Umræðan Laugardagur, 15. mars 2025

Dagur B. Eggertsson

Vatnaskil í varnar- og öryggismálum

Á fyrstu vikum kjörtímabils nýs Bandaríkjaforseta hefur óvissa og ófyrirsjáanleiki tekið við af stöðugleika og vissu í varnarmálum. Hvort sem við horfum til málefna Úkraínu, Kanada, Danmerkur eða Grænlands eða ríkja Evrópu yfirleitt, innan NATO og… Meira

Halla Hrund Logadóttir

Orkuöryggi almennings er forgangsmál

Það er fátt sem skiptir meira máli fyrir lífsgæði landsmanna en öruggt aðgengi að raforku á hagkvæmu verði. Meira

Rósa Björk Brynjólfsdóttir

Endurskoðun varnarstefnu í breiðu samráði

Þótt hlutirnir gerist hratt verðum við að vanda vinnu við veigamiklar breytingar á utanríkismálum. Meira

Ný forysta Sjálfstæðisflokksins

Full ástæða er til að óska nýrri forystu Sjálfstæðisflokksins til hamingju, formanninum, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, og varaformanni, Jens Garðari Helgasyni. Við þau eru miklar vonir bundnar. Eflaust hafa þau bæði notið þess hjá landsfundarfulltrúum að … Meira

Uppvakningur í boði 2027

Í stjórnarsáttmálanum má sjá mörg dæmi um að flokkarnir þrír hafi stungið þangað inn gæluverkefnum án þess að framkvæmdin hafi verið hugsuð til enda. Meira

Dansevise Döggvott sigurlag Eurovision árið 1963.

Bokki sat í brunni, hafði blað í munni

Í málörvun leikskólabarna er rímið mikilvæg aðferð til að þjálfa og styrkja hljóðkerfisvitund hinna yngstu, en alla tíð hafa börn og fullorðnir skemmt sér við þulur og rímleiki: „Sól skín á fossa, segir hún Krossa …“ Í vísum og… Meira

Goðinn 20 ára Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir (við gluggann) lék fyrsta leikinn fyrir Simon Williams sem tefldi við Hallgerði Helgu Þorsteinsdóttur.

Goðinn fagnar 20 ára afmæli

Það hefur aldrei verið mikill sláttur á bóndanum Hermanni Aðalsteinssyni, stofnanda og formanni skákfélagsins Goðans. Hann hefur annan stíl. Goðinn fagnar um helgina 20 ára afmæli með skákhátíð í Skjólbrekku, félagsheimili Mývetninga Meira

Læknir Jónas Sveinsson.

Göfugur maður úr Skagafirði

Jónas Sveinsson er einn sá göfugasti maður sem ég hefi kynnst. Meira

Benedikt V. Warén

Uppsprettan á Austurlandi en sóað í Reykjavík

Krafan er að flytja höfuðstöðvar Landsvirkjunar á Fljótsdalshérað. Meira

Kolbrún Þ. Pálsdóttir

Háskóli Íslands í fremstu röð

Trygg fjármögnun og stórefldir rannsóknarinnviðir á öllum fræðasviðum verða megináhersluatriði í baráttu minni fyrir styrkingu Háskólans. Meira

Stefnuræða á Alþingi Hvert er stefnt?

Ótrúir kjósendur eða flokkarand

Flokkarnir okkar, þessir aðal, eru vissulega orðnir gamlir í meira en einum skilningi og hafa allir tekið dýfur, misjafnlega stórar. Samfylkingin fór niður í þrjá þingmenn fyrir ekki svo löngu og Framsókn hangir með fimm inni og virðist ekki mikil eftirsókn eftir henni sem miðjulími eins og er Meira

Sigurbjörn Svavarsson

Viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum?

Fríverslunarsamningar ESB við Kanadamenn og Japani hafa að geyma hagstæðari tolla á sjávarafurðum en er að finna í samningnum við Íslendinga. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Guðfræði manna

Alheimurinn stjórnast af nákvæmum náttúrulögmálum. Meira