Daglegt líf Laugardagur, 15. mars 2025

Ólga í uppsiglingu Hrafnhildur Þórólfsdóttir t.v. sem Drífa og Sigríður Bára Steinþórsdóttir sem Dagbjört.

Baráttan harða um að vera best

Þrír hreinræktaðir Hugleikarar og Ljótir hálfvitar eru höfundar leikrits sem Hugleikur frumsýnir í kvöld. Ofgæska kemur við sögu á Gjaldeyri við Ystu-Nöf. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Margrét „Við leggjum mikla áherslu á að hér eigi allir að geta verið í sátt og samlyndi, og við leggjum mikið á okkur til að það raungerist á hverjum degi.

Hugmyndin var djörf á sínum tíma

Tvær ungar og áræðnar vinkonur stofnuðu fyrir fjörutíu árum Tjarnarskóla, sjálfstætt rekinn skóla fyrir unglingastig. Margrét hefur stýrt litla skólanum með stóra hjartað í öll þau ár, þar af í 15 ár með Maríu Sólveigu. Meira