Ritstjórnargreinar Föstudagur, 14. mars 2025

Karl Héðinn Kristjánsson

Byltingin étur börnin sín

Fregnir eru sagðar af því að í Sósíalistaflokknum logi allt í deilu um forystu og fjármál, jafnvel svo liggi við klofningi í hreyfingunni. Að slíkt komi fyrir yst á vinstri kanti er ekki án fordæma, pennavinur dálksins sendi krækju í frétt um fárið… Meira

Órökrétt gjaldtaka

Órökrétt gjaldtaka

Í flötu kílómetragjaldi felst mismunun Meira

Vaxandi ofbeldi

Vaxandi ofbeldi

Það er kominn tími til að upplýsa almenning um ástandið Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Ríkisstjórnin leggur til auknar álögur

Ríkisstjórnin leggur til auknar álögur

Það er almenningur sem fær að borga verði nýjasta loftslagskerfið innleitt Meira

Miðvikudagur, 12. mars 2025

Jón von Tetzchner

Tækninörd varar við ofnotkun tækni

Frumkvöðullinn, fjárfestirinn og tækninördinn, eins og hann kallar sig sjálfur, Jón von Tetzchner, ræddi á dögunum við ViðskiptaMoggann um aðkomu hans að þróun Opera-vafrans og síðar vafrans Vivaldi, sem milljónir nota en er þó dvergur í samanburði við útbreiddustu vafrana Meira

Varnir hér eflast mjög

Varnir hér eflast mjög

Varnarviðbúnaður verulega aukinn umræðulaust Meira

Þriðjudagur, 11. mars 2025

Dagur B. segir ríkisstjórn fyrir

Dagur B. segir ríkisstjórn fyrir

en fékk enga eftirtekt, sem best fór á Meira

Stefnuleysi

Stefnuleysi

Borgin bannar sum skilti en ekki önnur, en fjölgar eigin skiltum Meira

Mánudagur, 10. mars 2025

Óheppileg afskiptasemi

Óheppileg afskiptasemi

Loftslagsaðgerðir eru ekki allar þar sem þær eru séðar Meira

Nýtt rannsóknaskip

Nýtt rannsóknaskip

Bættar hafrannsóknir eru fagnaðarefni Meira

Laugardagur, 8. mars 2025

Frjálsir fjölmiðlar

Frjálsir fjölmiðlar

Fjölmiðlastyrkir í höndum stjórnvalda geta veikt miðlana fremur en styrkt Meira

Lægðagangur við Álftanes.

Sé skemmdarverk ekki stöðvað fer illa

Samkvæmt reglum Demókrataflokksins, sem Biden hafði aldrei heyrt um, voru aðeins tvær persónur sem gætu fengið yfirráð yfir þrútnum sjóðum flokksins, og miklum mun öflugri en það sem Repúblikanar höfðu náð að raka saman. Þótt Biden myndi vel að hann hefði vaknað töluvert áður en kappræðunni lauk bætti Obama þessum reglum við, sem Biden hafði aldrei heyrt um. Meira