Íþróttir Laugardagur, 15. mars 2025

Endurkoma Jordan Henderson er fyrirliði Ajax í Hollandi.

Henderson og Rashford aftur í landsliðið

Þjóðverjinn Thomas Tuchel, nýr þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, kom nokkuð á óvart í gær þegar hann kynnti 26 manna landsliðshóp fyrir leiki gegn Albaníu og Lettlandi í undankeppni HM 2026, sem fram fara 21 Meira

Drjúgur Jacob Falko skoraði 12 stig og gaf 13 stoðsendingar í mikilvægum sigri ÍR á Hetti í Skógarseli í Breiðholti í gærkvöldi.

Fjögur berjast um tvö sæti

ÍR og Keflavík unnu í gærkvöldi mikilvæga sigra í baráttunni um að verða á meðal þeirra átta liða sem fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í vor. 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar lauk í gær með tveimur leikjum þar sem ÍR … Meira

Skalli Eiður Gauti Sæbjörnsson, sem skoraði mark KR, skallar að marki Fylkis í gær. Ragnar Bragi Sveinsson, sem skoraði fyrir Fylki, fylgist með.

Fylkir lagði KR og fer í úrslit deildabikarsins

Fylkir tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitaleik A-deildar deildabikars karla í knattspyrnu með því að leggja KR að velli, 2:1, í undanúrslitum í Árbænum. Sigurmark Fylkis kom á þriðju mínútu uppbótartíma Meira

Breytingar Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og aðrir knattspyrnudómarar standa frammi fyrir allnokkrum breytingum á knattspyrnulögunum.

KSÍ innleiðir átta sekúndna regluna

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, samþykkti á fundi sínum 13. mars að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögunum frá og með fyrsta leik í bikarkeppninni í lok mánaðarins. Breytingarnar taka þannig gildi frá og með 28 Meira

Grikkland Kristján Örn Kristjánsson er tilbúinn í slaginn á ný með íslenska landsliðinu sem mætir Grikkjum í Laugardalshöllinni kl. 16.

Búinn að bíða í mörg ár

Kristján Örn Kristjánsson skoraði sex mörk í Grikklandi og vonast til að spila enn betur í Laugardalshöllinni í dag • Nýtur sín vel í danska handboltanum Meira

Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið…

Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals fyrir næsta tímabil. Róbert hefur þjálfað karlalið Gróttu frá sumrinu 2022 en hættir þar eftir þetta tímabil Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 14. mars 2025

Fyrirliðar Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls sækir að Mario Matasovic fyrirliða Njarðvíkur í leik liðanna í Njarðvík í gærkvöldi.

Línur teknar að skýrast

Njarðvík lagði stein í götu Tindastóls og sá um leið til þess að liðið er áfram í smávegis baráttu um deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik með góðum sigri, 101:90, í toppslag úrvalsdeildar karla í Njarðvík í gærkvöldi Meira

Flórens Albert Guðmundsson skoraði fyrir Fiorentina á heimavelli.

Albert skoraði og kominn áfram

Albert Guðmundsson skoraði annað mark Fiorentina í sigri á Panathinaikos, sem Sverrir Ingi Ingason spilar fyrir, 3:1, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í Flórens í gærkvöldi. Panathinaikos vann fyrri leikinn 3:2 og fer Fiorentina því samanlagt 5:4 áfram Meira

HM Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir á fleygiferð í keppni í bruni á heimsmeistaramótinu í Salbaach í Austurríki í febrúar á þessu ári.

Stefnir á fjórar greinar

Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur átt afar viðburðaríkt tímabil • Var ein af konunum sem kepptu í Hahnenkamm-brautinni í fyrsta sinn í 64 ár Meira

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Eins og fleiri er bakvörður afar spenntur fyrir komandi tímum með Arnar…

Eins og fleiri er bakvörður afar spenntur fyrir komandi tímum með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Arnar tilkynnti fyrsta leikmannahóp sinn í gær, fyrir tvo leiki gegn Kósovó síðar í mánuðinum, og verður athyglisvert að sjá hvernig hann vinnur með leikmönnum Meira

Framherji Orri Steinn Óskarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu fjórtán landsleikjum sínum og þrjú þeirra í Þjóðadeildinni síðasta haust.

Sá yngsti skipaður fyrirliði

Orri Steinn tekur tvítugur við fyrirliðabandinu • Aron áfram í hópnum Meira

Fjórir Íslendingar verða með á hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fer…

Fjórir Íslendingar verða með á hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fer að þessu sinni fram í Nikósíu á Kýpur um næstu helgi. Mótið hefur verið haldið frá 2001 og markar upphaf utanhússtímabilsins hjá evrópskum kösturum Meira

Tilbúinn Kristján Örn Kristjánsson kom inn í íslenska liðið í gær og skoraði sex mörk gegn Grikkjum.

Hefðbundinn janúar 2026

Ísland vann auðveldan sigur í Grikklandi og er með sex stig eftir þrjá leiki l  Ljóst að íslenska liðið mun leika á EM í Svíþjóð og næst er að vinna riðilinn Meira

Miðvikudagur, 12. mars 2025

Fyrirliðinn Charalampos Mallios er þrautreyndur leikmaður.

