Fréttir Laugardagur, 15. mars 2025

Andóf Egill Ólafsson tónlistarmaður.

„Parkinn“ vill parkera manni

„Parkinson er þeirrar gerðar að hann vill leggja mann að velli. „Parkinn“ vill parkera manni, eins og ég segi. Því verður maður að andæfa. Og það hef ég sjálfur gert,“ segir Egill Ólafsson tónlistarmaður sem er staðráðinn í að gera allt sem í hans… Meira

Félagsbústaðir Flestir starfsmenn vilja framkvæmdastjórann burt.

Leita á náðir borgarstjóra

Starfsfólk Félagsbústaða vill að borgarstjóri grípi inn í Meira

Minni verðbólga léttir róðurinn hjá ríkissjóði

Björgvin Sighvatsson, forstöðumaður Lánamála ríkisins, segir það hafa jákvæð áhrif á skuldastöðu ríkissjóðs að verðbólga sé á niðurleið og vextir sömuleiðis. Með minni verðbólgu lækki enda verðbætur sem ríkissjóður þarf að greiða af verðtryggðum lánum Meira

Félagsbústaðir Það gustar um Félagsbústaði og starfsfólkið vill að framkvæmdastjórinn verði sendur í leyfi.

„Jarðarfararstemning“ í Félagsbústöðum

Starfsfólk segir fyrirtækið nánast óstarfhæft • Líður illa Meira

Solaris-kæran aftur á borð lögreglunnar

Háttsemin kann að hafa falið í sér refsiverð brot, segir ríkissaksóknari Meira

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Dró vantraust til dómstóla til baka

Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra kvaðst í gær draga umdeild orð sín um vantraust til íslenskra dómstóla til baka. Þetta kom fram hjá ráðherra eftir ríkisstjórnarfund, en hún kvaðst hafa hlaupið á sig og að hún bæri traust til… Meira

Unglingavinna Ungmenni á Seltjarnarnesi fá minni vinnu í ár.

Skerða vinnutíma í unglingavinnu

„Þetta er einn liður sem við þurfum að horfa í. Við erum í hagræðingu, ekkert öðruvísi en önnur sveitarfélög,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Ákveðið hefur verið að skerða vinnutíma yngri krakka í vinnuskólanum á Seltjarnarnesi í sumar Meira

Bakstur, blóm, matreiðsla og málmsuða

Þúsundir ungmenna úr 8.-9. bekk grunnskóla víða af landinu hafa nú í vikunni sótt kynninguna Mín framtíð í Laugardalshöll í Reykjavík. Þar hafa fulltrúar framhaldsskóla, atvinnugreina og jafnvel fyrirtækja kynnt menntun og möguleika Meira

Húsnæðisstuðningur Tæplega 1.100 grindvískar fjölskyldur hafa þegið sértækan húsnæðisstuðning eftir að hafa þurft að yfirgefa heimili sín.

2,3 milljarðar í húsnæðisstuðning

Sértækur húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga hættir um mánaðamótin • 1.072 heimili hafa fengið greiðslur • Ákveðinn hópur þarf áframhaldandi aðstoð • Einhver dæmi eru um að fólk misnoti úrræðið Meira

Búið spil Hið umdeilda auglýsingaskilti stendur við þjóðveginn skammt frá Hvalfjarðargöngunum.

Ber að slökkva á skiltinu

Yfirvöld vilja ekki auglýsingaskilti við Hvalfjarðargöng Meira

Jákvætt fyrir ríkissjóð

Forstöðumaður Lánamála ríkisins segir það jákvæð tíðindi að verðbólga lækki l  Þá verði minni verðbætur af ríkisskuldum l  Útgáfa ríkisbréfa hafi gengið vel í ár Meira

Gagnrýna áform um nýja höfn

Alvarleg árás á nágranna Galtarlækjar, segir landeigandi • Akraneskaupstaður lýsir undrun á áformunum Meira

Stjórnarráð Íslands Breytingar á ráðuneytum taka gildi í dag.

Breytingar á skipan ráðuneyta

Tóku gildi á miðnætti • Heiti þriggja ráðuneyta breytt og eitt lagt niður Meira

Breiðholtsskóli Ítarlega hefur verið fjallað um ofbeldisvanda í skólanum í Morgunblaðinu síðustu vikur.

Kerfið vanmáttugt gagnvart ofbeldinu

Móðir drengs sem var í Breiðholtsskóla segist hafa fengið nóg • Drengurinn var tekinn úr skólanum eftir alvarlegt atvik • Ofbeldisvandinn útbreiddur • Börn leggja á ráðin um að beita ofbeldi og ræna Meira

Eftirvagnar Bændasamtök Íslands segja að lesa megi úr frumvarpi að leggja eigi kílómetragjald á eftirvagna sem eru yfir 3,5 tonn að þyngd.

Óskýr ákvæði um kílómetragjald í landbúnaði

Bændasamtökin segja hættu á að ný skattlagning leiði til hærra verðs á afurðum Meira

Selfoss Einingar að íbúðunum sex voru alls tólf og til að koma þeim norður þurfti jafn marga bíla með flatvagni.

