Umræðan Miðvikudagur, 19. mars 2025

María Rut Kristinsdóttir

Snögg í sturtu

Það er einkum tvennt sem ég tek með mér út í lífið eftir að hafa alist upp á Flateyri, vestur á fjörðum. Annars vegar það að ég er nokkuð lausnamiðuð manneskja. Enda voru þau ófá skiptin sem veður eða færð settu strik í reikninginn í minni heimabyggð Meira

He Rulong

Horfur á vaxandi viðskiptum Kína og Íslands

Sannir vinir eru alltaf nánir þótt langt sé á milli þeirra. Meira

Anna Hrefna Ingimundardóttir

Er gjáin djúp og breið?

Frumvarpið gerir lítið annað en að binda í lög að bætur almannatrygginga, sem þegar hafa hækkað umfram launavísitölu, skuli sannarlega gera það áfram. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 18. mars 2025

Eyjólfur Ármannsson

Betri leigubílaþjónusta fyrir alla

Árið 2022 voru samþykkt ný lög um leigubifreiðaakstur. Líkt og Flokkur fólksins varaði við leiddu lögin fljótt til ýmissa vandkvæða sem margir hafa orðið varir við. Meðal þess var afnám gjaldmælaskyldunnar Meira

Bjørn Lomborg

Hvernig á að fjármagna varnir Evrópu

Ein augljós aðgerð gæti knúið vöxt og losað um gífurlegar auðlindir: endurskoðun loftslagsstefnu. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Verklok við tvenn Alpagöng

Framkvæmdir við svissnesk lestargöng vekja spurningar um möguleika á heilborun jarðganga á Vestfjörðum, Mið-Austurlandi og Norðurlandi. Meira

Helgi Örn Viggósson

Landinn blekktur – toppnum náð

Að 145 einstaklingar eða 76% dauðsfalla af völdum covid-19 á níu mánaða tímabili 2022 hafi átt sér stað utan veggja Landspítalans er útilokað með öllu. Meira

Einar Sveinbjörn Guðmundsson

Öryggisnámskeið í meðferð matvæla

Meirihlutinn í borgarstjórn mun í dag leggja fram tillögu um öryggisnámskeið í meðferð og meðhöndlun matvæla fyrir ófaglært starfsfólk í leikskólum. Meira

Jordi Pujolá

Ísland betur sett utan ESB

Með tímanum kæmi ESB-aðild niður á íslenskum framleiðslufyrirtækjum sem gætu ekki keppt við þau evrópsku og mörg þeirra myndu ekki lifa af. Meira

Eggert Sigurbergsson

Einstakt tækifæri

Verðtryggð lán geta hjálpað með fyrstu skrefin inn á fasteignamarkaðinn. Meira

Tryggvi V. Líndal

Skáld gegn ESB-aðild

Við skáldin biðjum landsmenn okkar um að kjósa gegn mögulegri aðild að ESB í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu Valkyrjustjórnarinnar svokölluðu. Meira

Mánudagur, 17. mars 2025

Bergþór Ólason

Stjórn á spretti – undan sjálfri sér

Liðin vika var enn ein furðan í lífi ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra tilkynnti stoltur að ríkissjóður kæmi í engu að fjármögnun kjarasamninga sveitarfélaga við kennara, en að vísu yrðu tveir málaflokkar teknir yfir af ríkinu, sem í dag eru hjá… Meira

Svanur Guðmundsson

Veiðigjöldin, landsbyggðin og ESB

Aðildarsinnar telja sterkan sjávarútveg helstu hindrunina fyrir inngöngu Íslands í ESB. Veiking greinarinnar auðveldar inngöngu í ESB. Meira

Bjarni Már Magnússon

Íslensk leyniþjónusta

Smáríki eins og Ísland eru ekki undanskilin öryggisógnum heldur þurfa þvert á móti að verja sig með sömu aðferðum og stærri ríki. Meira

Ólafur Sigurðsson

Foreldrar einhverfra fullorðinna krefjast breytinga

Foreldrar þessara einstaklinga eru í stöðugri baráttu – bæði við kerfið og til að tryggja velferð barna sinna. Meira

Þorleifur Einar Pétursson

Einelti – eilífðarvandamál skólakerfisins?

