Umræðan Fimmtudagur, 13. mars 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Tollastríð er tap allra

Eftir hagstjórnarvillu millistríðsáranna var lagt upp með að eftir seinni heimsstyrjöldina grundvallaðist alþjóðaviðskiptakerfið á frjálsum viðskiptum. Ríkur vilji var fyrir því að gera þjóðir háðari hver annarri, þar sem það minnkaði líkurnar á átökum og stríðum Meira

Guðni Ágústsson

Ákall um endurreisn Framsóknarflokksins

Óhamingju okkar framsóknarfólks hefur orðið flest að vopni síðustu misserin. Meira

Kjartan Magnússon

Lýðræðisveisla í Laugardal

Sjálfstæðisflokkurinn á að leggja aukna áherslu á þau grunngildi að hafa álögur á almenning hóflegar og fara vel með skattfé. Meira

Dagþór Haraldsson

Gott er að eldast – staðreynd eður ei?

Ekki láta okkur verða vitni að því að þið eyðið óhóflegum tíma í umræðu um plasttappa eins og var 20. febrúar. Látið verkin tala. Meira

Magnús Gehringer

Eldsneytisskattar og veggjald eftir 1.7.

Fjármálaráðuneytið ætlar að lækka verð á eldsneyti, en um 6 kr./km veggjald kemur í staðinn. Hver eru áhrif breytingana fyrir bíleigendur? Meira

Birgir Örn Steingrímsson

Höfum við gengið til góðs?

Með samþykki orkupakka ESB eru landsmenn að missa forræðið yfir orkuauðlindum sínum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Meira

Varnir Íslendingar þurfa að taka meiri þátt í vörnum landsins.

Varnir Evrópu

Nýr Bandaríkjaforseti hefur látið þau boð út ganga að Evrópa þurfi framvegis að sjá um sín varnarmál án aðkomu Bandaríkjanna. Þetta þýðir mikla breytingu á öryggismálum Evrópu. Viðsjár eru nú meiri í heiminum en verið hefur frá lokum kalda stríðsins Meira

Guðrún Barbara Tryggvadóttir

Blóðþrýstingsmæling er forvörn

Hár ómeðhöndlaður blóðþrýstingur er helsta orsök nýrnabilunar á Íslandi. Nýrnafélagið hefur bent á að hér er hægt að spyrna vð fótum. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Bæn

Njótum stundarinnar alla ævi og lifum sítengd og af ástríðu í fylgd frelsarans í gegnum lífsins eilífa ferðalag. Meira

Jón Norðfjörð

Hver afritaði síma Páls og hvar er Jón?

Kannski væri góð hugmynd hjá RÚV að ganga til samstarfs við Morgunblaðið og rannsaka og mögulega upplýsa hver afritaði síma Páls með ólögmætum hætti. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 12. mars 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Nýtt hafrannsóknaskip til hafnar

Í dag nýt ég þeirra forréttinda sem ráðherra sjávarútvegsins að afhenda Hafrannsóknastofnun nýtt og vel búið hafrannsóknaskip, Þórunni Þórðardóttur HF 300. Heimahöfn skipsins verður í Hafnarfirði, rótgrónum útgerðarstað og heimabæ… Meira

Magnea Gná Jóhannsdóttir

Meirihlutinn sem segir nei

Hvort er betra að foreldrar séu heima án tekna eða fái greiðslur sem hjálpa til við að halda heimilisbókhaldinu réttum megin við núllið? Meira

Oddur Thorarensen Stefánsson

Fatlaðir leiddir fyrir fallbyssu

Það er hart að þurfa að standa í stappi við sveitarfélagið í fjögur ár út af samningi sem það hefði átt að samþykkja fyrir löngu. Meira

Bjarni Már Magnússon

Hlutverk íslenska hersins

Hernaðarlegur viðbúnaður í nútímanum snýst ekki eingöngu um að hafa sterkan landher eða flota. Meira

Jón Sigurgeirsson

Skóli án aðgreiningar

Stefnan var innleidd án þess að henni fylgdi fjármagn og stuðningur af hálfu ríkisins, sem nauðsynlegur var. Meira

Sigfús Halldórsson Litla flugan er eitt eftirlætislaga íslensku þjóðarinnar.

Trúlofun og litla flugan

Segir hér af æskuminningum frá sveitavist að Króksfjarðarnesi. Meira

Er öldruðum viðbjargandi?

