Menning Fimmtudagur, 13. mars 2025

Ævintýri Ragnhildur Þórðardóttir lenti í miklu ævintýri í Egyptalandi.

Ragga nagli lenti í klóm svindlara

Sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, landsmönnum betur þekkt sem Ragga nagli, er ævintýragjörn og elskar að ferðast um heiminn og kynna sér framandi menningarheima með uppáhaldsferðafélaga sínum, eiginmanni sínum til 18 ára, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Saman hafa hjónin heimsótt fjölda landa og upplifað fegurð heimsins í öllum sínum myndum. Meira

Streitulosun Rannsóknir hafa sýnt að það að klappa gæludýri getur róað hugann og minnkað streitu.

Ertu að farast úr stressi?

K100 tók saman óhefðbundnar en áhrifaríkar leiðir til að draga úr streitu og auka vellíðan. Meira

Samstarf Brím er önnur óperan sem Adolf Smári Unnarsson og Friðrik Margrétar-Guðmundsson semja saman.

Auðvald, nepótismi og ódauðleg list

Ný íslensk ópera frumsýnd í Tjarnarbíói í kvöld • Saga sem skírskotar til samtímans • Mikil gróska í íslensku óperulífi • „Ekki nóg að draga bara Mozart upp úr skúffunni einu sinni á ári“ Meira

Nekt í femínísku og listsögulegu samhengi

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Fjölhæf Rósa Guðrún leikur á saxófón og flautu og syngur þar að auki.

Rósa Guðrún fagnar nýrri plötu

Tónlistarkonan Rósa Guðrún Sveinsdóttir fagnar útgáfu annarrar sólóplötu sinnar, sem ber titilinn Drangar, með tónleikum í Kaldalóni í Hörpu á laugardag, 15. mars, kl. 20. Platan verður flutt í heild sinni fyrir hlé en eftir hlé verður haldið upp á… Meira

Kopar Anna Júlía raðar upp 95 koparplötum eftir reglum Morse-kóðans og myndar með þeim setningu.

Herkænska, leikur og umbreyting

95 koparplötur um allt rýmið • Mynda saman setningu eftir reglum Morse-kóðans • Mislestur getur leitt mann í ógöngur • Áleitnar spurningar vakna um samtímann • Leikur og herkænska Meira

Hnyttnir þættir „Undirrituð mælir eindregið með að sem flestir gefi IceGuys séns – þetta eru frábærir, léttir og hnyttnir grínþættir fyrir alla fjölskylduna,“ segir rýnir um sjónvarpsþættina um strákabandið IceGuys.

Strákarnir okkar

Sjónvarp Símans IceGuys 2 ★★★½· Leikstjórn: Hannes Þór Halldórsson, Hannes Þór Arason og Allan Sigurðsson. Handrit: Sólmundur Hólm. Aðalleikarar: Friðrik Dór, Jón Jónsson, Árni Páll Árnason, Aron Can Gultekin, Rúrik Gíslason og Sandra Barilli. 153 mín. 2024. Meira

Spenna Daninn Rune Glerup fangaði dómnefnd síðasta árs með verkinu Om Lys og Lethed.

Ljúfur niður úr norðri

Hinn danski Rune Glerup varð hlutskarpastur er Tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs var útdeilt á síðasta ári. Tólf til viðbótar voru um hituna, frá sjö norrænum löndum alls. Meira

Myndlist Eitt verka Ásu Karenar.

Sögð gera ríka kröfu til áhorfandans

Einkasýning myndlistarkonunnar Ásu Karenar Jónsdóttur, Á milli þess kunnuglega , verður opnuð á morgun, 14. mars, kl. 17 í Gallerí Kontór, Hverfisgötu 16a. Er þetta þriðja einkasýningu Ásu Karenar hér á landi en hún hefur jafnframt sýnt verk sín í Bretlandi Meira

Aðalpersónur Ekki gott þegar leikur er slæmur.

Áferðarfallegt en algjörlega líflaust

BBC sýndi á dögunum glæpaseríu sem gerð er eftir sögu Agöthu Christie, Towards Zero. Fyrirfram hefði mátt búast við góðri skemmtun. Umgjörð þáttanna er hin fínasta en þeir gerast á fjórða áratug síðustu aldar Meira