Orri Steinn tekur tvítugur við fyrirliðabandinu • Aron áfram í hópnum Meira
Eins og fleiri er bakvörður afar spenntur fyrir komandi tímum með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Arnar tilkynnti fyrsta leikmannahóp sinn í gær, fyrir tvo leiki gegn Kósovó síðar í mánuðinum, og verður athyglisvert að sjá hvernig hann vinnur með leikmönnum Meira
Logi Hrafn Róbertsson, leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaðurinn í hópi 21-árs landsliðs karla í knattspyrnu sem Ólafur Ingi Skúlason þjálfari kynnti fyrir tvo vináttuleiki síðar í þessum mánuði Meira
Ísland vann auðveldan sigur í Grikklandi og er með sex stig eftir þrjá leiki l Ljóst að íslenska liðið mun leika á EM í Svíþjóð og næst er að vinna riðilinn Meira
Fjórir Íslendingar verða með á hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fer að þessu sinni fram í Nikósíu á Kýpur um næstu helgi. Mótið hefur verið haldið frá 2001 og markar upphaf utanhússtímabilsins hjá evrópskum kösturum Meira
Charalampos Mallios, fyrirliði gríska karlalandsliðsins í handknattleik, segir að Grikkir séu ekki smeykir við að mæta sterku liði Íslands í Chalkida í Grikklandi í dag en klukkan 17 hefst þar leikur liðanna í undankeppni EM 2026 Meira
París SG hafði betur gegn Liverpool eftir vítaspyrnukeppni, 4:1, í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Anfield í gærkvöldi. Liverpool vann fyrri leikinn 1:0 en Ousmane Dembélé skoraði eftir tólf… Meira
Jónína Þórdís Karlsdóttir tók þátt í að endurvekja kvennalið Ármanns árið 2020 • Ármann tryggði sér sæti í efstu deild á dögunum í fyrsta sinn frá árinu 1960 Meira
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Grikklandi í undankeppni EM 2026 í Chalkida í dag vegna meiðsla. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við vefmiðilinn… Meira
Fjölnir náði markmiðinu og vann deildina • Úrslitaeinvígið hefst í kvöld Meira
Kolbrún María er í meistaranámi í félagsráðgjöf hjá HÍ. Hún viðurkenndi að það væri erfitt að stunda íshokkí af fullum krafti í krefjandi námi, þar sem hún fái ekki nægilegan stuðning frá skólayfirvöldum Meira
Nýtt keppnisfyrirkomulag í Evrópumótum karla í fótbolta hefur reynst vel í vetur. Í Meistaradeild, Evrópudeild og Sambandsdeild var ekki riðlakeppni heldur voru öll 36 liðin í hverri deild í einum hópi og hvert lið lék sex til átta leiki við jafnmarga mismunandi mótherja Meira
Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon verður samningslaus hjá Lyngby í Danmörku eftir tímabilið, en hann kom til félagsins sumarið 2021. Hingað til hafa viðræður á milli Sævars og félagsins ekki gengið upp og er honum því frjálst að semja við annað félag í sumar Meira
Ísland mætir Grikklandi á útivelli á morgun • Snorri Steinn bjartsýnn þrátt fyrir skakkaföll • Grikkirnir erfiðir við að eiga • Mikilvæg stig í boði í undankeppninni Meira
SR gerði góða ferð á Akureyri og lagði þar SA í bæði karla- og kvennaflokki í lokaumferðum Íslandsmótsins í íshokkí á laugardaginn. Karlalið SR sigraði með gullmarki, 7:6, í framlengingu en liðið var undir 2:5 í öðrum leikhluta Meira
Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson þarf að gangast undir skurðaðgerð eftir að hafa meiðst á öxl á æfingu með félagsliði sínu Lech Poznan í síðustu viku. Gísli Gottskálk, sem er einungis tvítugur, hefur komið af krafti inn í pólska… Meira
Ásbjörn Friðriksson fór á kostum hjá Íslandsmeisturum FH þegar liðið vann fimm marka sigur gegn Aftureldingu í 20. umferð úrvalsdeildarinnar í handbolta í Kaplakrika í gær, 34:29, en Ásbjörn skoraði níu mörk í leiknum Meira
Kvennaliðið hafði betur gegn HK í úrslitum þar sem úrslitin réðust í oddahrinu • Karlaliðið lagði Þrótt úr Reykjavík í úrslitaleiknum og varð meistari í tíunda sinn Meira
Skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson hafnaði í 22. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga í Tarvisio á Ítalíu í vikunni. Jón var í 26. sæti eftir fyrri ferðina, náði sjöunda besta tímanum í seinni ferðinni og endaði í 22 Meira
Elín Rósa samdi við Íslendingalið Blomberg-Lippe • Eitt sterkasta lið þýsku deildarinnar • Klárar tímabilið með Val • Skiptin góðs viti fyrir landsliðið Meira
Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Vals sem gildir til næstu rúmra tveggja ára, til sumarsins 2027. Lovísa, sem er 25 ára vinstri skytta, leikstjórnandi og öflugur varnarmaður, hefur leikið með Val frá árinu 2018 Meira
ÍR galopnaði baráttuna um sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfubolta með naumum heimasigri á KR, 97:96, í 20. umferð úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. KR hefði farið mjög langt með að tryggja sér eitt af átta efstu sætunum með sigri en þess í … Meira
Portúgalska liðið Sporting tryggði sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið gerði jafntefli við Wisla Plock frá Póllandi á útivelli, 29:29. Sporting þurfti að minnsta kosti eitt stig úr leiknum til að… Meira
Elín Klara Þorkelsdóttir gengur til liðs við Svíþjóðarmeistara Sävehof í sumar • Draumurinn og markmiðið að kveðja uppeldisfélagið með Íslandsmeistaratitili Meira