Íþróttir Miðvikudagur, 19. mars 2025

Íslandsmeistarar Fyrirliðinn Eva Hlynsdóttir hefur Íslandsmeistarabikarinn á loft við mikinn fögnuð liðsfélaga sinna í Skautahöllinni á Akureyri í gær.

Fjölnir Íslandsmeistari

Unnu nauman sigur gegn SA í fjórða úrslitaleik liðanna á Akureyri í gærkvöldi • Annað árið í röð sem Fjölnir verður meistari og í annað sinn í sögu félagsins Meira

Fagnaðarlæti Njarðvíkingar fagna sæti í úrslitum bikarkeppninnar eftir nauman sigur gegn Hamri/Þór í undanúrslitunum í Smáranum í gær.

Suðurnesjaslagur í úrslitaleiknum

Njarðvík og Grindavík mætast í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í körfubolta á laugardaginn kemur í Smáranum í Kópavogi. Njarðvík hafði betur gegn Hamri/Þór í fyrri undanúrslitaeinvígi gærdagsins, 84:81, í Smáranum í Kópavogi þar sem Brittany Dinkins… Meira

Knattspyrnumaðurinn Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í Bestu…

Knattspyrnumaðurinn Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í Bestu deildinni, hefur verið úrskurðaður í tveggja mánaða bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Bannið fékk Elmar Atli fyrir brot á veðmálareglum KSÍ en Elmar Atli steig sjálfur fram í… Meira

Kylfingurinn efnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er í toppbaráttu á enn…

Kylfingurinn efnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er í toppbaráttu á enn einu háskólamótinu í Bandaríkjunum. Eftir fyrri tvo hringina í gær var hann í sjötta sæti af 84 keppendum á þremur höggum undir pari, þremur höggum á eftir tveimur efstu mönnum Meira

Fyrirliði Framherjinn Orri Steinn Óskarsson, nýr landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, á æfingu landsliðsins í Alicante á Spáni í gær.

„Stoltur og ánægður“

Orri Steinn nýr landsliðsfyrliði • Er enn aðeins tvítugur • Fylgdist tólf ára með EM í Frakklandi • Mikilvægir leikir við Kósovó fram undan • Arnar lofar góðu Meira

Endurkoma Albert Guðmundsson á æfingu landsliðsins í gær, en hann getur spilað fyrstu landsleiki sína síðan í mars á síðasta ári.

Allir tilbúnir í slaginn gegn Kósovó

Það er langur dagur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í dag. Liðið æfir klukkan 10 á æfingavelli við hótelið sitt í Alicante á Spáni. Eftir æfingu heldur liðið upp á flugvöll, þar sem við tekur flug til Pristínu, höfuðborgar Kósovó Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 18. mars 2025

Þjóðadeild – hvað er nú það? Þegar þessari keppni evrópskra…

Þjóðadeild – hvað er nú það? Þegar þessari keppni evrópskra landsliða í fótbolta var hleypt af stokkunum haustið 2018 voru undirtektirnar blendnar. Var eitthvert vit í að vera með nýtt mót til viðbótar við undankeppni EM og HM? En nú er fjórða … Meira

2017 Leart Paqarada reynir að stöðva Jóhann Berg Guðmundsson á Laugardalsvellinum árið 2017. Ísland tryggði sér þá sæti á HM 2018 með því að vinna Kósóvó 2:0. Paqarada er enn í liði Kósóvó en Jóhann er meiddur.

„Við eigum helmings möguleika“

Þjóðverjinn Franco Foda ætlar langt með lið Kósóvó sem mætir Íslandi Meira

Sterk Isabella Ósk Sigurðardóttir er ein af þeim sem mynda mikilvægan íslenskan kjarna Grindavíkur.

Njarðvík og Þór líklegri

Undanúrslit bikarkeppni kvenna í Laugardalshöll í kvöld • Erfið verkefni hjá Hamri/Þór og Grindavík • Stíga óvæntir íslenskir leikmenn upp á ögurstundu? Meira

Knattspyrnumaðurinn Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á…

Knattspyrnumaðurinn Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 35 ára gamall. Hann lék nánast allan ferilinn með uppeldisfélaginu HK, var fyrirliði lengi vel og er langleikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 402 leiki og níu mörk í öllum keppnum Meira

Mánudagur, 17. mars 2025

Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark…

Stefán Teitur Þórðarson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark Preston gegn Portsmouth, 2:1, í ensku B-deildinni á laugardaginn, á 87. mínútu leiksins Meira

Snöggur Orri Freyr Þorkelsson skorar úr hraðaupphlaupi gegn Grikkjum.

Íslendingar fyrstir á EM

Ísland varð á laugardaginn fyrsta þjóðin til að tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni Evrópumótsins 2026 með því að vinna afar öruggan sigur á Grikkjum, 33:21, í Laugardalshöllinni. Íslenska liðið komst í 6:0 í byrjun leiks og var með leikinn í hendi sér eftir það Meira

KKÍ Kristinn Albertsson tekur við af Guðbjörgu Norðfjörð.

