Donna Fordyce, framkvæmdastjóri sjávarfangsráðs Skotlands (Seafood Scotland), tilkynnti nýverið að hafin væri vinna við að leita fjármögnunar fyrir stofnun nýsköpunarseturs að íslenskri fyrirmynd, svokallaðs sjávarklasa Meira
Hávaði getur valdið því að eldislax þrói með sér króníska streitu með tilheyrandi áhrifum á heilastarfsemi fisksins, en laxinn þolir vel það hljóð sem fylgir rekstri sjókvíaeldis. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við norsku… Meira