Gunnar Ingi Bjarnason hefur byggt mörg hundruð íbúðir. Hann segir skipulagsstefnuna leiða til hærra íbúðaverðs. Meira
Arinbjörn Rögnvaldsson Baksvið Á árinu 2024 var 46 milljörðum ráðstafað úr varasjóði ríkisins. Mest í fjáraukalög og stuðning við kjarasamninga. Meira
Þóroddur Bjarnason Hugbúnaðarfyrirtækið Keystrike ætlar að verja þjónustur í skýinu og efla sölu- og markaðsstarf. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Mistök í fjármálastjórn þess valdandi að illa fór fyrir sjóðnum. Kröfur í uppgjörinu metnar á 651,4 milljarða króna. Meira
Baldur Arnarson Gunnar Ingi Bjarnason stofnaði eigið byggingafyrirtæki fyrir 12 árum að loknu námi í Danmörku og hefur síðan byggt nokkur hundruð íbúðir og atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Dalhús. Gunnar Ingi gagnrýnir fréttamenn fyrir að ganga ekki harðar að fulltrúum borgarinnar þegar sagt er að það vanti fleiri íbúðir á markaðinn, á sama tíma og það er aðeins í boði að byggja á þéttingarreitum. Íbúðir á slíkum reitum hljóti að verða dýrar. ViðskiptaMogginn ræddi við hann um markaðinn og um álplöturnar sem nú einkenna fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu. Meira
Það gerðist fyrir hálfgerða tilviljun að útsendari ViðskiptaMoggans á alþjóðaplani afréð að dúsa í Mílanó yfir köldustu vetrarmánuðina. Gamall leigusali átti lausa íbúð sem ég gat fengið á mjög sanngjörnu verði, og mér líkaði ágætlega sú tilhugsun… Meira
” Í dag stöndum við á bjargbrún breytts veruleika gervigreindar. Meira
”  Öflug fyrirtæki geta farið í vel heppnað frumútboð við lakar markaðsaðstæður og öfugt. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá MílanóTil að halda sönsum er gott fyrir fólk að muna að Trump meinar ekki allt sem hann segir. Meira
Elfa Arnardóttir, yfirmaður vörustýringar hjá Nova, segir rekstrarumhverfið krefjandi og samkeppnina harða á íslenskum fjarskiptamarkaði. Að hennar sögn eru sérkennilegir tímar þar sem tæknin þróast á ljóshraða og við áttum okkur ekki á hvaða áhrif… Meira
Í ljósi frétta af mögulegu samkomulagi um uppgjör HFF-bréfa vegna slita ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs) hafa komið fram ýmis sjónarmið og ekki virðast allir á eitt sáttir. ViðskiptaMogginn hefur rætt við ýmsa markaðsaðila vegna málsins og flestir eru … Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Það voru fögur fyrirheit um áhættustýringu hjá ÍL-sjóði en svo fýkur það út um gluggann, segir gestur í viðskiptahluta Dagmála. Meira