Einelti er erfið lífsreynsla og afleiðingar þess eru oftast langvarandi og erfiðar viðureignar. Það er því mikilvægt að stöðva það strax í fæðingu. Meira

Thelma og Louise Á vegum úti.

Thelma & Louise

Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, 8. mars, endursýndi Arte-stöðin hina klassísku vegakrimmamynd Thelma & Louise. Þarna er öllu snúið á hvolf, tvær „venjulegar“ konur, Thelma og Louise, fara út að keyra og lenda í æsilegum atburðum Meira

Þórir S. Gröndal

Trump og hangikjötið

Og riddarinn á hvíta hestinum, sem gæti komið okkur til hjálpar, er enginn annar en sjálfur Donald Trump! Meira

Kjartan Eggertsson

Hefðarréttindi að engu höfð

Ef öllum lögum hefði verið fylgt hefðu eigendur sjávarjarða átt að fá útlutaðan aflakvóta. Meira

Laugardagur, 15. mars 2025

Dagur B. Eggertsson

Vatnaskil í varnar- og öryggismálum

Á fyrstu vikum kjörtímabils nýs Bandaríkjaforseta hefur óvissa og ófyrirsjáanleiki tekið við af stöðugleika og vissu í varnarmálum. Hvort sem við horfum til málefna Úkraínu, Kanada, Danmerkur eða Grænlands eða ríkja Evrópu yfirleitt, innan NATO og… Meira

Rósa Björk Brynjólfsdóttir

Endurskoðun varnarstefnu í breiðu samráði

Þótt hlutirnir gerist hratt verðum við að vanda vinnu við veigamiklar breytingar á utanríkismálum. Meira

Halla Hrund Logadóttir

Orkuöryggi almennings er forgangsmál

Það er fátt sem skiptir meira máli fyrir lífsgæði landsmanna en öruggt aðgengi að raforku á hagkvæmu verði. Meira

Uppvakningur í boði 2027

Í stjórnarsáttmálanum má sjá mörg dæmi um að flokkarnir þrír hafi stungið þangað inn gæluverkefnum án þess að framkvæmdin hafi verið hugsuð til enda. Meira

Dansevise Döggvott sigurlag Eurovision árið 1963.

Bokki sat í brunni, hafði blað í munni

Í málörvun leikskólabarna er rímið mikilvæg aðferð til að þjálfa og styrkja hljóðkerfisvitund hinna yngstu, en alla tíð hafa börn og fullorðnir skemmt sér við þulur og rímleiki: „Sól skín á fossa, segir hún Krossa …“ Í vísum og… Meira

Ný forysta Sjálfstæðisflokksins

Full ástæða er til að óska nýrri forystu Sjálfstæðisflokksins til hamingju, formanninum, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, og varaformanni, Jens Garðari Helgasyni. Við þau eru miklar vonir bundnar. Eflaust hafa þau bæði notið þess hjá landsfundarfulltrúum að … Meira

Goðinn 20 ára Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir (við gluggann) lék fyrsta leikinn fyrir Simon Williams sem tefldi við Hallgerði Helgu Þorsteinsdóttur.

Goðinn fagnar 20 ára afmæli

Það hefur aldrei verið mikill sláttur á bóndanum Hermanni Aðalsteinssyni, stofnanda og formanni skákfélagsins Goðans. Hann hefur annan stíl. Goðinn fagnar um helgina 20 ára afmæli með skákhátíð í Skjólbrekku, félagsheimili Mývetninga Meira

Læknir Jónas Sveinsson.