Erum ekki hræddir við Íslendinga

Charalampos Mallios, fyrirliði gríska karlalandsliðsins í handknattleik, segir að Grikkir séu ekki smeykir við að mæta sterku liði Íslands í Chalkida í Grikklandi í dag en klukkan 17 hefst þar leikur liðanna í undankeppni EM 2026 Meira

Hetja Ousmane Dembélé skoraði í leiknum og í vítakeppninni.

París SG vann Liverpool í vítakeppni

París SG hafði betur gegn Liverpool eftir vítaspyrnukeppni, 4:1, í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Anfield í gærkvöldi. Liverpool vann fyrri leikinn 1:0 en Ousmane Dembélé skoraði eftir tólf… Meira

Umkringd Jónína Þórdís Karlsdóttir hefur verið einn besti leikmaður Ármanns undanfarin ár en hún ætlar sér stóra hluti í úrvalsdeildinni.

Allt erfiðið þess virði

Jónína Þórdís Karlsdóttir tók þátt í að endurvekja kvennalið Ármanns árið 2020 • Ármann tryggði sér sæti í efstu deild á dögunum í fyrsta sinn frá árinu 1960 Meira

Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, getur…

Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Grikklandi í undankeppni EM 2026 í Chalkida í dag vegna meiðsla. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við vefmiðilinn… Meira

Fyrirliði Elmar Atli Garðarsson lék 22 leiki í Bestu deildinni 2024.

Fyrirliði Vestra á leið í bann

Viðurkenndi að hafa veðjað á leiki í Bestu deildinni í fyrra Meira

Þriðjudagur, 11. mars 2025

Vill meiri stuðning frá Háskóla Íslands

Kolbrún María er í meistaranámi í félagsráðgjöf hjá HÍ. Hún viðurkenndi að það væri erfitt að stunda íshokkí af fullum krafti í krefjandi námi, þar sem hún fái ekki nægilegan stuðning frá skólayfirvöldum Meira

Íshokkí Kolbrún María Garðarsdóttir er fyrirliði deildarmeistara Fjölnis en liðið mætir SA í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn.

„Ekki gerst síðan ég man eftir mér“

Fjölnir náði markmiðinu og vann deildina • Úrslitaeinvígið hefst í kvöld Meira

Nýtt keppnisfyrirkomulag í Evrópumótum karla í fótbolta hefur reynst vel í…

Nýtt keppnisfyrirkomulag í Evrópumótum karla í fótbolta hefur reynst vel í vetur. Í Meistaradeild, Evrópudeild og Sambandsdeild var ekki riðlakeppni heldur voru öll 36 liðin í hverri deild í einum hópi og hvert lið lék sex til átta leiki við jafnmarga mismunandi mótherja Meira

„Samt með betra lið“

Ísland mætir Grikklandi á útivelli á morgun • Snorri Steinn bjartsýnn þrátt fyrir skakkaföll • Grikkirnir erfiðir við að eiga • Mikilvæg stig í boði í undankeppninni Meira

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon verður samningslaus hjá Lyngby í…

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon verður samningslaus hjá Lyngby í Danmörku eftir tímabilið, en hann kom til félagsins sumarið 2021. Hingað til hafa viðræður á milli Sævars og félagsins ekki gengið upp og er honum því frjálst að semja við annað félag í sumar Meira

Mánudagur, 10. mars 2025

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson þarf að gangast undir…

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson þarf að gangast undir skurðaðgerð eftir að hafa meiðst á öxl á æfingu með félagsliði sínu Lech Poznan í síðustu viku. Gísli Gottskálk, sem er einungis tvítugur, hefur komið af krafti inn í pólska… Meira

Fyrirliði Kári Arnarsson skoraði þrennu fyrir SR á Akureyri.

Tvöfaldur sigur SR gegn Akureyringum

SR gerði góða ferð á Akureyri og lagði þar SA í bæði karla- og kvennaflokki í lokaumferðum Íslandsmótsins í íshokkí á laugardaginn. Karlalið SR sigraði með gullmarki, 7:6, í framlengingu en liðið var undir 2:5 í öðrum leikhluta Meira

Skot FH-ingurinn Birgir Már Birgisson reynir skot að marki Aftureldingar í gærkvöldi á meðan Mosfellingurinn Birgir Steinn Jónsson fylgist með.

Sviptingar á botninum

Ásbjörn Friðriksson fór á kostum hjá Íslandsmeisturum FH þegar liðið vann fimm marka sigur gegn Aftureldingu í 20. umferð úrvalsdeildarinnar í handbolta í Kaplakrika í gær, 34:29, en Ásbjörn skoraði níu mörk í leiknum Meira

KA tvöfaldur meistari

Kvennaliðið hafði betur gegn HK í úrslitum þar sem úrslitin réðust í oddahrinu • Karlaliðið lagði Þrótt úr Reykjavík í úrslitaleiknum og varð meistari í tíunda sinn Meira