Sjávarútvegur Fimmtudagur, 13. mars 2025

Engar breytingar á AMOC-straumi

Þótt sveiflur sjáist reglulega í yfirborðshita sjávar hefur engin breyting orðið á svokölluðum AMOC-hafstraumi (The Atlantic Meridional Overturning Circulation) á tímabilinu 1963 til 2017, að því er fram kemur í grein vísindamanna sem birt var nýverið í tímaritinu Nature Communications Meira

Styrkjakerfi Ríkisstyrkir geta leitt til ósjálfbærrar nýtingar. Í Síle er stórum hluta framlaga beint í eftirlit og vöktun sem dregur úr slíkri hættu.

Ósjálfbær nýting vegna styrkjakerfis

Meðal 41 ríkis sem Efnahags- og framfarastofnun (OECD) hefur tekið til skoðunar er minnsta hættan á ósjálfbærri nýtingu nytjastofna á Íslandi og á Nýja-Sjálandi, að því er fram kemur í fiskveiðiskýrslu stofnunarinnar árið 2025 Meira