Minningargreinar Mánudagur, 17. mars 2025

Guðmundur Hjálmarsson

Guðmundur Hjálmarsson fæddist 5. apríl 1939. Hann lést 4. febrúar 2025. Útför Guðmundar fór fram 17. febrúar 2025. Meira

Valgerður Bjarnadóttir

Valgerður Bjarnadóttir fæddist í Þorkelsgerði í Selvogi 9. september 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson, f. 22. ágúst 1877 á Þorgrímsstöðum í Ölfusi, og Þórunn Friðriksdóttir ljósmóðir, f Meira

Guðmundur Karl Marinósson

Guðmundur Karl Marinósson fæddist í Reykjavík 29. desember 1960. Hann lést eftir langvinn veikindi á Hrafnistu Sléttuvegi 5. mars 2025. Foreldrar Guðmundar eru hjónin Marinó Þ. Guðmundsson kennari, f Meira

Jóhanna Líndal

Jóhanna Líndal fæddist í Reykjavík 6. desember 1942. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum Fossvogi 6. mars 2025. Foreldrar Jóhönnu voru Áslaug Katrín Líndal, f. Öster á Tvøroyri í Færeyjum 1913, og Jósafat J Meira

Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir

Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir var fædd á Gillastöðum í Reykhólasveit 8. júlí 1936. Ragna lést 21. febrúar 2025 á Dvalarheimilinu Barmahlíð í Reykhólasveit. Móðir hennar hét Hermína Ingvarsdóttir og faðir hennar hét Eyjólfur Sveinsson Meira

Lóa Bjarnadóttir

Lóa A. Bjarnadóttir fæddist 12. október 1922. Hún lést 10. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 6. mars 2025. Meira

Alma Guðrún Frímannsdóttir

Alma Guðrún Frímannsdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1963. Hún lést 3. mars 2025. Foreldrar hennar voru Guðrún Þórhallsdóttir húsmóðir, f. 1927, d. 2013, og Frímann Jóhannsson verslunarmaður, f. 1924, d Meira

Jóna Snæbjörnsdóttir

Sigurlína Jóna Snæbjörnsdóttir fæddist í Kvígindisdal, Rauðasandshreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu, 3. apríl 1929. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. febrúar 2025. Hún var dóttir hjónanna Þórdísar Magnúsdóttur, f Meira

Kristín Hauksdóttir

Kristín Hauksdóttir fæddist 1. apríl 1951. Hún lést 25. febrúar 2025. Útför Kristínar Hauksdóttur fór fram 14. mars 2025. Meira

Hallgerður Guðmundsdóttir

Hallgerður Guðmundsdóttir fæddist í Sandvík í Suður-Múlasýslu 2. ágúst 1924. Nánar tiltekið við Gerpi, austustu bújörð á Íslandi. Hallgerður lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Guðmundur Grímsson bóndi í Norðfirði, f Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 15. mars 2025

Pálmi Kristjánsson

Pálmi Kristjánsson fæddist 5. október 1983 á fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann lést 28. febrúar 2025. Pálmi deildi lífi sínu með sambýliskonu sinni, Elīna Ločmele, og saman eignuðust þau dótturina Söru Maríu, f Meira

Júlíus Pálsson

Júlíus Pálsson fæddist 1958. Hann lést 1. janúar 2025. Útför Júlíusar fór fram 17. janúar 2025. Meira

Vigfús Þór Árnason

Vigfús Þór Árnason fæddist 6. apríl 1946. Hann lést 27. febrúar 2025. Útför hans fór fram 13. mars 2025. Meira

Sigríður Larsen Þorvaldsdóttir og Ólafur Larsen

Sigríður fæddist 12. október árið 1940 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 15. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Katrín Lárusdóttir og Þorvaldur Hallgrímsson. Systkini hennar voru Halla, fædd 1942, og Gunnar, fæddur 1947, dáinn 2024 Meira

Björn Stefán Hallsson

Björn Stefán Hallsson fæddist 8. ágúst 1949 á Höfn í Hornafirði. Hann lést á MND-deild Droplaugarstaða í Reykjavík 29. janúar 2025. Foreldrar Björns voru Hallur Björnsson og Guðný Ólafía Stefánsdóttir Meira

Vigdís Jack

Guðmunda Vigdís Jack fæddist 24. mars 1929. Hún lést 14. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 24. febrúar 2025. Meira

Hafsteinn Hjaltason

Hafsteinn Hjaltason fæddist í Reykjavík 28. janúar 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. janúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Hjalti Jónsson verksmiðjustjóri, f. í Reykjavík 30.8. 1903, d Meira

