Varpað er ljósi á einstaka nálgun Nýlistasafnsins á söfnun samtímalistar á nýrri sýningu safnsins, Ný aðföng: gjafir, endurgerðir og staðgenglar , sem er opnuð í Marshallhúsinu í dag kl Meira
Blómin á þakinu frumsýnd í dag í Þjóðleikhúsinu • 40 ár síðan bókin kom út • Sýning fyrir alla fjölskylduna • Einfalt verk með fallegum leikhústöfrum • Færir ástina úr sveitinni yfir í borgina Meira
Sæmilegasta sena er hverfist um svonefnda óhljóðalist þrífst nú um stundir á Íslandi og sérstakar hátíðir eru nú helgaðar þessu ýkta tjáningarformi. Meira
Sambíó Kringlunni The Brutalist ★★★½· Leikstjórn: Brady Corbet. Handrit: Brady Corbet og Mona Fastvold. Aðalleikarar: Adrien Brody, Felicity Jones, Guy Pearce, Joe Alwyn, Raffey Cassidy, Stacy Martin, Emma Laird, Isaach de Bankolé og Alessandro Nivola. Bandaríkin, Ungverjalandi og Bretland, 2024. 215 mín. Meira
Rússneska tónskáldið Sofia Gubaidulina er látin, 93 ára. Lést hún á heimili sínu í Þýskalandi en þar hafði hún verið búsett frá falli Sovétríkjanna, að því er fram kemur í frétt AFP. Hún hafði verið sett á svartan lista tónskálda í Sovétríkjum og meinað að gefa út tónlist sína þar Meira
Framhald kvikmyndarinnar This Is Spinal Tap frá 1984 verður frumsýnt í haust. Mun myndin bera titilinn Spinal Tap II: The End Continues. Rob Reiner leikstýrir myndinni en Christopher Guest, Michael McKean og Harry Shearer munu á ný leika meðlimi… Meira
Borgarleikhúsið Þetta er Laddi ★★★★½ Eftir Ólaf Egil Egilsson og Völu Kristínu Eiríksdóttur. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Danshöfundur: Lee Proud. Leikmynd: Eva Signý Berger. Búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Myndbandagerð: Elmar Þórarinsson. Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson. Hljómsveit: Friðrik Sturluson, Jón Ólafsson, Ólafur Hólm, Stefán Már Magnússon. Leikendur: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Birna Pétursdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Margrét Erla Maack, Vala Kristín Eiríksdóttir, Vilhelm Neto og Þórhallur Sigurðsson. Dansari: Margrét Erla Maack. Fram koma einnig meðlimir úr kórunum: Senjóríturnar og Söngfjelagið. Frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 7. mars 2025. Meira
Bandaríska leikkonan Ayo Edebiri rifjaði nýverið upp á Instagram-síðu sinni að hún hefði fengið morðhótanir í kjölfar þess að Elon Musk deildi falsfrétt af henni á X. Musk hafði, að því er segir í frétt Variety, deilt færslu þar sem því var ranglega … Meira
Íslensku sjónvarpsstöðvarnar voru ekki að ná sér á strik á laugardagskvöldinu fyrir réttri viku, þannig að ég þreif fjarstýringuna, það mergjaða tól, og hóf leit að öðru efni. Nam staðar við sænska ríkissjónvarpið (sem ég hef af einhverjum ástæðum… Meira