Göfugur maður úr Skagafirði

Jónas Sveinsson er einn sá göfugasti maður sem ég hefi kynnst. Meira

Benedikt V. Warén

Uppsprettan á Austurlandi en sóað í Reykjavík

Krafan er að flytja höfuðstöðvar Landsvirkjunar á Fljótsdalshérað. Meira

Kolbrún Þ. Pálsdóttir

Háskóli Íslands í fremstu röð

Trygg fjármögnun og stórefldir rannsóknarinnviðir á öllum fræðasviðum verða megináhersluatriði í baráttu minni fyrir styrkingu Háskólans. Meira

Sigurbjörn Svavarsson

Viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum?

Fríverslunarsamningar ESB við Kanadamenn og Japani hafa að geyma hagstæðari tolla á sjávarafurðum en er að finna í samningnum við Íslendinga. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Guðfræði manna

Alheimurinn stjórnast af nákvæmum náttúrulögmálum. Meira

Föstudagur, 14. mars 2025

Jón Pétur Zimsen

Hvers virði er æra þín?

Abraham Lincoln sagði að orðspor væri spegilmynd raunverulegs innri manns. Hver erum við raunverulega? Getum við sett verðmiða á æruna? Íslendingar búa við lýðræði. Lýðræðið byggist á því að traust ríki í samfélaginu, að þeir sem kosnir eru til… Meira

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Uppbygging hjúkrunarheimila á Íslandi

Á næstu árum mun eftirspurn eftir hjúkrunarrýmum aðeins aukast. Meira

Bessí Þóra Jónsdóttir

Litla rauða hagræðingarhænan

Sagan um litlu rauðu hagræðingarhænuna í leit að sparnaði í ríkisrekstrinum. Meira

Benedikt Jóhannsson

Hamingjan

„Hamingjan er best af öllu sköpunarverkinu.“ Nokkrar hugleiðingar um hamingjuna. Meira

Íris Mjöll Gylfadóttir

Fjötrar frelsis

Lærum að vera til staðar án þess að dvelja í gamalli sögu. Meira

Fimmtudagur, 13. mars 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Tollastríð er tap allra

Eftir hagstjórnarvillu millistríðsáranna var lagt upp með að eftir seinni heimsstyrjöldina grundvallaðist alþjóðaviðskiptakerfið á frjálsum viðskiptum. Ríkur vilji var fyrir því að gera þjóðir háðari hver annarri, þar sem það minnkaði líkurnar á átökum og stríðum Meira

Guðni Ágústsson

Ákall um endurreisn Framsóknarflokksins

Óhamingju okkar framsóknarfólks hefur orðið flest að vopni síðustu misserin. Meira

Kjartan Magnússon

Lýðræðisveisla í Laugardal

Sjálfstæðisflokkurinn á að leggja aukna áherslu á þau grunngildi að hafa álögur á almenning hóflegar og fara vel með skattfé. Meira

Dagþór Haraldsson

Gott er að eldast – staðreynd eður ei?

Ekki láta okkur verða vitni að því að þið eyðið óhóflegum tíma í umræðu um plasttappa eins og var 20. febrúar. Látið verkin tala. Meira

Magnús Gehringer

Eldsneytisskattar og veggjald eftir 1.7.

Fjármálaráðuneytið ætlar að lækka verð á eldsneyti, en um 6 kr./km veggjald kemur í staðinn. Hver eru áhrif breytingana fyrir bíleigendur? Meira

Birgir Örn Steingrímsson

Höfum við gengið til góðs?

Með samþykki orkupakka ESB eru landsmenn að missa forræðið yfir orkuauðlindum sínum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Meira

Jón Norðfjörð

Hver afritaði síma Páls og hvar er Jón?

Kannski væri góð hugmynd hjá RÚV að ganga til samstarfs við Morgunblaðið og rannsaka og mögulega upplýsa hver afritaði síma Páls með ólögmætum hætti. Meira

Guðrún Barbara Tryggvadóttir

Blóðþrýstingsmæling er forvörn

Hár ómeðhöndlaður blóðþrýstingur er helsta orsök nýrnabilunar á Íslandi. Nýrnafélagið hefur bent á að hér er hægt að spyrna vð fótum. Meira