Föstudagur, 14. mars 2025

Valdimar Stefánsson

Valdimar Stefánsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1958. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands 1. mars 2025. Sambýliskona Valdimars er Steinunn Sesselja Daníelsdóttir, f. 22. ágúst 1965, og foreldrar Valdimars voru Stefán Valdimarsson, f Meira

Sigurbjörg Guðrún Jóhannesdóttir

Sigurbjörg Guðrún Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1945. Hún lést á Vífilsstöðum 8. mars 2025. Foreldrar hennar voru Ólafía Stefánsdóttir, f. 1909, d. 1999, og Jóhannes Jakobsson, f. 1907, d Meira

Jóhannes Þórðarson

Jóhannes Þórðarson fæddist í Sauðanesi á Ásum í Torfalækjarhreppi 2. maí 1945. Hann lést 4. mars 2025 á HSN Blönduósi. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Jóhannesdóttir, húsmóðir frá Gauksstöðum í Garði, og Þórður Pálsson, kennari og bóndi í Sauðanesi Meira

Sigurdríf Jónatansdóttir

Sigurdríf Jónatansdóttir fæddist 4. desember 1960 í Bolungarvík. Hún lést 5. mars 2025. Foreldrar hennar voru Sigrún Sigurdríf Halldórsdóttir, f. 1930, d. 2021, og Jónatan Ólafsson, f. 1925, d. 2019 Meira

Kristín Hauksdóttir

Kristín Hauksdóttir fæddist á Akureyri 1. apríl 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Haukur Snorrason ritstjóri, f. 1. júlí 1916, d. 10. maí 1958, og Else Snorrason, f Meira

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Hafnarfirði 5. mars 2025. Foreldrar hennar voru Björn Björnsson frá Laufási í Eyjafirði, f. 1897, d Meira

Guðbjörg Pálmadóttir

Guðbjörg (Adda) Pálmadóttir fæddist að Skjaldbreið 23. desember 1941. Hún lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum 7. mars 2025. Foreldrar Guðbjargar voru Pálmi Sigurðsson, f. 21. júlí 1920 og Stefanía Marinósdóttir, f Meira

Þórdís Ólafsdóttir

Þórdís Ólafsdóttir fæddist 20. nóvember 1940. Hún lést 3. mars 2025. Útför hennar fór fram 13. febrúar 2025. Meira

Jónatan Ágúst Ásvaldsson

Jónatan Ágúst Ásvaldsson fæddist í Norðurhlíð í Aðaldal 22. júní 1926. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 23. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Kristjana Jónsdóttir, f. 1893, d. 1990, og Ásvaldur Jónatansson, f Meira

Halldór Brynjar Ragnarsson

Halldór Brynjar Ragnarsson fæddist á Hjalteyri 18. maí 1937. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 28. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Ragnar Stefán Halldórsson, f. 2. sept. 1905 á Akureyri, d. 13. maí 1955, og Valgerður Albertsdóttir, f Meira

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Vigfús Þór Árnason

Vigfús Þór Árnason fæddist í Reykjavík 6. apríl 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. febrúar 2025 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hans voru Árni Ingvar Vigfússon bifreiðarstjóri, f Meira

Helgi Steinar Karlsson

Helgi Steinar Karlsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1936. Hann lést 26. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Guðbjörg Fanney Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 1917, d. 1991 og Karl Jóhannesson kjötiðnaðarmaður, f Meira

Pálína Haraldsdóttir

Pálína Haraldsdóttir fæddist 2. mars 1942 á Seyðisfirði og ólst þar upp. Hún lést á Fossahlíð Seyðisfirði 3. mars 2025. Foreldrar hennar voru Haraldur Víglundsson, f. 1905, d. 1974, og Arnbjörg Sverrisdóttir, f Meira

Sigríður Sæunn Jakobsdóttir

Sigríður Sæunn Jakobsdóttir fæddist í Furufirði, N-Ísafjarðarsýslu, 3. ágúst 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Jakob Loftur Guðmundsson, f. 23. desember 1917, d Meira

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1946. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. mars 2025. Foreldrar hennar voru Ólafur Hafsteinn Jóhannesson, f. 15. mars 1918, d. 25. júní 1994, og Fjóla Sigurðardóttir, f Meira

Valdís Kjartansdóttir

Valdís Kjartansdóttir fæddist 17. júlí 1938 í Reykjavík. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. mars 2025. Foreldrar hennar voru Kjartan Ólafsson brunavörður, f. 6. mars 1895, d. 22. september 1971, og Jóna Sigríður Gísladóttir klæðskeri, f Meira

