Viðskipti Laugardagur, 15. mars 2025

Þóknanir Spotify tífaldast á 10 árum

Samkvæmt frétt BBC sló sænska streymisveitan Spotify met á síðasta ári þegar hún greiddi um 10 milljarða dollara í þóknanir til tónlistariðnaðarins og hafa þóknanir veitunnar tífaldast á síðustu 10 árum Meira

Hagræðing Bogi Nils Bogason forstjóri nefnir að markmið félagsins sé að í lok þessa árs muni hagræðing skila um 10 milljörðum króna í rekstrarbata.

Icelandair með 55 vélar á árinu

Hagræðingarverkefni innan Icelandair munu skila yfir 70 milljóna dollara sparnaði á ársgrundvelli fyrir árslok 2025, eða um 10 milljörðum króna. Þetta kom fram í máli Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair, á aðalfundi félagsins í vikunni Meira

Álag Bankaskattur á Íslandi er þríþættur: Sértækur bankaskattur, sérstakur fjársýsluskattur af hagnaði og sérstakur fjársýsluskattur á laun.

Vaxtamunur stórlega ofmetinn

Íslenska bankakerfið fjármagnað um 12 til 15% á eigin fé Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 14. mars 2025

Innviðir Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, fjallaði um ástandið sem vegakerfið er í hér á landi og hvaða leiðir eru til úrbóta.

Nýfjárfesting hefur ekki verið næg

Landsbankinn stóð fyrir fundi í samvinnu við Samtök iðnaðarins (SI) í gær um fjármögnun og uppbyggingu innviða en málefnið hefur verið mikið í deiglunni að undanförnu. Fundurinn bar yfirskriftina: Hvernig komum við hreyfingu á hlutina? Meðal… Meira

Verðbólga Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,54% á milli mánaða í mars en ársverðbólga lækki úr 4,2% í 3,9%.

Kaflaskil í baráttu við verðbólguna

Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,54% á milli mánaða í mars en ársverðbólga lækki úr 4,2% í 3,9%. Þetta kemur fram í greiningu bankans, Hagsjá, sem Landsbankinn gaf út í gær. Í greiningunni er gert ráð fyrir að janúarútsölur… Meira

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Hátíð Fyrsta skiptið sem Brandr velur bestu vörumerkin utan Íslands.

Smyril Line sigurvegari

Vörumerkjastofan Brandr veitti á dögunum viðurkenningar fyrir bestu vörumerki Færeyja, líkt og stofan hefur gert hér á landi síðastliðin ár. Á einstaklingsmarkaði vann Smyril Line, fyrirtæki sem er vel þekkt á Íslandi fyrir ferjusiglingar til Seyðisfjarðar Meira

Dagmál Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims ræddi um uppgjör Brims fyrir síðasta ár, umræðuna í kringum sjávarútveg og fleira.

Mikill munur á ríkinu og þjóðinni

Það er mikill munur á ríkinu og þjóðinni. Þetta segir Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims en hann var gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag. Í þættinum ræðir hann um uppgjör Brims fyrir síðasta ár, umræðuna í kringum sjávarútveg, Samkeppniseftirlitið og fleira Meira

Þriðjudagur, 11. mars 2025

Gengi Stefnubreyting í Bandaríkjunum gagnvart stríðinu í Úkraínu hefur leitt til þess að evrópsk ríki telja sig ekki geta reitt sig á stjórnvöld þar í landi.

Bandaríkjadalur gefur eftir

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka telur að tollastríð sem Donald Trump Bandaríkja forseti heyr nú gegn Kanada, Mexíkó, Kína og fleiri þjóðum sé helsta orsökin fyrir skarpri lækkun dollarsins síðastliðna daga gagnvart helstu gjaldmiðlum heims Meira

Fjármögnun Stefán Jökull Stefánsson stjórnarformaður Kríta.

Kríta sækir 4 milljarða fjármögnun

Fjártæknifyrirtækið Kríta hefur gengið frá fjögurra milljarða króna fjármögnunarsamningi við evrópska sjóðinn WinYield General Partners. Samningurinn styrkir lánabók Kríta og opnar dyr fyrir hraðari vöxt og aukna markaðssókn Meira

Mánudagur, 10. mars 2025

Sveiflur Handagangur í öskjunni á grænmetismarkaði í Peking á sunnudag. Góð grænmetisuppskera átti þátt í að ýta vísitölu neysluverðs niður í febrúar en efnahagsástandið hefur líka gert neytendur varkára.

Verðhjöðnun varð í Kína í febrúar

Kínverska neysluverðsvísitalan lækkaði um 0,7% í febrúar og er það öllu meiri lækkun en markaðsgreinendur áttu von á, en könnun Bloomberg sýndi að þeir reiknuðu með 0,4% samdrætti. Er þetta í fyrsta skipti í 13 mánuði sem opinberar tölur sýna verðhjöðnun í Kína Meira

Tenging Eldflaug SpaceX kemur inn til lendingar. Gervihnettir Starlink hafa nettengt alla jarðkringluna.

Fá að styrkja símasambandið

Tilraunir Starlink með að tengja farsíma við gervihnött hafa byrjað vel Meira