Sunnudagsblað Laugardagur, 15. mars 2025

Afi spáði að ég yrði ástfanginn

Hvað lærir maður á sviðshöfundabraut? Þetta er fjölhæf leikhúsbraut til BA-náms. Þar lærir maður leikstjórn, handritaskrif og hvers konar performans. Ég hef kannski mestan áhuga á leikstjórn og skrifum, en leik sjálfur í verkinu mínu og mun ábyggilega leika fullt áfram í framtíðinni Meira

Þar sem mæðir á mæðrunum

Er biskupinn líka kona? Skelltu útidyrahurðinni! Meira

Opnar á Pútín

Donald Trump er að hrinda í framkvæmd stefnumörkun í alþjóðamálum sem hann hefur teiknað upp fyrir nokkrum árum. Þetta segir Tryggvi Hjaltason öryggis- og varnarmálasérfræðingur. Tryggvi hefur haldgóða reynslu af hernaðarmálum enda lauk hann þriggja ára liðsforingjanámi á vettvangi Bandaríkjahers Meira

Framtíðin ekki í ESB

Ragnar Árnason, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, segir óráð af Íslendingum að horfa í átt til Evrópusambandsins þegar rætt er um framtíðarstöðu landsins. Segir hann umræðu um mögulega upptöku evru sem þjóðargjaldmiðils á miklum villigötum Meira

Kafka á Alþingi

Ertu þarna, Jósef K.?“ Meira

„Ég man ekkert því ég var í svo miklu sjokki og sjálf nýkomin úr bráðakeisara. Þetta var mjög dramatískt,“ segir Linda, en það stóð tæpt þegar Ásthildur fæddist og henni var ekki hugað líf. Ásthildur er nú glöð lítil stelpa, alveg að verða fimm ára.

Þau vissu ekki hvort hún myndi lifa nóttina af

Mæðgurnar Linda Sólrún Jóhannsdóttir og Ásthildur Dögg Björgvinsdóttir urðu báðar fyrir súrefnisskorti í fæðingu. Linda var heima með hríðir í þrjá sólarhringa og mátti ekki koma fyrr á spítalann vegna covid sem var þá nýkomið til landsins. Meira

„Þetta er auðvitað engin töfralausn, hvað þá lækning, en algjörlega þess virði að fara þangað, út frá minni reynslu,“ segir Egill Ólafsson um dvöl sína í Slóvakíu.

Maður verður að andæfa „parkanum“

Egill Ólafsson tónlistarmaður er staðráðinn í að gera allt sem í hans valdi stendur til að hægja á parkinsonssjúkdómnum. Hann er nýkominn heim eftir þriggja vikna dvöl á heilsuhóteli í Slóvakíu sem hann segir hafa gert sér gott. Meira

„Ég vann markvisst að þessu verkefni í fjögur ár með öðru,“ segir ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson.

Einar Falur fetar í fótspor fyrsta ljósmyndarans

Samtal við Sigfús – Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar er sýning í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni er úrval samtalsverka Sigfúsar og Einars Fals Ingólfssonar en ein og hálf öld er á milli þeirra. Einar Falur segir alla íslenska ljósmyndara hafa verið að feta í fótspor Sigfúsar. Í tilefni sýningarinnar kemur út vegleg bók með ljósmyndum og texta. Meira

Gengið yfir blóðstorkna gangstétt við í Kerson í Úkraínu. Daginn áður gerðu Rússar þarna árás þar sem sex létust. Blóðbaðið sem því fylgdi var átakanlegt.

Myndmál styrjaldar

Átökin í Úkraínu eru heitasta fréttamál heimsins. Ólafur Steinar Gestsson er fréttaljósmyndari, búsettur í Kaupmannahöfn, hefur farið þangað austur til þess að skrásetja framvinduna við hið nýja járntjald. Myndirnar hafa birst í víðlesnum blöðum og bókum. Hryllingur við hið nýja járntjald, segir Ólafur, sem hefur unnið til margvíslegra verðlauna í Danmörku fyrir myndir sínar og störf. Meira

Þórdís Jóhannesdóttir notar ljósmyndir sem efnivið til frekari úrvinnslu.

Ástarjátning til listakonu

Í Neskirkju sýnir Þórdís Jóhannesdóttir ljósmyndir sem minna um margt á skúlptúra. Sýningin er nokkurs konar óður til listakonunnar Gerðar Helgadóttur en verkin á sýningunni tengjast verkum hennar. Meira

Við höfum mun takmarkaðri mynd af hafsbotninum en yfirborði tunglsins.

Sjórinn er fyrir

Hafið þekur næstum tvo þriðju hluta jarðarinnar. Kortlagning þess er ákaflega takmörkuð og hefur tunglið verið kortlagt með mun rækilegri hætti eins fáránlegt og það kann að virðast. Meira

Ingólfur og Jan eru hér með sjálfan Robert De Niro á milli sín, eða réttara sagt plakat af honum úr þáttunum Zero Day, en RVX sá um allar tæknirbrellur í þeim.

Tuttugu dagar fyrir nokkrar sekúndur

Ingólfur Guðmundsson og Jan Guilfoyle leiddu nýverið öflugan hóp starfsfólks hjá RVX í framleiðslu tæknibrellna í glænýrri þáttaröð á Netflix, Zero Day. Fyrirtækið sérhæfir sig í tæknibrellum fyrir sjónvarp og kvikmyndir. Meira

Erin Doherty og Owen Cooper í hlutverkum sínum.

Þegar barn banar barni

Í myndaflokknum Adolescence, sem nú er aðgengilegur á Netflix, er 13 ára drengur frá ósköp venjulegu heimili grunaður um að hafa myrt skólasystur sína. Hvernig má það vera? Meira

Og standa svo upp í breyttri tilveru

Ég hef komist að því í gegnum tíðina að það eru tvö ólík áhugamál; annars vegar að lesa bækur og svo hins vegar að kaupa bækur/taka þær á bókasafni. Ég sæki fleiri bækur en ég kemst yfir að lesa, jafnvel þótt ég hafi tileinkað mér að hlusta á hljóðbækur Meira

Donald Trump og Elon Musk fyrir framan Hvíta húsið. Þeir bralla ýmislegt miður geðslegt saman og virðast því miður ætla að komast upp með það.

Stórhættulegi forsetinn

Ekki er hægt að leggja nógu ríka áherslu á hversu skelfilegt það er þegar stjórnvöld stimpla ákveðna hópa sem óæskilega og reyna að uppræta þá með því að hræða þá og ofsækja. Meira

„Kominn tími til“ – Axel Ó fagnar stórafmælinu

Tónlistarmaðurinn Axel Ó er á tímamótum og segist loksins tilbúinn að fagna ferlinum – og sextugsafmælinu. Hann hefur verið einn af ötulustu kántríflytjendum landsins undanfarin ár, sent frá sér fjölda laga og haldið íslensku kántrísenunni lifandi Meira

Þessi mynd var tekin á barnum í Reykjavík um miðjan sjötta áratuginn.

Ölraupandi og óskýrmælt

Lesandi sem kallaði sig „einn sem ofbýður“ hafði orðið í Velvakanda í Morgunblaðinu um miðjan mars 1955. Hann vildi vita hvernig stæði á því að verð á gosdrykkjum á veitingahúsum, sem aftur höfðu fengið vínveitingaleyfi, væri stöðugt það sama og það var, meðan vínsölubannið ríkti Meira

Lauren Monroe og Rick Allen vilja láta gott af sér leiða.

Til styrktar bráðaliðum

Tónleikar til stuðnings bráðaliðum og hermönnum sem eiga bágt. Meira