Daglegt líf Fimmtudagur, 13. mars 2025

Margrét „Við leggjum mikla áherslu á að hér eigi allir að geta verið í sátt og samlyndi, og við leggjum mikið á okkur til að það raungerist á hverjum degi.

Hugmyndin var djörf á sínum tíma

Tvær ungar og áræðnar vinkonur stofnuðu fyrir fjörutíu árum Tjarnarskóla, sjálfstætt rekinn skóla fyrir unglingastig. Margrét hefur stýrt litla skólanum með stóra hjartað í öll þau ár, þar af í 15 ár með Maríu Sólveigu. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 8. mars 2025

Magga Með læðunni Fínó sem spjallar við alla sem koma í Ullarverið og sér líka um að veiða mýsnar.

Allt sem tengist íslensku ullinni

Þær segjast vera með álíka mikinn athyglisbrest en búa líka yfir hugmyndum. „Við viljum fræða og halda við öllu sem tengist þessari afurð íslensku sauðkindarinnar, ullinni,“ segja Magga og Ella Jóna, konurnar á bak við Ullarsetrið. Þær fást m.a. við ullarvinnslu og námskeiðahald. Meira