Hvers virði er endurhæfing öldruðum? Það hefur sannað sig að hún er mjög mikilvæg og þarf að vera reglubundin. Meira

Þriðjudagur, 11. mars 2025

Jónína Björk Óskarsdóttir

Breytt lög um sorgarleyfi

Á dagskrá þingfundar í dag er mikilvægt frumvarp sem snýr að breytingum á lögum um sorgarleyfi. Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarpið í þeim tilgangi að bæta aðstæður fjölskyldna sem lenda í þeim erfiðu aðstæðum að missa ástvin Meira

Elías Elíasson

Tíminn, frelsið og sjálfstæðisfólk

Frelsi þjóðarinnar til hugarfars, eigin skoðanamyndunar og ákvarðana á grunni frjálsrar umræðu er það sem okkur ber að varðveita. Meira

Ólafur F. Magnússon

Náttúruvernd og ættjarðarást

Náttúruverndin í mínu lífi hefur alltaf verið samofin ættjarðarástinni. Meira

Þorsteinn Skúli Sveinsson

Nú skiptir atkvæði þitt máli

Við þurfum VR sem stendur fast fyrir félagsfólk og lætur ekki aðrar stéttir taka forskot á réttindi og launakjör. Meira

Íris Erlingsdóttir

Dyggðaflöggunin er að drepa okkur

Fátt er jafn heillandi og að halda ræður berandi geislabaug gjafmildi við dynjandi lófatak alþjóðlegra sperrileggja á ráðstefnum í New York og París. Meira

Kaffiskammtur Kaffið fæst líka í bollatali.

Hvað þarf marga kaffipakka?

Frændi minn, sem býr i hinni sparsömu Skandinavíu og kemur stundum í heimsókn á Klakann, undrar sig á nýjum hátimbruðum þjónustuhöllum, sem hann rekst sífellt á í hvert skipti sem hann sem hann á hér leið um Meira

Sigurbjörn Svavarsson

Er EES-samningurinn Íslandi ofviða?

Neitunarvald EFTA er óvirkt; að hafna reglum frá ESB felur í sér hótanir um uppnám samningsins, því er verulegur ákvarðanahalli í upptöku reglna. Meira

Mánudagur, 10. mars 2025

Bergþór Ólason

Ríkisstjórn fyrir RÚV

Skýrsla Viðskiptaráðs þar sem umhverfi fjölmiðla á Íslandi er tekið fyrir, undir yfirskriftinni Afsakið hlé , er allrar athygli verð. Í henni er dregin upp dökk mynd af stöðu einkarekinna fjölmiðla sem finna sig í harðri samkeppni við Ríkisútvarpið ohf Meira

Svanur Guðmundsson

Skattaspor og veiðigjöld íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegu samhengi

Íslenskur sjávarútvegur greiðir meira til ríkisins en hann fær, ólíkt flestum öðrum ríkjum. Ríkisstyrkir annarra landa skapa ósanngjarna samkeppni. Meira

Bjarki Jóhannesson

Skipulag fyrir fólk

Skipulag er fyrir fólk! Þetta gleymist oft þegar skipulaginu er stjórnað af aðilum sem vinna út frá öðrum forsendum. Meira

Valdimar Olsen

Hvað gerði Gísli Guðjónsson fyrir rannsókn Geirfinnsmálsins?

Miðað við hvernig Gísli kemst að orði mætti halda að hann ætti heiðurinn af lausn Geirfinnsmálsins. En það er ekki rétt, Geirfinnsmálið er óleyst. Meira

Gunnar Einarsson

Varnir Íslands

Stórveldin reka hagsmunapólitík, við eigum að gera það líka. Við eigum að halda okkur til hlés, sjá hvað gerist á næstu árum. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Bibas – er þetta frétt?

J.K. Rawling: Að taka börn í gíslingu er fyrirlitlegt og algjörlega óafsakanlegt. Meira

Guðbrandur Bogason

Enn af framkomu stjórnvaldsins við eldri ökumenn

Hvað er hér á ferðinni; stæk forræðishyggja eða kannski bara þekkingarleysi stjórnvaldsins á viðkomandi málaflokki? Meira

Laugardagur, 8. mars 2025

Ása Berglind Hjálmars- dóttir

Stormur í lífi fólks

Stundum geisar stormur í lífi fólks. Það upplifa flestir á einhverjum tímapunkti, oft á þeim árum þar sem við erum að reyna að finna út úr því hver við erum, hvaða leið við viljum fara og hvað við viljum standa fyrir í lífinu Meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Við höldum áfram

