Liðin vika var enn ein furðan í lífi ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra tilkynnti stoltur að ríkissjóður kæmi í engu að fjármögnun kjarasamninga sveitarfélaga við kennara, en að vísu yrðu tveir málaflokkar teknir yfir af ríkinu, sem í dag eru hjá… Meira
Smáríki eins og Ísland eru ekki undanskilin öryggisógnum heldur þurfa þvert á móti að verja sig með sömu aðferðum og stærri ríki. Meira
Aðildarsinnar telja sterkan sjávarútveg helstu hindrunina fyrir inngöngu Íslands í ESB. Veiking greinarinnar auðveldar inngöngu í ESB. Meira
Einelti er erfið lífsreynsla og afleiðingar þess eru oftast langvarandi og erfiðar viðureignar. Það er því mikilvægt að stöðva það strax í fæðingu. Meira
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, 8. mars, endursýndi Arte-stöðin hina klassísku vegakrimmamynd Thelma & Louise. Þarna er öllu snúið á hvolf, tvær „venjulegar“ konur, Thelma og Louise, fara út að keyra og lenda í æsilegum atburðum Meira
Foreldrar þessara einstaklinga eru í stöðugri baráttu – bæði við kerfið og til að tryggja velferð barna sinna. Meira
Ef öllum lögum hefði verið fylgt hefðu eigendur sjávarjarða átt að fá útlutaðan aflakvóta. Meira
Og riddarinn á hvíta hestinum, sem gæti komið okkur til hjálpar, er enginn annar en sjálfur Donald Trump! Meira
Á fyrstu vikum kjörtímabils nýs Bandaríkjaforseta hefur óvissa og ófyrirsjáanleiki tekið við af stöðugleika og vissu í varnarmálum. Hvort sem við horfum til málefna Úkraínu, Kanada, Danmerkur eða Grænlands eða ríkja Evrópu yfirleitt, innan NATO og… Meira
Þótt hlutirnir gerist hratt verðum við að vanda vinnu við veigamiklar breytingar á utanríkismálum. Meira
Það er fátt sem skiptir meira máli fyrir lífsgæði landsmanna en öruggt aðgengi að raforku á hagkvæmu verði. Meira
Í stjórnarsáttmálanum má sjá mörg dæmi um að flokkarnir þrír hafi stungið þangað inn gæluverkefnum án þess að framkvæmdin hafi verið hugsuð til enda. Meira
Full ástæða er til að óska nýrri forystu Sjálfstæðisflokksins til hamingju, formanninum, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, og varaformanni, Jens Garðari Helgasyni. Við þau eru miklar vonir bundnar. Eflaust hafa þau bæði notið þess hjá landsfundarfulltrúum að … Meira
Í málörvun leikskólabarna er rímið mikilvæg aðferð til að þjálfa og styrkja hljóðkerfisvitund hinna yngstu, en alla tíð hafa börn og fullorðnir skemmt sér við þulur og rímleiki: „Sól skín á fossa, segir hún Krossa …“ Í vísum og… Meira
Það hefur aldrei verið mikill sláttur á bóndanum Hermanni Aðalsteinssyni, stofnanda og formanni skákfélagsins Goðans. Hann hefur annan stíl. Goðinn fagnar um helgina 20 ára afmæli með skákhátíð í Skjólbrekku, félagsheimili Mývetninga Meira
Krafan er að flytja höfuðstöðvar Landsvirkjunar á Fljótsdalshérað. Meira
Trygg fjármögnun og stórefldir rannsóknarinnviðir á öllum fræðasviðum verða megináhersluatriði í baráttu minni fyrir styrkingu Háskólans. Meira
Fríverslunarsamningar ESB við Kanadamenn og Japani hafa að geyma hagstæðari tolla á sjávarafurðum en er að finna í samningnum við Íslendinga. Meira
Abraham Lincoln sagði að orðspor væri spegilmynd raunverulegs innri manns. Hver erum við raunverulega? Getum við sett verðmiða á æruna? Íslendingar búa við lýðræði. Lýðræðið byggist á því að traust ríki í samfélaginu, að þeir sem kosnir eru til… Meira