Raðhúsalengja flutt milli landshluta

Smíðað á Selfossi og sett niður á Húsavík • SG-hús í mörgum verkefnum fyrir Bjarg – íbúðafélag • 40 sóttu um íbúðir í Lyngholti • Landslið þrautreyndra flutningabílstjóra var ræst út Meira

Hrafnseyri Höfuðból við Arnarfjörð.

Guðni Th. prófessor Jóns Sigurðssonar

Guðni Th. Jóhannesson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og fv. forseti Íslands, verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar forseta við Háskóla Íslands frá 1. júlí næstkomandi. Þetta er ákvörðun rektors HÍ að höfðu samráði við forseta hugvísindasviðs skólans Meira

Heilbrigðismál Vænir styrkir hafa komið til Íslands frá ESB.

2,4 millljarðar frá ESB

Ísland hefur fengið um 2,4 milljarða kr. í styrki úr EU4Health-áætluninni og má gera ráð fyrir enn frekari styrkveitingum fyrir lok tímabilsins. Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hvetur stofnanir til að skoða þá möguleika sem felast í þátttöku í… Meira

Bæta þjóðveg á Langanesi

Fimm tilboð bárust í endurbyggingu Norðausturvegar á um 7,6 kílómetra (km) kafla, frá Langanesvegi að Vatnadal á Brekknaheiði. Meginmarkmiðið með framkvæmdinni er að bæta umferðaröryggi og samgöngur milli Þórshafnar og Bakkafjarðar en núverandi… Meira

Málstofa Radchenko segir litlar vonir um að varanlegur friður komi út úr viðræðunum.

Lítil von um varanlegan frið

Sagnfræðingurinn Sergey Radchenko segir markmið Rússa og Úkraínumanna í friðarviðræðum ósamrýmanleg • Ríki Evrópu þurfa að stíga upp • Ekki mikil von um fleyg milli Moskvu og Peking Meira

Álfheimastöðin Þessi bensínstöð er með þeim allra stærstu í Reykjavík og er mjög vinsæl og fjölsótt. Bensínafgreiðsla hófst að þessum stað árið 1959.

Íbúðir rísa á lóð Olís í Álfheimum

Rótgróin bensínstöð mun víkja fyrir tveimur fjölbýlishúsum • Íbúðir verða allt að 85 talsins • Er í samræmi við stefnu borgarinnar um fækkun bensínstöðva • Borgarlínan í göngufæri Meira

Tónleikar Kvennakórinn Sóldís úr Skagafirði ásamt stjórnanda, Helgu Rós Indriðadóttur (fyrir miðju), og Rögnvaldi Valbergssyni undirleikara.

Skagfirskar sóldísir sunnan heiða

Kvennakórinn Sóldís með tónleika í Víðistaðakirkju í dag • Kórinn fagnar 15 ára afmæli í ár Meira

Austurvöllur Veitingahúsin þar eru þéttsetin á góðviðrisdögum á sumrin.

Veitingar utan dyra leyfisskyldar

Sumarið nálgast og því styttist óðfluga í að tími útiveitinga gangi í garð. Af því tilefni hefur Reykjavíkurborg minnt á að veitingastaðir sem vilja bjóða gestum sínum áfengar veitingar á útisvæði þurfa að vera með heimild fyrir útiveitingum í rekstrarleyfi veitingastaðarins Meira

Donetsk Úkraínskur hermaður sést hér í nágrenni Pokrovsk-borgar í Donetsk-héraði, þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu vikurnar.

Skora á Rússa að samþykkja vopnahlé

Utanríkisráðherrar G7-ríkjanna hóta hertum refsiaðgerðum gegn Rússum samþykki þeir ekki vopnahléstillöguna • „Bandalag viljugra þjóða“ að myndast • Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Pútín Meira

Lars Løkke Rasmussen

„Nóg komið“ af innlimunartali

Utanríkisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, sagði í gær ljóst að Grænland yrði ekki innlimað af nokkru öðru landi. „Ef þú horfir á NATO-sáttmálann, stofnsáttmála SÞ eða alþjóðalög, er Grænland ekki laust til innlimunar,“ sagði Rasmussen Meira

Grænland Málefni norðursins eru nú mikið í umræðunni.

Vilja ýta Rússum og Kína frá Grænlandi

Kínversk stjórnvöld vildu tengja Grænland við Belti og braut árið 2017. Þá verður að horfa til þess að Danmörk hefur ekki burði til að tryggja varnir á Grænlandi. Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku 2017-2021, benti á þetta í viðtali… Meira

Á Willow Point Grant Stefánsson segir frá landnámi Íslendinga á Víðinesi.

Búseta vestra í 150 ár í brennidepli

Þjóðræknisfélag Íslendinga, ÞFÍ, verður með opið hús á skemmtidagskrá í salnum Fantasíu í Austurstræti 10a í Reykjavík á miðvikudagskvöld, 19. mars, í tilefni þess að í haust eru 150 ár frá því að Íslendingar settust fyrst að við Winnipegvatn, á… Meira