Unnu nauman sigur gegn SA í fjórða úrslitaleik liðanna á Akureyri í gærkvöldi • Annað árið í röð sem Fjölnir verður meistari og í annað sinn í sögu félagsins Meira
Njarðvík og Grindavík mætast í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í körfubolta á laugardaginn kemur í Smáranum í Kópavogi. Njarðvík hafði betur gegn Hamri/Þór í fyrri undanúrslitaeinvígi gærdagsins, 84:81, í Smáranum í Kópavogi þar sem Brittany Dinkins… Meira
Knattspyrnumaðurinn Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í Bestu deildinni, hefur verið úrskurðaður í tveggja mánaða bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Bannið fékk Elmar Atli fyrir brot á veðmálareglum KSÍ en Elmar Atli steig sjálfur fram í… Meira
Kylfingurinn efnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er í toppbaráttu á enn einu háskólamótinu í Bandaríkjunum. Eftir fyrri tvo hringina í gær var hann í sjötta sæti af 84 keppendum á þremur höggum undir pari, þremur höggum á eftir tveimur efstu mönnum Meira
Orri Steinn nýr landsliðsfyrliði • Er enn aðeins tvítugur • Fylgdist tólf ára með EM í Frakklandi • Mikilvægir leikir við Kósovó fram undan • Arnar lofar góðu Meira
Það er langur dagur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í dag. Liðið æfir klukkan 10 á æfingavelli við hótelið sitt í Alicante á Spáni. Eftir æfingu heldur liðið upp á flugvöll, þar sem við tekur flug til Pristínu, höfuðborgar Kósovó Meira
Þjóðadeild – hvað er nú það? Þegar þessari keppni evrópskra landsliða í fótbolta var hleypt af stokkunum haustið 2018 voru undirtektirnar blendnar. Var eitthvert vit í að vera með nýtt mót til viðbótar við undankeppni EM og HM? En nú er fjórða … Meira
Þjóðverjinn Franco Foda ætlar langt með lið Kósóvó sem mætir Íslandi Meira
Undanúrslit bikarkeppni kvenna í Laugardalshöll í kvöld • Erfið verkefni hjá Hamri/Þór og Grindavík • Stíga óvæntir íslenskir leikmenn upp á ögurstundu? Meira
Knattspyrnumaðurinn Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 35 ára gamall. Hann lék nánast allan ferilinn með uppeldisfélaginu HK, var fyrirliði lengi vel og er langleikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 402 leiki og níu mörk í öllum keppnum Meira
Stefán Teitur Þórðarson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark Preston gegn Portsmouth, 2:1, í ensku B-deildinni á laugardaginn, á 87. mínútu leiksins Meira
Ísland varð á laugardaginn fyrsta þjóðin til að tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni Evrópumótsins 2026 með því að vinna afar öruggan sigur á Grikkjum, 33:21, í Laugardalshöllinni. Íslenska liðið komst í 6:0 í byrjun leiks og var með leikinn í hendi sér eftir það Meira
Kristinn Albertsson var kjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fór á Grand Hóteli í Reykjavík á laugardaginn. Kristinn vann afar öruggan sigur á Kjartani Frey Ásmundssyni í atkvæðagreiðslu á þinginu, fékk… Meira
Newcastle United er enskur deildabikarmeistari í fyrsta skipti eftir verðskuldaðan sigur á Liverpool, 2:1, í úrslitaleik keppninnar á Wembley í London í gær. Þetta er fyrsti stóri titillinn sem Newcastle vinnur á Englandi í sjötíu ár, eða síðan… Meira
Þjóðverjinn Thomas Tuchel, nýr þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, kom nokkuð á óvart í gær þegar hann kynnti 26 manna landsliðshóp fyrir leiki gegn Albaníu og Lettlandi í undankeppni HM 2026, sem fram fara 21 Meira
ÍR og Keflavík unnu í gærkvöldi mikilvæga sigra í baráttunni um að verða á meðal þeirra átta liða sem fara í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í vor. 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar lauk í gær með tveimur leikjum þar sem ÍR … Meira
Kristján Örn Kristjánsson skoraði sex mörk í Grikklandi og vonast til að spila enn betur í Laugardalshöllinni í dag • Nýtur sín vel í danska handboltanum Meira
Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals fyrir næsta tímabil. Róbert hefur þjálfað karlalið Gróttu frá sumrinu 2022 en hættir þar eftir þetta tímabil Meira
Albert Guðmundsson skoraði annað mark Fiorentina í sigri á Panathinaikos, sem Sverrir Ingi Ingason spilar fyrir, 3:1, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu í Flórens í gærkvöldi. Panathinaikos vann fyrri leikinn 3:2 og fer Fiorentina því samanlagt 5:4 áfram Meira
Njarðvík lagði stein í götu Tindastóls og sá um leið til þess að liðið er áfram í smávegis baráttu um deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik með góðum sigri, 101:90, í toppslag úrvalsdeildar karla í Njarðvík í gærkvöldi Meira
Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur átt afar viðburðaríkt tímabil • Var ein af konunum sem kepptu í Hahnenkamm-brautinni í fyrsta sinn í 64 ár Meira
Orri Steinn tekur tvítugur við fyrirliðabandinu • Aron áfram í hópnum Meira
Eins og fleiri er bakvörður afar spenntur fyrir komandi tímum með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Arnar tilkynnti fyrsta leikmannahóp sinn í gær, fyrir tvo leiki gegn Kósovó síðar í mánuðinum, og verður athyglisvert að sjá hvernig hann vinnur með leikmönnum Meira
Fjórir Íslendingar verða með á hinu árlega Vetrarkastmóti Evrópu sem fer að þessu sinni fram í Nikósíu á Kýpur um næstu helgi. Mótið hefur verið haldið frá 2001 og markar upphaf utanhússtímabilsins hjá evrópskum kösturum Meira
Ísland vann auðveldan sigur í Grikklandi og er með sex stig eftir þrjá leiki l Ljóst að íslenska liðið mun leika á EM í Svíþjóð og næst er að vinna riðilinn Meira