Nýir kjarasamningar kennara hafa sett fjárhagsáætlanir sveitarfélaga og bæjarfélaga úti um allt land á hliðina, því hvergi var gert ráð fyrir tuga og hundraða milljóna aukningu á fjárútlátum sveitarfélagsins í fjárhagsáætlunum Meira
Mun jafnframt styrkja erfiða fjárhagsstöðu Félagsbústaða Meira
Salvör Nordal umboðsmaður barna segir það hafa verið stefnu íslenskra stjórnvalda frá upphafi að koma í veg fyrir að börn séu vistuð í fangaklefum. „Það hefur verið stefna og sýn stjórnvalda að við séum ekki samfélag sem vistar börn í fangaklefum Meira
Einn til viðbótar var handtekinn á laugardag í tengslum við dauða mannsins sem fannst í Gufunesi á þriðjudagsmorgun. Hann var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í gærmorgun. Þá lagði lögreglan hald á eina bifreið á laugardag og hefur þar með lagt hald á þrjár bifreiðar í tengslum við málið Meira
„Aukinn kostnaður sem fellur á sveitarfélagið hér er 650 milljónir króna fyrir árið 2025, en þegar tillit er tekið til aukins útsvars vegna þessa er nettó kostnaður um 580 milljónir,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ Meira
Ekki hægt að gera allt í einu, segir Bjarni Már Magnússon • Mikilvægt að stunda öflugt rannsóknarstarf á sviði öryggis- og varnarmála • Segir þekkingu vera lykilatriði • Vill sjá íslenska leyniþjónustu Meira
Nýir kjarasamningar kennara eru mikil áskorun fyrir sveitarfélögin • Sveitarstjórnir sitja sveittar við að hagræða og finna fjármagn • Ekki ljóst ennþá hvernig dæmið getur gengið upp Meira
Móðir stúlku í Breiðholtsskóla segir dóttur sína ekki fá menntun við hæfi • Fjölskyldan hyggst flytja í annað sveitarfélag • Kennurum fækkaði og árangurinn dalaði • Lítill stuðningur við kennara í stofunum Meira
Sjávarútvegssýningin í Boston í Bandaríkjunum, Seafood Expo North America 2025, hófst í gær. Á sýningunni er fjöldi íslenskra fyrirtækja að sýna sig og sjá aðra, hitta gamla viðskiptavini og vonast til að öðlast nýja Meira
Alþingi auglýsir embætti skrifstofustjóra laust • 200 manna vinnustaður Meira
Felld verður brott heimild rekstrarleyfishafa til að reka leigubifreiðastöð án starfsleyfis nái frumvarp um breytingar á lögum um öryggi í leigubifreiðaþjónustu og starfsumhverfi leigubifreiðarstjóra fram að ganga Meira
„Að mæta sjúklingnum í aðstæðum sínum og sjá manneskjuna – líf hennar og líðan – í veikindunum er og verður alltaf inntak hjúkrunar. Verkefni, tækni og aðferðir, byggðar á gagnreyndum aðferðum og þekkingu, þróast en kjarni… Meira
„Við erum að rannsaka sérstaka tegund af samskynjun, þar sem fólk sér bókstafi í litum,“ segir Heiða María Sigurðardóttir og bætir við að rannsóknin í Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Akureyri sé hluti af mjög stórri alþjóðlegri rannsókn Meira
Ný gerð hraðahindrana í Reykjavík er 5-9 milljónum dýrari en fyrri gerð • Borgaryfirvöld vonast til að aukinn kostnaður skili sér í betri endingu • Fyrirmyndin er sótt til Malmö í Svíþjóð Meira
Fjórar líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar um helgina, þar á meðal ein „stórfelld “ árás aðfaranótt sunnudags. Í gærmorgun greindi mbl.is frá því að lögreglan hefði til rannsóknar stórfellda líkamsárás í hverfi 105 Meira
Alls létust 59 manns í eldsvoða sem varð í næturklúbbi í Norður-Makedóníu aðfaranótt sunnudags. Virðist eldurinn hafa kviknað út frá flugeldum sem notaðir voru á tónleikum hipphoppsveitarinnar DNK á staðnum Meira
53 sagðir látnir, þar af fimm börn og tvær konur, eftir að Trump fyrirskipaði árás á Húta • Uppreisnarmennirnir reyndu að hefna sín en án mikils árangurs • Trump sendir klerkastjórninni skýr skilaboð Meira
Fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands vill að ríkið endurskoði aðild sína að Mannréttindadómstól Evrópu • Glæpamenn komist auðveldlega hjá brottvísun Meira
Bólusetning er langáhrifaríkasta lausnin gegn útbreiðslu mislinga, sem er einn mest smitandi smitsjúkdómur sem við þekkjum,“ segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir. „Mislingafaraldurinn sem er kominn upp í Texas og Nýju-Mexíkó í… Meira