Fjölniskonur eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum í íshokki en þær lögðu Skautafélag Akureyrar í þriðja leik úrslitaeinvígisins í Egilshöllinni í fyrrakvöld, 4:1. Staðan í einvíginu er 2:1, Fjölni í vil, og getur Grafarvogsliðið tryggt sér… Meira
Ísland varð á laugardaginn fyrsta þjóðin til að tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni Evrópumótsins 2026 með því að vinna afar öruggan sigur á Grikkjum, 33:21, í Laugardalshöllinni. Íslenska liðið komst í 6:0 í byrjun leiks og var með leikinn í hendi sér eftir það Meira
Stefán Teitur Þórðarson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark Preston gegn Portsmouth, 2:1, í ensku B-deildinni á laugardaginn, á 87. mínútu leiksins Meira
Erna Sóley Gunnarsdóttir náði lengst af Íslendingunum fjórum sem tóku þátt í hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fram fór í Nikósíu á Kýpur um helgina. Með þessu móti hefst jafnan keppnistímabilið utanhúss hjá evrópskum kösturum Meira
Kristinn Albertsson var kjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fór á Grand Hóteli í Reykjavík á laugardaginn. Kristinn vann afar öruggan sigur á Kjartani Frey Ásmundssyni í atkvæðagreiðslu á þinginu, fékk… Meira
Fram getur enn náð deildarmeistaratitli kvenna í handknattleik úr höndum Vals eftir sigur í leik liðanna í Úlfarsárdal í fyrrakvöld, 32:30. Valur er með tveggja stiga forystu á Fram þegar liðin eiga þrjá leiki eftir en Valskonum nægir að vinna tvo af þremur leikjum sínum til að vinna deildina Meira
Newcastle United er enskur deildabikarmeistari í fyrsta skipti eftir verðskuldaðan sigur á Liverpool, 2:1, í úrslitaleik keppninnar á Wembley í London í gær. Þetta er fyrsti stóri titillinn sem Newcastle vinnur á Englandi í sjötíu ár, eða síðan… Meira
Þjóðverjinn Thomas Tuchel, nýr þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, kom nokkuð á óvart í gær þegar hann kynnti 26 manna landsliðshóp fyrir leiki gegn Albaníu og Lettlandi í undankeppni HM 2026, sem fram fara 21 Meira
ÍR og Keflavík unnu í gærkvöldi mikilvæga sigra í baráttunni um að verða á meðal þeirra átta liða sem fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í vor. 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar lauk í gær með tveimur leikjum þar sem ÍR … Meira
Kristján Örn Kristjánsson skoraði sex mörk í Grikklandi og vonast til að spila enn betur í Laugardalshöllinni í dag • Nýtur sín vel í danska handboltanum Meira
Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals fyrir næsta tímabil. Róbert hefur þjálfað karlalið Gróttu frá sumrinu 2022 en hættir þar eftir þetta tímabil Meira
Albert Guðmundsson skoraði annað mark Fiorentina í sigri á Panathinaikos, sem Sverrir Ingi Ingason spilar fyrir, 3:1, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í Flórens í gærkvöldi. Panathinaikos vann fyrri leikinn 3:2 og fer Fiorentina því samanlagt 5:4 áfram Meira
Njarðvík lagði stein í götu Tindastóls og sá um leið til þess að liðið er áfram í smávegis baráttu um deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik með góðum sigri, 101:90, í toppslag úrvalsdeildar karla í Njarðvík í gærkvöldi Meira
Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur átt afar viðburðaríkt tímabil • Var ein af konunum sem kepptu í Hahnenkamm-brautinni í fyrsta sinn í 64 ár Meira
Orri Steinn tekur tvítugur við fyrirliðabandinu • Aron áfram í hópnum Meira
Eins og fleiri er bakvörður afar spenntur fyrir komandi tímum með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Arnar tilkynnti fyrsta leikmannahóp sinn í gær, fyrir tvo leiki gegn Kósovó síðar í mánuðinum, og verður athyglisvert að sjá hvernig hann vinnur með leikmönnum Meira
Fjórir Íslendingar verða með á hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fer að þessu sinni fram í Nikósíu á Kýpur um næstu helgi. Mótið hefur verið haldið frá 2001 og markar upphaf utanhússtímabilsins hjá evrópskum kösturum Meira
Ísland vann auðveldan sigur í Grikklandi og er með sex stig eftir þrjá leiki l Ljóst að íslenska liðið mun leika á EM í Svíþjóð og næst er að vinna riðilinn Meira
París SG hafði betur gegn Liverpool eftir vítaspyrnukeppni, 4:1, í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Anfield í gærkvöldi. Liverpool vann fyrri leikinn 1:0 en Ousmane Dembélé skoraði eftir tólf… Meira
Charalampos Mallios, fyrirliði gríska karlalandsliðsins í handknattleik, segir að Grikkir séu ekki smeykir við að mæta sterku liði Íslands í Chalkida í Grikklandi í dag en klukkan 17 hefst þar leikur liðanna í undankeppni EM 2026 Meira
Jónína Þórdís Karlsdóttir tók þátt í að endurvekja kvennalið Ármanns árið 2020 • Ármann tryggði sér sæti í efstu deild á dögunum í fyrsta sinn frá árinu 1960 Meira
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Grikklandi í undankeppni EM 2026 í Chalkida í dag vegna meiðsla. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við vefmiðilinn… Meira
Fjölnir náði markmiðinu og vann deildina • Úrslitaeinvígið hefst í kvöld Meira
Kolbrún María er í meistaranámi í félagsráðgjöf hjá HÍ. Hún viðurkenndi að það væri erfitt að stunda íshokkí af fullum krafti í krefjandi námi, þar sem hún fái ekki nægilegan stuðning frá skólayfirvöldum Meira
Nýtt keppnisfyrirkomulag í Evrópumótum karla í fótbolta hefur reynst vel í vetur. Í Meistaradeild, Evrópudeild og Sambandsdeild var ekki riðlakeppni heldur voru öll 36 liðin í hverri deild í einum hópi og hvert lið lék sex til átta leiki við jafnmarga mismunandi mótherja Meira
Ísland mætir Grikklandi á útivelli á morgun • Snorri Steinn bjartsýnn þrátt fyrir skakkaföll • Grikkirnir erfiðir við að eiga • Mikilvæg stig í boði í undankeppninni Meira
Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon verður samningslaus hjá Lyngby í Danmörku eftir tímabilið, en hann kom til félagsins sumarið 2021. Hingað til hafa viðræður á milli Sævars og félagsins ekki gengið upp og er honum því frjálst að semja við annað félag í sumar Meira