Eliza Reid fyrrverandi forsetafrú fer hraustlega út fyrir þægindarammann um þessar mundir því 27. mars lítur hennar fyrsta skáldsaga dagsins ljós, glæpasagan Diplómati deyr. Þótt hún sé opin þá vildi hún ekki að fólk héldi að hún væri að skrifa um sjálfa sig þar sem aðalpersónan er sendiherrafrú Kanada. Meira
Vorið er á næsta leiti! Af því tilefni tók K100 saman fjölbreyttar hugmyndir fyrir alla fjölskylduna um komandi helgar. Meira
Að þvinga eigin áhugamálum upp á börn er góð skemmtun eins og foreldrar kannast eflaust við. Dætur undirritaðrar, tíu og fimmtán ára, hafa þurft að þola ýmislegt á sinni stuttu ævi. Sú eldri var t.d Meira
Stefán Ragnar valinn í stöðu fyrsta flautuleikara í Berlínarfílharmóníunni • Segir prufuspilið eitt það erfiðasta í heimi • „Ef ekki væri fyrir menningu og listir væri heimurinn bara plast“ Meira
Ari Eldjárn uppistandari hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2025. Fór athöfnin fram á Bókasafni Seltjarnarness á dögunum og er þetta í 29. sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga frá kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Minningar Æska ★★★★½ Eftir Tove Ditlevsen. Þórdís Gísladóttir þýddi. Benedikt, 2024. Kilja, 2148 bls. Meira
Listasafn Íslands Nánd hversdagsins ★★★★½ Sýning á verkum Agnieszku Sosnowsku, Joakims Eskildsen, Nialls McDiarmid, Orra Jónssonar og Sallyar Mann. Sýningarstjóri er Pari Stave. Sýningin, sem er opin alla daga kl. 10-17, stendur til 4. maí 2025. Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað tilskipun um að svipta fréttasamtökin Voice of America (VOA) ríkisfjárframlögum en hann sakar þau um að vera andvíg sér. BBC greinir frá og segir að VOA, sem sé fyrst og fremst útvarpsstöð, hafi verið… Meira
Eitt andartak með þér er yfirskrift sýningar Aldísar Ívarsdóttur sem verður opnuð í Gallerí Gróttu á morgun, föstudag 21. mars, kl. 17. Í tilkynningu kemur fram að Aldís hafi stundað nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, haldið nokkrar… Meira
Vinnur að 170 fermetra vegglistaverki í Alvotech • Íslensk-norsk listakona býr og starfar í Noregi l List í almannarýmum mikilvæg á tímum gervigreindar l Margræð merking verkanna Meira