Menning Mánudagur, 17. mars 2025

Séríslenskt Að því er kemur fram í bók Skafta Ingimarssonar var Kommúnistaflokkur Íslands lítill flokkur á Íslandi en stór í norrænum samanburði.

Lítill stjórnmálaflokkur en líka stór

Bókarkafli Í bókinni Nú blakta ra uðir fánar fjallar Skafti Ingimarsson meðal annars um það hvernig á því stóð að fylgi kommúnista og sósíalista var mun meira hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum og að aldrei varð til stór jafnaðarmannaflokkur á Íslandi. Meira

Fræði Sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson hefur rannsakað áhrif þess að félagafrelsi var leitt í lög 1874.

Mikil áhrif félaga og félagshreyfinga

Sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson rekur vöxt frjálsra félagshreyfinga í kjölfar þess að félagafrelsi var innleitt 1874 • Einsleitt sveitasamfélag varð blandað samfélag sveitar og þéttbýlis Meira

Unglingur Drengur er handtekinn fyrir morð.

Sjónvarpsmynd með brýnt erindi

Gagnrýnandi The Guardian bar nýlega mikið lof á fjögurra þátta breska sjónvarpsmynd The Adolescence. Hann taldi hana með því besta sem hann hefði séð árum saman, jafnvel í áratugi, í sjónvarpi og gaf henni fullt hús, fimm stjörnur Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 15. mars 2025

Hugljúf saga Edda Arnljótsdóttir leikur Gunnjónu og Örn Árnason leikur Óskar og fleiri hlutverk í sýningunni.

Saga sem þjóðin ber í hjarta sínu

Blómin á þakinu frumsýnd í dag í Þjóðleikhúsinu • 40 ár síðan bókin kom út • Sýning fyrir alla fjölskylduna • Einfalt verk með fallegum leikhústöfrum • Færir ástina úr sveitinni yfir í borgina Meira

Hávaði Hér má sjá ronju leika á Kárahátíð, sem haldin var síðasta desember. Margt óhljóðalistafólk tróð þar upp.

Sker í eyrun

Sæmilegasta sena er hverfist um svonefnda óhljóðalist þrífst nú um stundir á Íslandi og sérstakar hátíðir eru nú helgaðar þessu ýkta tjáningarformi. Meira

Óskarsverðlaunahafi Adrien Brody og Felicity Jones í Brútalistanum. Brody hlaut Óskarinn fyrir túlkun sína.

Frelsisstyttunni snúið á hlið

Sambíó Kringlunni The Brutalist ★★★½· Leikstjórn: Brady Corbet. Handrit: Brady Corbet og Mona Fastvold. Aðalleikarar: Adrien Brody, Felicity Jones, Guy Pearce, Joe Alwyn, Raffey Cassidy, Stacy Martin, Emma Laird, Isaach de Bankolé og Alessandro Nivola. Bandaríkin, Ungverjalandi og Bretland, 2024. 215 mín. Meira

Galdur „Þetta er Laddi er þegar heilt er á litið firnaskemmtileg kvöldskemmtun með fálmara sem snerta við ólíkum hlutum taugakerfisins.“ Hér eru Þórhallur Sigurðsson, Vilhelm Neto og Vala Kristín Eiríksdóttir.

Súpermann

Borgarleikhúsið Þetta er Laddi ★★★★½ Eftir Ólaf Egil Egilsson og Völu Kristínu Eiríksdóttur. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Danshöfundur: Lee Proud. Leikmynd: Eva Signý Berger. Búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Myndbandagerð: Elmar Þórarinsson. Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson. Hljómsveit: Friðrik Sturluson, Jón Ólafsson, Ólafur Hólm, Stefán Már Magnússon. Leikendur: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Birna Pétursdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Margrét Erla Maack, Vala Kristín Eiríksdóttir, Vilhelm Neto og Þórhallur Sigurðsson. Dansari: Margrét Erla Maack. Fram koma einnig meðlimir úr kórunum: Senjóríturnar og Söngfjelagið. Frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 7. mars 2025. Meira

Sánupopp KAJ vann sænska söngmótið.