Þórdís Ólafsdóttir

Þórdís Ólafsdóttir fæddist á Hrauni í Ölfusi 20. nóvember 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. mars 2025. Foreldrar hennar voru Ólafur Þorláksson, f. 18. febrúar 1913, d. 23. nóvember 2006 og Helga Sigríður Eysteinsdóttir, f Meira

Miðvikudagur, 12. mars 2025

Jóna Katrín Guðnadóttir

Jóna Katrín Guðnadóttir fæddist í Háa-Rima í Þykkvabæ 23. desember 1929. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 3. mars 2025. Foreldrar hennar voru Guðni Sigurðsson frá Þúfu í Landeyjum og Pálína Kristín Jónsdóttir frá Unhól í Þykkvabæ Meira

Erla Dagný Stefánsdóttir

Erla Dagný Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 17. maí 1959. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Kristín S. Haraldsdóttir, f. 29.10. 1938, d. 19.6. 2018, og Stefán Lárus Árnason, f Meira

Óskar Örn Guðmundsson

Óskar Örn Guðmundsson fæddist 13. mars 1984 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 24. febrúar 2025. Foreldrar hans eru Jóna Vigdís Evudóttir, f. 1. júní 1965, og Guðmundur Óskar Sigurðsson, f. 2. apríl 1960 Meira

Lilja Guðrún Eiríksdóttir

Lilja Guðrún Eiríksdóttir fæddist 29. ágúst 1926. Hún lést 17. febrúar 2025. Útför Lilju Guðrúnar fór fram 28. febrúar 2025. Meira

Guðný Björg Bjarnadóttir

Guðný Björg Bjarnadóttir fæddist 22. október 1972. Hún lést 12. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 28. febrúar 2025. Meira

Guðmundur Steinarr Gunnarsson

Guðmundur Steinarr Gunnarsson frá Þorfinnsstöðum í Valþjófsdal fæddist 14. maí 1933 á Ytri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi, V-Hún. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð, Akureyri, 14. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Gunnar Júlían Jón Daníelsson, f Meira

Þriðjudagur, 11. mars 2025

Sigurður V. Sigurjónsson

Sigurður V. Sigurjónsson fæddist 12. október 1944. Hann lést 4. febrúar 2025. Útför Sigurðar hefur farið fram í kyrrþey. Meira

Guðni Þorvaldur Jónsson

Guðni Þorvaldur Jónsson járnsmíðameistari fæddist í Neskaupstað 16. febrúar 1928. Hann andaðist á Hrafnistu Laugarási 22. febrúar 2025. Foreldrar Guðna voru Jón Pétursson, f. 1903, d. 1987, og kona hans Katrín Guðnadóttir, f Meira

Sigurhanna Gunnarsdóttir

Sigurhanna Gunnarsdóttir fæddist á Húsavík 21. desember 1932. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 26. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Elín Málfríður Jónsdóttir húsfreyja og Gunnar Maríusson, bóndi á Bakka, Tjörnesi Meira

Hrólfur Hreiðarsson

Hrólfur Hreiðarsson fæddist 17. janúar 1979. Hann lést 7. febrúar 2025. Útför Hrólfs fór fram 21. febrúar 2025. Meira

Örn Sigurðsson

Örn Sigurðsson fæddist 30. ágúst 1942 á Siglufirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 21.2. 2025. Foreldrar Arnar voru Sigrún M. Arnórsdóttir matráðskona, frá Upsum í Svarfaðardal, f. 30.1. 1913, d Meira

Rögnvar Ragnarsson

Rögnvar Ragnarsson fæddist á Eskifirði 9. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð Eskifirði 28. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Ragnar Sigþór Sigtryggsson, f. 28. nóvember 1904, d. 8. september 1971, og Guðrún Hallgrímsdóttir, f Meira

Gunnlaugur Þorfinnsson

Gunnlaugur Þorfinnsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1928. Hann lést á Landspítalanum 7. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Ólöf Runólfsdóttir, f. 18. nóvember 1896, d. 2. janúar 1991, húsmóðir í Reykjavík, og Þorfinnur Guðbrandsson múrarameistari, f Meira

Guðrún Margrét Nielsen Friðriksdóttir

Guðrún Margrét Nielsen Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn Seltjarnarnesi 15. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Friðrik K. Magnússon heildsali í Reykjavík, fæddur 8 Meira

Rögnvar Ragnarsson

Rögnvar Ragnarsson fæddist á Eskifirði 9. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð Eskifirði 28. febrúar 2025. Meira