Kristinn formaður KKÍ með yfirburðum

Kristinn Albertsson var kjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fór á Grand Hóteli í Reykjavík á laugardaginn. Kristinn vann afar öruggan sigur á Kjartani Frey Ásmundssyni í atkvæðagreiðslu á þinginu, fékk… Meira

Sigurvegarar Fyrirliðinn Bruno Guimaraes og landi hans frá Brasilíu, Joelinton, fagna sigri Newcastle með deildabikarinn í höndunum.

Langþráð hjá Newcastle

Newcastle United er enskur deildabikarmeistari í fyrsta skipti eftir verðskuldaðan sigur á Liverpool, 2:1, í úrslitaleik keppninnar á Wembley í London í gær. Þetta er fyrsti stóri titillinn sem Newcastle vinnur á Englandi í sjötíu ár, eða síðan… Meira

Laugardagur, 15. mars 2025

Endurkoma Jordan Henderson er fyrirliði Ajax í Hollandi.

Henderson og Rashford aftur í landsliðið

Þjóðverjinn Thomas Tuchel, nýr þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, kom nokkuð á óvart í gær þegar hann kynnti 26 manna landsliðshóp fyrir leiki gegn Albaníu og Lettlandi í undankeppni HM 2026, sem fram fara 21 Meira

Drjúgur Jacob Falko skoraði 12 stig og gaf 13 stoðsendingar í mikilvægum sigri ÍR á Hetti í Skógarseli í Breiðholti í gærkvöldi.

Fjögur berjast um tvö sæti

ÍR og Keflavík unnu í gærkvöldi mikilvæga sigra í baráttunni um að verða á meðal þeirra átta liða sem fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í vor. 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar lauk í gær með tveimur leikjum þar sem ÍR … Meira

Grikkland Kristján Örn Kristjánsson er tilbúinn í slaginn á ný með íslenska landsliðinu sem mætir Grikkjum í Laugardalshöllinni kl. 16.

Búinn að bíða í mörg ár

Kristján Örn Kristjánsson skoraði sex mörk í Grikklandi og vonast til að spila enn betur í Laugardalshöllinni í dag • Nýtur sín vel í danska handboltanum Meira

Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið…

Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals fyrir næsta tímabil. Róbert hefur þjálfað karlalið Gróttu frá sumrinu 2022 en hættir þar eftir þetta tímabil Meira

Föstudagur, 14. mars 2025

Flórens Albert Guðmundsson skoraði fyrir Fiorentina á heimavelli.

Albert skoraði og kominn áfram

Albert Guðmundsson skoraði annað mark Fiorentina í sigri á Panathinaikos, sem Sverrir Ingi Ingason spilar fyrir, 3:1, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í Flórens í gærkvöldi. Panathinaikos vann fyrri leikinn 3:2 og fer Fiorentina því samanlagt 5:4 áfram Meira

Fyrirliðar Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls sækir að Mario Matasovic fyrirliða Njarðvíkur í leik liðanna í Njarðvík í gærkvöldi.

Línur teknar að skýrast

Njarðvík lagði stein í götu Tindastóls og sá um leið til þess að liðið er áfram í smávegis baráttu um deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik með góðum sigri, 101:90, í toppslag úrvalsdeildar karla í Njarðvík í gærkvöldi Meira

HM Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir á fleygiferð í keppni í bruni á heimsmeistaramótinu í Salbaach í Austurríki í febrúar á þessu ári.

Stefnir á fjórar greinar

Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur átt afar viðburðaríkt tímabil • Var ein af konunum sem kepptu í Hahnenkamm-brautinni í fyrsta sinn í 64 ár Meira

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Framherji Orri Steinn Óskarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu fjórtán landsleikjum sínum og þrjú þeirra í Þjóðadeildinni síðasta haust.

Sá yngsti skipaður fyrirliði

Orri Steinn tekur tvítugur við fyrirliðabandinu • Aron áfram í hópnum Meira

Eins og fleiri er bakvörður afar spenntur fyrir komandi tímum með Arnar…

Eins og fleiri er bakvörður afar spenntur fyrir komandi tímum með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Arnar tilkynnti fyrsta leikmannahóp sinn í gær, fyrir tvo leiki gegn Kósovó síðar í mánuðinum, og verður athyglisvert að sjá hvernig hann vinnur með leikmönnum Meira

Fjórir Íslendingar verða með á hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fer…

Fjórir Íslendingar verða með á hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fer að þessu sinni fram í Nikósíu á Kýpur um næstu helgi. Mótið hefur verið haldið frá 2001 og markar upphaf utanhússtímabilsins hjá evrópskum kösturum Meira

Tilbúinn Kristján Örn Kristjánsson kom inn í íslenska liðið í gær og skoraði sex mörk gegn Grikkjum.

Hefðbundinn janúar 2026

Ísland vann auðveldan sigur í Grikklandi og er með sex stig eftir þrjá leiki l  Ljóst að íslenska liðið mun leika á EM í Svíþjóð og næst er að vinna riðilinn Meira