Goþþgellur með gimpi til reiðar

Íslensku sjónvarpsstöðvarnar voru ekki að ná sér á strik á laugardagskvöldinu fyrir réttri viku, þannig að ég þreif fjarstýringuna, það mergjaða tól, og hóf leit að öðru efni. Nam staðar við sænska ríkissjónvarpið (sem ég hef af einhverjum ástæðum… Meira

Föstudagur, 14. mars 2025

Verðlaunaður Tónlistin skipar enn stóran sess í lífi Steinars þótt hann sé hættur í plötuútgáfu.

Ekkert skemmtilegra í lífinu

Íslensku tónlistarverðlaunin 2025 • Plötuútgefandinn Steinar Berg Ísleifsson hlaut heiðursverðlaun • Útrás Mezzoforte stendur upp úr Meira

Össur „Aðalmálið er að geta unnið saman og verið saman, til að ná okkar sameiginlegu markmiðum.“

„Þetta er yndislega gefandi starf“

„Maður fær til baka í gleði það sem maður leggur inn“ • Stórtónleikar í Hörpu þar sem Össur Geirsson fer yfir 35 ára feril sinn • Hann lítur á lúðrasveitarstarfið eins og lítið samfélag   Meira

Morðingi Eddie Redmayne sýnir snilldarleik.

Besta leyniskytta í veröldinni

Spennan er í hámarki nú þegar aðeins er eftir ellefti og síðasti þáttur af The Day of the Jackal; þættir sem sýndir eru á Stöð 2. Þar segir af Duggan fyrrverandi hermanni sem gerist leigumorðingi og tekur að sér flókin verkefni víðs vegar um Evrópu, … Meira

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Ævintýri Ragnhildur Þórðardóttir lenti í miklu ævintýri í Egyptalandi.

Ragga nagli lenti í klóm svindlara

Sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, landsmönnum betur þekkt sem Ragga nagli, er ævintýragjörn og elskar að ferðast um heiminn og kynna sér framandi menningarheima með uppáhaldsferðafélaga sínum, eiginmanni sínum til 18 ára, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Saman hafa hjónin heimsótt fjölda landa og upplifað fegurð heimsins í öllum sínum myndum. Meira

Streitulosun Rannsóknir hafa sýnt að það að klappa gæludýri getur róað hugann og minnkað streitu.

Ertu að farast úr stressi?

K100 tók saman óhefðbundnar en áhrifaríkar leiðir til að draga úr streitu og auka vellíðan. Meira

Samstarf Brím er önnur óperan sem Adolf Smári Unnarsson og Friðrik Margrétar-Guðmundsson semja saman.

Auðvald, nepótismi og ódauðleg list

Ný íslensk ópera frumsýnd í Tjarnarbíói í kvöld • Saga sem skírskotar til samtímans • Mikil gróska í íslensku óperulífi • „Ekki nóg að draga bara Mozart upp úr skúffunni einu sinni á ári“ Meira

Nekt í femínísku og listsögulegu samhengi

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Kopar Anna Júlía raðar upp 95 koparplötum eftir reglum Morse-kóðans og myndar með þeim setningu.

Herkænska, leikur og umbreyting

95 koparplötur um allt rýmið • Mynda saman setningu eftir reglum Morse-kóðans • Mislestur getur leitt mann í ógöngur • Áleitnar spurningar vakna um samtímann • Leikur og herkænska Meira

Hnyttnir þættir „Undirrituð mælir eindregið með að sem flestir gefi IceGuys séns – þetta eru frábærir, léttir og hnyttnir grínþættir fyrir alla fjölskylduna,“ segir rýnir um sjónvarpsþættina um strákabandið IceGuys.

