Sjávarútvegur Fimmtudagur, 20. mars 2025

Sjávarútvegur Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, segir sífellt fleiri erlendis aðhyllast hugmyndafræði um fullnýtingu sjávarafurða.

Hugmyndafræðin enn í mikilli sókn

Donna Fordyce, framkvæmdastjóri sjávarfangsráðs Skotlands (Seafood Scotland), tilkynnti nýverið að hafin væri vinna við að leita fjármögnunar fyrir stofnun nýsköpunarseturs að íslenskri fyrirmynd, svokallaðs sjávarklasa Meira

Rannsókn Frode Oppedal hjá norsku hafrannsóknastofnuninni gengur úr skugga um að hljóðmengunin spilist í tilraunakeri fullu af eldislaxi.

Laxinn þolir illa hávaða

Hávaði getur valdið því að eldislax þrói með sér króníska streitu með tilheyrandi áhrifum á heilastarfsemi fisksins, en laxinn þolir vel það hljóð sem fylgir rekstri sjókvíaeldis. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við norsku… Meira