Staðan kom upp í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Ægir Páll Friðbertsson (2.064) hafði svart gegn Gauta Páli Jónssyni (2.141) . 73 Meira
Að stemma er m.a. að stöðva – talað er um að stemma blóðrás . Að stemma stigu við e-u er að berjast gegn e-u , hindra, koma í veg fyrir e-ð Meira
Norður ♠ KG82 ♥ 5 ♦ KD8 ♣ KDG72 Vestur ♠ 94 ♥ K9863 ♦ 76542 ♣ 8 Austur ♠ Á1073 ♥ G542 ♦ 3 ♣ Á1083 Suður ♠ D65 ♥ ÁD10 ♦ ÁG109 ♣ 654 Suður spilar 3G Meira
Ingimar Pálsson fæddist á Akureyri 14. mars 1945 og átti þar heima til fimm ára aldurs. Hann flutti þá með foreldrum og systrum til Vestmannaeyja, þar sem hann bjó fram á unglingsár, en þaðan lá leiðin til höfuðborgarsvæðisins og víðar Meira
85 ára Þórður Harðarson fæddist í Reykjavík 14. mars 1940, sonur hjónanna Harðar Þórðarsonar og Ingibjargar Oddsdóttur. Þórður útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1960 og hóf sama ár nám við læknadeild Háskóla Íslands Meira
Í Sandvíkurskruddu Páls Lýðssonar eru margar hnyttnar sögur. Þar segir hann frá uppruna frægrar vísu Eiríks Einarssonar á Hæli. Í þingveislu gerðist það að sósíalistar höfðu engan hagyrðing, en þá laumaði hann vísu að Einari Olgeirssyni með þessum… Meira
Guðrún S. Sæmundsen, rithöfundur og blaðamaður, deildi reynslu sinni nýverið í pistli á Smartlandi þar sem hún sagði frá því að hún hefði kynnst manni á Tinder sem var í svokölluðu heiðarlegu fjölásta sambandi Meira
Ástríður Sólrún Grímsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 13. mars 1955 en foreldrar hennar bjuggu þá á Brúsastöðum í Þingvallasveit. Þar ólst Ástríður upp til tæplega 8 ára aldurs en var þá send í fóstur til móðursystur sinnar í Laugarás í… Meira
50 ára Gunnþór ólst upp á Dalvík, bjó á Akureyri, í Reykjavík, Gana í Afríku og hefur búið á ný á Dalvík frá árinu 2012. Hann lærði mannfræði, er menntaður kennari og með meistarapróf í stjórnun og diplómu í opinberri stjórnsýslu Meira
Árni G. Eylands var mikill frumkvöðull í landbúnaði. Oft tók hann út jarðir fyrir ríkið. Eitt sinn sem oftar var hann á Skeiðunum að taka út jörð í Ólafsvallahverfinu. Jón Eiríksson hreppstjóri í Skeiðháholti hélt fast um hagsmuni sinna manna og hafði jafnan sitt fram Meira
50 ára Gunnar fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. 10 ára gamall gerðist Gunnar vinnumaður í sveit. Sveitadvöl hans endaði í samtals átta sumrum og einum vetri víðsvegar um landið en Gunnar kláraði sína sveitadvöl á Steinnesi í Austur-Húnavatnssýslu Meira
Þorbjörg Kristinsdóttir fæddist 12. mars 1925 í Tjarnargötu í húsi Þorleifs H. Bjarnasonar rektors. Hún fluttist á þriðja ári á Sólvallagötu 29 í Reykjavík og ólst þar upp. Þorbjörg gekk í Landakotsskóla til 10 ára aldurs en fór þá í Miðbæjarskólann í Reykjavík Meira
Valur Steinn Þorvaldsson sendir góða kveðju í tilefni af vísu til Böðvars Tómassonar sem birtist í Vísnahorninu í gær, en þegar henni var gaukað að umsjónarmanni var hún sögð eftir séra Helga Sveinsson Meira
Markús Þór Andrésson fæddist 11. mars 1975 í Zürich í Sviss þar sem fjölskylda hans dvaldi í nokkur ár vegna verkfræðistarfa föður hans, en þau fluttust fljótlega heim og bjuggu þá lengst af í Breiðholti þar sem Markús gekk í Ölduselsskóla ásamt bróður sínum, Frímanni Meira
Pétur Stefánsson skoðaði gamalt myndaalbúm og velti útlitinu fyrir sér: Öllu hjá mér aftur fer, orðinn grár og hokinn. Bernskuljóminn af mér er endanlega fokinn. Björn Ingólfsson mælti til hans uppörvunarorð: Ef að dæmt er útlitið allt er málið þér í hag Meira
Áslaug Sigvaldadóttir er fædd 10. mars 1965 í Reykjavík en ólst upp fyrstu árin á Syðra-Lágafelli í Miklaholtshreppi, en fjölskyldan flutti síðan suður haustið 1968, í Vesturbæ Reykjavíkur. „Ég á mjög góðar minningar tengdar æskuslóðunum,… Meira
Gunnar J. Straumland veltir fyrir sér hvenær maður notar tvöfalt ell og hvenær ekki á bolludegi – og mótar það í limru: Hún freistaði Bolla ein bolla í bolla sem átti hún Solla sem vart náði að tolla í vinnu en drolla hún vildi með kallinum Kolla Meira
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Sólveig Sigurðardóttir, sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Öskudagssunnudagaskólinn kl Meira
80 ára Örn fæddist 9. mars 1945 og verður því áttræður á morgun. Hann er sonur Þrúðar Ólafsdóttur Briem kennara, f. 1908, d. 1974, og Þorvaldar Guðmundssonar, f. 1907, d. 1982, síðar bónda að Bíldsfelli í Grafningi Meira
Sigmar Ólafur Maríusson fæddist 8. mars 1935 í Hvammi í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Hann ólst upp í Þistilfirði þar sem hann átti heimili fram yfir tvítugt en hann missti móður sína aðeins sjö ára gamall Meira
Pétur Stefánsson fékk sér restina af baunasúpunni í hádeginu: Baunasúpan þenur þind, þess nú heyrast merkin. Mér er ljúft að leysa vind og lina magaverkinn. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Sérhvert… Meira