alþingi ofan á biðlaun VR.

Upplýsa ekki um biðlaunaákvæði

VR neitar að upplýsa hvað fólst í biðlaunaákvæði Ragnars Þórs • Svara ekki heldur hvort VR hafi skoðað lagaleg sjónarmið áður en til greiðslu kom • Óvíst að Ragnar hafi átt rétt á biðlaunum Meira

Jarðhiti Reykjanesviti er mörgum kunnur og virkni þar mikil.

Mikil hrina hófst við Reykjanestá

Kröftugir gikkskjálftar ekki taldir tengjast gosvirkni • 3,5 að stærð Meira

Halla Tómasdóttir

Forseti ekki á móti stjórninni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segir að hún vilji áfram að Ísland beiti sér fyrir friði í heiminum, bæði með fordæmi og fortölum. Skoðun hennar sé óbreytt að því leyti. Hins vegar geri hún engar athugasemdir við þá stefnu sem mótuð er á… Meira

Sigöldustöð Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar við stöðina og hún stækkuð um 65 megavött. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki haustið 2028.

Heimilt að stækka Sigöldustöð

Framkvæmdaleyfi í höfn og fyrsta útboðið verður í þessari viku • 65 megavött munu bætast í kerfi Landsvirkjunar • Verklok áætluð haustið 2028 • Allt að 140 manns að vinna á svæðinu þegar mest er Meira

Varnarmál Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra vill móta nýja varnarmálastefnu fyrir Ísland.

Engin tabú í stefnumótun varnarmála

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra í viðtali • Væntir aukinna varnarframlaga •  Hugað að frekari þátttöku Íslendinga í eigin vörnum •  Þurfum að vera verðugir bandamenn Meira

Kraftaverk? Trump stappar stálinu í stuðningsmenn sína eftir árásina í Butler í Pennsylvaníu síðasta sumar.

Forsjónin fól þeim forystusætið

Donald J. Trump Bandaríkjaforseti þakkar æðri máttarvöldum fyrir að hafa lifað af banatilræði l  Steingrímur J. sagði ýmsa telja að sér væri ætlað sérstakt hlutverk eftir að hann lifði af bílslys Meira

Stríð Úkraínskir hermenn á vígvelli. Barist er hart og mannfall er mikið.

Efldur viðbúnaður gagnast – Stríð í heimi – Margir í Evrópu eru á nálum – Ástæða til að vera á varðbergi &ndas

Á að efla varnir Íslands og þá með hvaða móti? Hvernig verður vel stutt við Úkraínu og hverju má kosta til? Er hinum vestræna heimi ógnað úr austri? Stjórnmálamenn voru spurðir. sbs@mbl.is Meira

Sigríður Kristín Helgadóttir

Nýir prestar til starfa í Fossvogi

Laufey Brá Jónsdóttir sóknarprestur í Setbergsprestakalli og Sigríður Kristín Helgadóttir fyrrverandi sóknarprestur á Breiðabólsstað hafa verið ráðnar prestar til þjónustu við Fossvogsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra Meira

Annir Rúnar Sveinsson, vert á Irishman Pub, hefur vart undan við að hella Guinness fyrir gesti.

Sala á Guinness tvöfaldast

Ekki lengur drykkur eldri karla • Keyrt áfram á samfélagsmiðlum Meira

l 6 km í Laugardalslaug l 20 þáttakendur í 20. sinn l Afrek og einsök saga l

Syntu Guðlaugssund í gær

6 km í Laugardalslaug • 20 þátttakendur og viðburður nú í 20. sinn • Afrek og einsök saga sem má ekki gleymast Meira

Reykjavík Flugvallarmálin bíða lengi afgreiðslu í borgarkerfinu.

Borgin afgreiði flugvallarmál

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa í umhverfis- og skipulagsráði lagt fram þrjár tillögur sem víkja að Reykjavíkurflugvelli. Allar eru þær tilkomnar vegna erinda sem Isavia sendi Reykjavíkurborg fyrir um tveimur árum Meira

Listamennirnir Hér er nemendahópurinn sem stóð að listahátíð útskriftarnema Verzlunarskóla Íslands.

Nemendur spyrja áleitinna spurninga

Listahátíð útskriftarnema Verzlunarskóla Íslands • Sýningin var lokapunktur áfangans l  Frjáls efnistök og mismunandi miðlar l  Persónuleg verk l  Ánægðir sýningargestir Meira

Eyjabakki mikið skemmdur

Bryggju í Grindavík lokað • Sigin, brotin og þekja er sprungin • Náttúruhamfaratrygging Íslands metur tjónið í samvinnu við Vegagerðina og fleiri Meira

Mannfjöldi Íslendingar á Arnarhóli.

Ungu fólki fækkar og öldruðum fjölgar hér á landi

Samkvæmt nýju mati Hagstofu Íslands var mannfjöldi á Íslandi 389.444 þann 1. janúar sl. Íbúum fjölgaði um 5.718 frá 1. janúar 2024, eða um 1,5 prósent. Alls voru 199.622 karlar, 189.623 konur og 199 kynsegin/annað búsett á landinu í upphafi ársins… Meira

Tristão da Cunha Skipið hafði stutt stopp í Reykjavík að loknu verkefninu.

Dýpkun lokið í Grynnslunum

Dýpkun er lokið í innsiglingunni til Hafnar í Hornafirði, Grynnslunum svonefndu. Til verksins var fengið öflugt dýpkunarskip að utan, Tristão da Cunha. Skipið dældi sandi af hafsbotni dagana 10 Meira

Úkraína Rubio ræðir við fjölmiðla um vopnahléstillöguna í gær.

Vopnahlé nú undir Pútín komið

Bandamenn Úkraínu í Evrópu fagna tillögum um 30 daga vopnahlé • Peskov segir of snemmt að ræða hvort Rússar muni samþykkja vopnahléið • Bandaríkin hefja aftur vopnasendingar til Úkraínu Meira

Gleði Jens-Frederik Nielsen leiðtogi Demokraatit (í miðið) söng og lék á gítar á kosningavöku flokksins eftir að úrslitin urðu ljós á þriðjudagskvöld.

Óvænt úrslit kosninga á Grænlandi

Óhætt er að segja að úrslit þingkosninganna á Grænlandi á mánudag hafi komið á óvart. Flokkurinn Demokraatit var ótvíræður sigurvegari kosninganna, fékk 29,9% atkvæða og 10 þingmenn en fékk 9% í kosningum fyrir fjórum árum og þrjá þingmenn Meira

Ómótstæðilegt Nautasalatið er undursamlega bragðgott og saðsamt borið fram með austurlenskri dressingu sem passar ákaflega vel með nautakjöti.

Frægasta nautasalatið sem sögum fer af

Eitt frægasta nautasalat sem sögum fer af er salatið á veitingastaðnum Spírunni sem er til húsa á sama stað og Garðheimar við Álfabakka í neðra Breiðholti. Salatið þykir ómótstæðilega gott, létt og ferskt í maga. Meira

Öflug Bára Hlynsdóttir ólst upp í Skagafirði og hleður batteríin í sveitinni fyrir krefjandi vinnu hjá Syndis.

Bára á fleygiferð í vinnu og frístundum

Netárásir hafa verið í brennidepli undanfarin misseri og sennilega hefur álagið hjá netöryggisfyrirtækjum aldrei verið meira en um þessar mundir. Bára Hlynsdóttir frá Giljum í Vesturdal í Skagafirði hefur starfað hjá netöryggisfyrirtækinu Syndis… Meira