Daglegt líf Fimmtudagur, 20. mars 2025

Snagar Gunnar og Brynhildur ásamt ótrúlega fjölbreyttum snögum á sýningunni í Hakk Gallery.

Einfaldur en líka flókinn nytjahlutur

Hvað er snagi? er spurt á sýningu um þennan hlut sem við tökum sem sjálfsögðum. „Sumir snagar eru eins og litlir skúlptúrar eða skartgripir á vegg,“ segja Brynhildur og Gunnar í Hakk Gallery. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 22. mars 2025

Stanislaw „Hugmyndin um að læra íslensku kviknaði í Noregi, þar sem ég kynntist nokkrum Íslendingum.“

Orðabók byrjaði sem heimabrugg

Á Íslandi búa um tuttugu þúsund manns sem eru pólskumælandi og fagna væntanlega nýrri íslensk-pólskri veforðabók. Stanislaw Bartoszek er aðalmaðurinn á bak við orðasöfnunina, allt frá því að hann flutti til Íslands fyrir tæpum fjörutíu árum. Meira