Hvað er snagi? er spurt á sýningu um þennan hlut sem við tökum sem sjálfsögðum. „Sumir snagar eru eins og litlir skúlptúrar eða skartgripir á vegg,“ segja Brynhildur og Gunnar í Hakk Gallery. Meira
Á Íslandi búa um tuttugu þúsund manns sem eru pólskumælandi og fagna væntanlega nýrri íslensk-pólskri veforðabók. Stanislaw Bartoszek er aðalmaðurinn á bak við orðasöfnunina, allt frá því að hann flutti til Íslands fyrir tæpum fjörutíu árum. Meira