Fastir þættir Laugardagur, 15. mars 2025

Þorsteinn Sæmundsson

Þorsteinn Sæmundsson fæddist 15. mars 1935 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Sæmundur Stefánsson, f. 1905, d. 1996 og Svanhildur Þorsteinsdóttir, f. 1905, d. 1966. Þorsteinn lauk B.Sc. Honours-prófi frá háskólanum í St Meira

Lögmannshlíðarkirkja Eyjafirði

Messur

ÁSKIRKJA | Messa kl. 13. Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Hressing í Ási að messu lokinni Meira

3977

Að vera innsti koppur í búri hjá e-m : vera inn undir hjá e-m, handgenginn e-m , þykir eftirsóknarvert. Maður er þá mikilvægur, ræður nokkru . Eins og búr gefur til kynna er þetta ekki hlandkoppur heldur ílát undir mat Meira

Hvítur á leik

Skák

1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. Dxd4 Rc6 4. Dd3 Rf6 5. Rc3 g6 6. Rf3 d6 7. Be2 Bg7 8. 0-0 0-0 9. Rd5 Bg4 10. c3 Rd7 11. Bg5 He8 12. De3 Rc5 13. Had1 Re6 14. Bh4 h6 15. h3 Bxf3 16. Dxf3 Da5 17. b4 Da3 18. De3 g5 19 Meira

Ýtrasta varúð S-Allir

Norður ♠ Á106 ♥ ÁD ♦ 6543 ♣ 6543 Vestur ♠ D982 ♥ 108753 ♦ KG97 ♣ - Austur ♠ 753 ♥ K92 ♦ 1082 ♣ G1097 Suður ♠ KG4 ♥ G64 ♦ ÁD ♣ ÁKD82 Suður spilar 3G Meira

Þorgerður Ólafsdóttir

40 ára Þorgerður ólst upp í Hlíðunum og Breiðholti og gekk í Kvennaskólann í Reykjavík. Hún hlaut BA í myndlist frá Listaháskóla Íslands og flutti síðar til Skotlands, þar sem hún útskrifaðist með meistarapróf í myndlist frá Glasgow School of Art árið 2013 Meira

Á veiðum Stefán staddur við Andakílsá árið 2020.

Athafnamaður á Skaganum

Stefán Kristinn Teitsson er fæddur í Tjarnarhúsum á Akranesi 15. mars 1930 og ólst upp á Akranesi. „Fjaran var minn aðalleikvöllur og við krakkarnir áttum skemmtilegar stundir þar. Ég bar út Morgunblaðið á mínum æskuárum, en mamma mín var umboðsaðili þess um árabil Meira

Af Njálu, brjósti og bílþaki

Fátt er skemmtilegra en kveðskapur um Njálu. Hjá Kristjáni Eiríkssyni rakst ég á vísbendingu um höfund Njálu og það í limruformi: Sinn höfundarrétt… Meira

Mjallhvít veldur usla

Áhorfendur hafa hugsanlega aldrei verið jafn klofnir yfir nýrri Disney-mynd. Leikin endurgerð á Mjallhvíti er ekki enn komin í bíó en deilurnar kringum hana eru gríðarlegar. Leikaraval, pólitísk tengsl og breytingar á dvergunum sjö hafa valdið… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 14. mars 2025

Trygging S-Allir

Norður ♠ KG82 ♥ 5 ♦ KD8 ♣ KDG72 Vestur ♠ 94 ♥ K9863 ♦ 76542 ♣ 8 Austur ♠ Á1073 ♥ G542 ♦ 3 ♣ Á1083 Suður ♠ D65 ♥ ÁD10 ♦ ÁG109 ♣ 654 Suður spilar 3G Meira

Hjónin Á Nýja-Sjálandi 2019.

Þórður Harðarson

85 ára Þórður Harðarson fæddist í Reykjavík 14. mars 1940, sonur hjónanna Harðar Þórðarsonar og Ingibjargar Oddsdóttur. Þórður útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1960 og hóf sama ár nám við læknadeild Háskóla Íslands Meira

Mæðgin Ingimar ásamt móður sinni á 100 ára afmæli hennar sl. nóvember.

Lifandi og viðburðaríkt líf

Ingimar Pálsson fæddist á Akureyri 14. mars 1945 og átti þar heima til fimm ára aldurs. Hann flutti þá með foreldrum og systrum til Vestmannaeyja, þar sem hann bjó fram á unglingsár, en þaðan lá leiðin til höfuðborgarsvæðisins og víðar Meira

Af elli, sauðum og sósíalistum

Í Sandvíkurskruddu Páls Lýðssonar eru margar hnyttnar sögur. Þar segir hann frá uppruna frægrar vísu Eiríks Einarssonar á Hæli. Í þingveislu gerðist það að sósíalistar höfðu engan hagyrðing, en þá laumaði hann vísu að Einari Olgeirssyni með þessum… Meira

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Í Houston Ástríður á alheimsmóti Rótarýhreyfingarinnar vorið 2023.

