Fréttir Miðvikudagur, 19. mars 2025

Loftárásum Rússa linnir ekki og algjört vopnahlé virðist sem tálsýn ein

Fjórtán létust, þar af þrjú börn, þegar skotflaug Rússa hæfði íbúðablokk í borginni Poltava í Úkraínu að morgni laugardagsins 1. febrúar. Tetjana Bardína aðstoðarborgarstjóri Poltava segir loftárásum Rússa á borgina hafa fjölgað stórlega á þessu ári … Meira

Mistök við matið

Pólskir píparar þurfa ekki að fara í meistaraskólann • Iðan viðurkennir mistök • Fjögur ráðuneyti fá málið til meðferðar Meira

Jafndægur á morgun

Þessi fallega stemningsmynd frá Meðalfellsvatni leiðir hugann að því að vorjafndægur verða á morgun, 20. mars. Þetta gerist nákvæmlega klukkan 9:01:25 að morgni. Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar Meira

Undirskrift Forseti Íslands skrifar Halla Tomas, ekki Tómasdóttir.

Halla Tómasdóttir og ekkert annað

Það er „alveg út í bláinn“ að Halla Tómasdóttir forseti Íslands noti ekki fullt nafn við undirskrift sína. Þetta er mat Guðrúnar Kvaran, prófessors emeritus í íslensku við Háskóla Íslands, en Morgunblaðið leitaði viðbragða hennar við frétt blaðsins um undirskrift forseta Meira

Skálholt Í Skálholti þjónar annar vígslubiskupinn, en hinn á Hólum.

Embættum vígslubiskupa breytt

Samþykkt naumlega á kirkjuþingi um síðustu helgi • Verður heiðurshlutverk fremur en starf • Ekki verður hróflað við núverandi vígslubiskupum • Er ekki gert í sparnaðarskyni en þó sparast nokkurt fé Meira

Lagnir Enic/Naric hóf starfsemi hér á landi í febrúar á síðasta ári.

Aðför að raunfærnimati um starfshæfni

Enic/Naric svarar gagnrýni • Iðan gerði mistök og afturkallaði umsögn Meira

Sigríður J. Friðjónsdóttir

Mál vararíkissaksóknara í vinnslu

„Það mál er enn til vinnslu hér í dómsmálaráðuneytinu og það er ekkert meira um það að segja að svo stöddu,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið Meira

Starfsréttindi Hagsmunaðilar í iðnaði telja að meistararéttindi til pólsks pípulagningamanns leiði af sér mismunun.

Sendu 4 ráðuneytum alvarlega athugasemd

Telja starfsleyfi brjóta jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar Meira

Vilhjálmur Birgisson

Samningur við Elkem felldur

Félagsmenn í fimm stéttarfélögum felldu nýgerðan kjarasamning við Elkem Ísland á Grundartanga í atkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í gær. Var hann var felldur með 58,12% atkvæða en já sögðu 38,46%. Á kjörskrá voru 151 og greiddu 77,48% þeirra atkvæði Meira

Framtíðarbyggð? Á Geldinganesi í Kollafirði þykir vindasamt en engu að síður þykir lega þess vænleg til byggðar með tilkomu Sundabrautar.

Geldinganesi vísað til umhverfis- og skipulagsráðs

Flokkur fólksins snerist í afstöðu sinni til byggðar á nesinu Meira

Endurgerð Eftir breytingarnar verður þessi hluti Vatnsstígsins göngugata. Gatan hefur breyst mikið síðustu ár.

Endurnýja Vatnsstíg

Malbik í götunni fjarlægt og endanlega lokað á bílaumferð Meira

List Gleður augað á nýrri byggingu á Steindórsreitnum svonefnda.

Fortjald er útvörður í Vesturbæ

Listaverk við Sólvallagötu í Reykjavík l  Vegfarendur eru boðnir velkomnir  Meira

Halla Bergþóra Björnsdóttir

Tjáir sig ekki enda mál í gangi

„Dómsmálaráðherra er ekki að fara að tala um rannsóknir sem eru í gangi hjá lögreglu. Það væri enginn bragur á því að dómsmálaráðherra væri að tjá sig um slíkt á meðan málin eru í gangi,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið Meira

Hvítabandið Glæsileg bygging sem setur mikinn svip á Skólavörðustíginn.

Ekki fékkst leyfi til að rífa Hvítabandið

Húsið er talið hafa listrænt og menningarsögulegt gildi Meira

Gasa Kona grætur í húsarústum í Nuuseirat-flóttamannabúðunum á Gasaströndinni eftir loftárás Ísraelsmanna á Gasasvæðið í fyrrinótt.

Felldu forsætisráðherrann í loftárásum á Gasasvæðið

Saka Hamas um að hafa ekki staðið við sitt • Heitir því að opna „hlið helvítis“ Meira

Friedrich Merz

Samþykktu að breyta stjórnarskrá

Þýska sambandsþingið samþykkti í gær breytingu á stjórnarskrá Þýskalands, sem heimilar þýska ríkinu að skuldsetja sig meira í þágu varnarmála. Tveir þriðju þingheims þurftu að samþykkja breytinguna, en 513 þingmenn greiddu atkvæði með henni og 207 voru á móti Meira

Loftárásir Úkraínskur slökkviliðsmaður glímir hér við eld sem braust út í síðasta mánuði í einni af árásum Rússa á orkuinnviði Úkraínu.

Samþykktu 30 daga hlé á loftárásum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti féllst ekki á tillögu Bandaríkjastjórnar um að hefja 30 daga hlé á öllum átökum í Úkraínu, þegar hann ræddi við Donald Trump Bandaríkjaforseta símleiðis í gær. Forsetarnir sammæltust þó um að hlé yrði gert á… Meira

Útivist Þuríður Krisjánsdóttir fer í göngutúra nær daglega.

Málfarið stendur og fellur með kennslunni

Þuríður Kristjánsdóttir hefur frá æsku látið sér annt um íslenskt mál og leiðrétt og bent á það sem betur má fara í hálfa öld. Fyrst sem prófarkalesari á blöðum í 45 ár og síðan af einskærum áhuga á Facebook undanfarin fimm ár Meira