Á næstu árum mun eftirspurn eftir hjúkrunarrýmum aðeins aukast. Meira
Sagan um litlu rauðu hagræðingarhænuna í leit að sparnaði í ríkisrekstrinum. Meira
Eftir hagstjórnarvillu millistríðsáranna var lagt upp með að eftir seinni heimsstyrjöldina grundvallaðist alþjóðaviðskiptakerfið á frjálsum viðskiptum. Ríkur vilji var fyrir því að gera þjóðir háðari hver annarri, þar sem það minnkaði líkurnar á átökum og stríðum Meira
Óhamingju okkar framsóknarfólks hefur orðið flest að vopni síðustu misserin. Meira
Sjálfstæðisflokkurinn á að leggja aukna áherslu á þau grunngildi að hafa álögur á almenning hóflegar og fara vel með skattfé. Meira
Ekki láta okkur verða vitni að því að þið eyðið óhóflegum tíma í umræðu um plasttappa eins og var 20. febrúar. Látið verkin tala. Meira
Fjármálaráðuneytið ætlar að lækka verð á eldsneyti, en um 6 kr./km veggjald kemur í staðinn. Hver eru áhrif breytingana fyrir bíleigendur? Meira
Með samþykki orkupakka ESB eru landsmenn að missa forræðið yfir orkuauðlindum sínum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Meira
Kannski væri góð hugmynd hjá RÚV að ganga til samstarfs við Morgunblaðið og rannsaka og mögulega upplýsa hver afritaði síma Páls með ólögmætum hætti. Meira
Hár ómeðhöndlaður blóðþrýstingur er helsta orsök nýrnabilunar á Íslandi. Nýrnafélagið hefur bent á að hér er hægt að spyrna vð fótum. Meira
Í dag nýt ég þeirra forréttinda sem ráðherra sjávarútvegsins að afhenda Hafrannsóknastofnun nýtt og vel búið hafrannsóknaskip, Þórunni Þórðardóttur HF 300. Heimahöfn skipsins verður í Hafnarfirði, rótgrónum útgerðarstað og heimabæ… Meira
Hvort er betra að foreldrar séu heima án tekna eða fái greiðslur sem hjálpa til við að halda heimilisbókhaldinu réttum megin við núllið? Meira
Það er hart að þurfa að standa í stappi við sveitarfélagið í fjögur ár út af samningi sem það hefði átt að samþykkja fyrir löngu. Meira
Hernaðarlegur viðbúnaður í nútímanum snýst ekki eingöngu um að hafa sterkan landher eða flota. Meira
Stefnan var innleidd án þess að henni fylgdi fjármagn og stuðningur af hálfu ríkisins, sem nauðsynlegur var. Meira
Hvers virði er endurhæfing öldruðum? Það hefur sannað sig að hún er mjög mikilvæg og þarf að vera reglubundin. Meira
Á dagskrá þingfundar í dag er mikilvægt frumvarp sem snýr að breytingum á lögum um sorgarleyfi. Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarpið í þeim tilgangi að bæta aðstæður fjölskyldna sem lenda í þeim erfiðu aðstæðum að missa ástvin Meira
Náttúruverndin í mínu lífi hefur alltaf verið samofin ættjarðarástinni. Meira
Frelsi þjóðarinnar til hugarfars, eigin skoðanamyndunar og ákvarðana á grunni frjálsrar umræðu er það sem okkur ber að varðveita. Meira
Við þurfum VR sem stendur fast fyrir félagsfólk og lætur ekki aðrar stéttir taka forskot á réttindi og launakjör. Meira
Fátt er jafn heillandi og að halda ræður berandi geislabaug gjafmildi við dynjandi lófatak alþjóðlegra sperrileggja á ráðstefnum í New York og París. Meira
Neitunarvald EFTA er óvirkt; að hafna reglum frá ESB felur í sér hótanir um uppnám samningsins, því er verulegur ákvarðanahalli í upptöku reglna. Meira