Spilar golf í tíma og ótíma

Ástríður Sólrún Grímsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 13. mars 1955 en foreldrar hennar bjuggu þá á Brúsastöðum í Þingvallasveit. Þar ólst Ástríður upp til tæplega 8 ára aldurs en var þá send í fóstur til móðursystur sinnar í Laugarás í… Meira

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson

50 ára Gunnþór ólst upp á Dalvík, bjó á Akureyri, í Reykjavík, Gana í Afríku og hefur búið á ný á Dalvík frá árinu 2012. Hann lærði mannfræði, er menntaður kennari og með meistarapróf í stjórnun og diplómu í opinberri stjórnsýslu Meira

Af skratta, elli og Skeiðamönnum

Árni G. Eylands var mikill frumkvöðull í landbúnaði. Oft tók hann út jarðir fyrir ríkið. Eitt sinn sem oftar var hann á Skeiðunum að taka út jörð í Ólafsvallahverfinu. Jón Eiríksson hreppstjóri í Skeiðháholti hélt fast um hagsmuni sinna manna og hafði jafnan sitt fram Meira

Miðvikudagur, 12. mars 2025

Fjölskyldan Þorbjörg, börn og makar á 95 ára afmæli Þorbjargar 2020.

Framsýn og lífsglöð

Þorbjörg Kristinsdóttir fæddist 12. mars 1925 í Tjarnargötu í húsi Þorleifs H. Bjarnasonar rektors. Hún fluttist á þriðja ári á Sólvallagötu 29 í Reykjavík og ólst þar upp. Þorbjörg gekk í Landakotsskóla til 10 ára aldurs en fór þá í Miðbæjarskólann í Reykjavík Meira

Gunnar Atli Fríðuson

50 ára Gunnar fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. 10 ára gamall gerðist Gunnar vinnumaður í sveit. Sveitadvöl hans endaði í samtals átta sumrum og einum vetri víðsvegar um landið en Gunnar kláraði sína sveitadvöl á Steinnesi í Austur-Húnavatnssýslu Meira

Af kaupum, sölu og gróða

Valur Steinn Þorvaldsson sendir góða kveðju í tilefni af vísu til Böðvars Tómassonar sem birtist í Vísnahorninu í gær, en þegar henni var gaukað að umsjónarmanni var hún sögð eftir séra Helga Sveinsson Meira

Þriðjudagur, 11. mars 2025

Fjölskyldan Markús, Dorothée og börn stödd í Þjórsárdal.

Sýningarstjórn í nær aldarfjórðung

Markús Þór Andrésson fæddist 11. mars 1975 í Zürich í Sviss þar sem fjölskylda hans dvaldi í nokkur ár vegna verkfræðistarfa föður hans, en þau fluttust fljótlega heim og bjuggu þá lengst af í Breiðholti þar sem Markús gekk í Ölduselsskóla ásamt bróður sínum, Frímanni Meira

Af bernsku, útliti og hval

Pétur Stefánsson skoðaði gamalt myndaalbúm og velti útlitinu fyrir sér: Öllu hjá mér aftur fer, orðinn grár og hokinn. Bernskuljóminn af mér er endanlega fokinn. Björn Ingólfsson mælti til hans uppörvunarorð: Ef að dæmt er útlitið allt er málið þér í hag Meira

Mánudagur, 10. mars 2025

Fjölskyldan Frá vinstri: Helga, Áslaug, Sólrún, Þórður og Silja Ósk.

Hlakkar óendanlega til framhaldsins

Áslaug Sigvaldadóttir er fædd 10. mars 1965 í Reykjavík en ólst upp fyrstu árin á Syðra-Lágafelli í Miklaholtshreppi, en fjölskyldan flutti síðan suður haustið 1968, í Vesturbæ Reykjavíkur. „Ég á mjög góðar minningar tengdar æskuslóðunum,… Meira

Af bolla, níði og stormi

Gunnar J. Straumland veltir fyrir sér hvenær maður notar tvöfalt ell og hvenær ekki á bolludegi – og mótar það í limru: Hún freistaði Bolla ein bolla í bolla sem átti hún Solla sem vart náði að tolla í vinnu en drolla hún vildi með kallinum Kolla Meira