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ísland trónir í efsta sæti á alþjóðavettvangi yfir mesta kynjajafnréttið og hefur gert um árabil. Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Styrkleiki og sérstaða Íslands í utanríkismálum

Það er ekki ráðlegt að opna á deilur um aðild að Evrópusambandinu og færa þar með allan fókus utanríkisstefnu landsins yfir í það verkefni. Meira

Tollheimta og sjórán

Fyrir rás viðburðanna lentu Íslendingar undir stjórn Danakonungs árið 1380, þegar Danakonungur, Ólafur Hákonarson, þá tíu ára, var kjörinn konungur Noregs. Móðir Ólafs, Margrét, dóttir Valdimars Danakonungs, var ríkisstjóri Meira

Rímnaskemmtun Bolti hættu að rúlla!

Dótarímur

Komið hingað blessuð börn/burt með skjá og síma,“ segir Þórarinn Eldjárn í upphafsorðum Dótarímna. Brýnasta mál nútímans er einmitt að eiga stund með börnunum. Í þetta sinn nýtir Þórarinn sér rímnaformið og þá um leið mansönginn þar sem… Meira

Á tíma alvörunnar

Íslensk stjórnvöld verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfjuna í þessu efni og þau gerðu í útlendingamálunum: að telja sér trú um að eitthvað annað eigi við um Ísland. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Landlæknir verður ráðherra

Landlæknisembættið var enda holdgervingur gamaldags hugsunar og fordóma í garð einkaframtaksins í stjórnartíð Ölmu Möller þar. Meira

Íslandsmeistarar Fjölnis 2025 F.v.: Helgi Árnason liðsstjóri, Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Valery Kazakouski og Pulius Pultinevecius. Aftari röð fv.: Bragi Þorfinnsson, Sigurbjörn Björnsson, Kaido Kulaots, Tómas Björnsson og Tomas Laurusas.

Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga annað árið í röð

Skákdeild Fjölnis vann sannkallaðan yfirburðasigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla um síðustu helgi. Eins og verið hefur síðustu keppnistímabil tefldu sex efstu lið í efstu deildar tvöfalda umferð en eftir fyrri hluta keppninnar var… Meira

Haraldur Karlsson

Plast úti um allt

Framleiðendur kenna neytendum um plastvandann. Meira

Hermína Gunnþórsdóttir

Skóli án aðgreiningar – hvers vegna?

Skóli án aðgreiningar er ekki fjarlæg hugmynd sem ómögulegt er að hrinda í framkvæmd. Víða er markvisst unnið að innleiðingu inngildandi starfshátta. Meira

Sævar Kristinsson

Frá framtíðarvitund til aðgerða – stjórnsýsla handan morgundagsins

Kjarni langtímastefnu er að viðurkenna getu okkar til að móta framtíðina með tilliti til þarfa framtíðarkynslóða. Meira

Föstudagur, 7. mars 2025

Hildur Sverrisdóttir

Ríkisstjórnin lætur orðin tala

Það er að sjálfsögðu fagnaðarefni að reynt sé að leita leiða til að hagræða í ríkisrekstri. Talsvert verra er þegar umbúðir hagræðingartillagna ríkisstjórnarinnar eru efnismeiri en innihaldið. Við fyrstu sýn hljómaði 70 milljarða sparnaður sem ágætis markmið Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Að verða hissari en nokkru sinni fyrr af hinum frjálsa heimi

Sennilega hugsa ráðamenn í Bandaríkjunum sem svo að annarra manna brauð sé það versta sem þeir sem frjálsir menn geti étið. Meira

Guðjón Jensson

Kostir skóganna

Skógurinn veitir okkur bæði skjól og ánægju auk þess sem mjög mikið gagn er að skógi. Meira

Gunnlaugur Sigurðsson

Kennaraverkföll

Það er ekki einungis sómi heldur skylda sveitarfélaga og ríkis að ráða fyrir börn okkar og framtíð fagmenntaða kennara og greiða þeim góð laun. Meira

Pétur Bjarnason

Kastljós RÚV og heyrnarskertir

Almennt séð er RÚV á réttri braut varðandi textun – nema Kastljósið. Þar er þróunin í hina áttina. Meira

Sveinbjörn Jónsson

Brýn þörf á nýrri nálgun

Orðið „sjálfbærni“ er merkingarlaust í náttúrunni og getur í besta falli haft svipaðan tilgang og naglinn í sögunni um naglasúpuna. Meira