Strákarnir okkar

Sjónvarp Símans IceGuys 2 ★★★½· Leikstjórn: Hannes Þór Halldórsson, Hannes Þór Arason og Allan Sigurðsson. Handrit: Sólmundur Hólm. Aðalleikarar: Friðrik Dór, Jón Jónsson, Árni Páll Árnason, Aron Can Gultekin, Rúrik Gíslason og Sandra Barilli. 153 mín. 2024. Meira

Spenna Daninn Rune Glerup fangaði dómnefnd síðasta árs með verkinu Om Lys og Lethed.

Ljúfur niður úr norðri

Hinn danski Rune Glerup varð hlutskarpastur er Tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs var útdeilt á síðasta ári. Tólf til viðbótar voru um hituna, frá sjö norrænum löndum alls. Meira

Aðalpersónur Ekki gott þegar leikur er slæmur.

Áferðarfallegt en algjörlega líflaust

BBC sýndi á dögunum glæpaseríu sem gerð er eftir sögu Agöthu Christie, Towards Zero. Fyrirfram hefði mátt búast við góðri skemmtun. Umgjörð þáttanna er hin fínasta en þeir gerast á fjórða áratug síðustu aldar Meira

Miðvikudagur, 12. mars 2025

Viðbrögð „Þeim er ætlað að vera ögrandi og ögrandi list er ætlað að vekja viðbrögð,“ segir Þorsteinn.

Rýnt í Taílandsþríleik Megasar

Í fræðigrein í Fléttum veltir Þorsteinn Vilhjálmsson fyrir sér hinseginleika og austurlandahyggju í Taílandsþríleik Megasar frá árunum 1987 og 1988 og viðbrögðum sem plöturnar vöktu Meira

Einfaldar lausnir „[…] uppfærsla Kriðpleirs á Innkaupapokanum er ágætlega heppnuð, full af einföldum lausnum og borin uppi af bernskri nálgun og leikstíl,“ segir rýnir um uppfærslu Kriðpleirs sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.

Úr pokahorninu

Borgarleikhúsið Innkaupapokinn ★★★½· Eftir Elísabetu Jökulsdóttur og leikhópinn. Leikstjóri: Bjarni Jónsson og leikhópurinn. Tónlist: Benni Hemm Hemm. Leikmynd og búningar: Ragnheiður Maísól Sturludóttir og Sigrún Hlín Sigurðarsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Leikendur: Árni Vilhjálmsson, Benni Hemm Hemm, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Saga Garðarsdóttir og Sigrún Hlín Sigurðardóttir. Leikhópurin Kriðpleir frumsýndi á Litla sviði Borgarleikhússins föstudaginn 28. febrúar 2025. Meira

Þriðjudagur, 11. mars 2025

Fjölmenni Það var mikið um dýrðir í Hörpu þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnaði 75 ára afmæli sínu.

Afmælisveisla í Hörpu

Harpa Glaðaspraða, hátíðarforleikur og Darraðarljóð ★★★★· Píanókonsert ★★★★★ Ein Heldenleben ★★★½· Tónlist: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir (Glaðaspraða), Jón Leifs (Darraðarljóð), Ludwig van Beethoven (Píanókonsert nr. 5) og Richard Strauss (Ein Heldenleben). Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson. Kórar: Kór Hallgrímskirkju og Kór Langholtskirkju (Steinar Logi Helgason og Magnús Ragnarsson kórstjórar). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. 75 ára afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu 6. mars 2025. Meira

Keppinautar Jason Taytum og Lebron James.

Sögulegur rígur magnast á ný

Mikil spenna og eftirvænting hljóp í þá sem fylgjast með bandaríska körfuboltanum þegar eigandi Dallas Maveriks tók þá óskiljanlegu ákvörðun að selja hinn geðþekka Slóvena Luka Doncic til Los Angeles Lakers Meira