Átti samræði við dreng sem var 15 ára þegar hún var 22 ára gömul • Kristrún neitaði beiðni um fund með þeim sem vakti athygli á málinu • Kristrún hafnar ásökunum um trúnaðarbrest af sinni hálfu Meira
Rússnesk stjórnvöld segja að starfsfólk íslenska sendiráðsins í Moskvu hafi ekki sætt ógnunum eða brotum á friðhelgi sinni • Ógnanir gegn starfsfólki nefndar í ríkisstjórn sem ein af nokkrum ástæðum Meira
„Ég myndi aldrei gera lítið úr þessu máli,“ segir Kristrún Meira
Innborgunin kostar ríflega 7 milljarða kr. á ári • „Bil sem þarf að brúa“ Meira
Íbúar í blokk Búseta við hlið vöruhússins í Mjódd ósáttir • Framkvæmdin ekki kynnt fyrir íbúum Meira
Vinnumálastofnun og ráðuneyti félagsmála sögðu upp þjónustusamningum Meira
„Þó að maður sé að verða 44 ára gamall er maður alls ekkert búinn í þessu,“ sagði Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir, leikmaður kvennaliðs Fjölnis í íshokkí, í Dagmálum. Steinunn, sem verður 44 ára gömul í ágúst, varð Íslandsmeistari í… Meira
Fjármálaráðherra opnaði nýja álmu í Leifsstöð í gær • Fyrsta stóra skrefið í þróunaráætlun Keflavíkurvallar • Áætlaður kostnaður tæpir 30 milljarðar • Forstjóri Isavia fagnar áfanganum Meira
Samningur um innanhússfrágang á tveimur efstu hæðum meðferðarkjarna, þeirri fimmtu og sjöttu, þar sem legudeildir Nýs Landspítala eiga að vera, var undirritaður í gær, að því er fram kemur í tilkynningu frá Nýja Landspítalanum ohf Meira
Sautján þingmenn hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um skipun aðgerðahóps vegna almyrkva á sólu 12. ágúst 2026. Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir að ríkislögreglustjóri leiði aðgerðahópinn Meira
Miðflokkurinn búinn að leggja fram frumvarp um breytingu á umferðarlögum l Mikið hagsmunamál fyrir eldri borgara l Viðreisn og Miðflokkur leggjast á eitt Meira
Þjóðskjalasafn Íslands varðveitir eiðstafi allra forseta Íslands að stjórnarskránni • Erlendur blær er yfir stílbragði Höllu Meira
Ásahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur styðja áform um Þjórsárvirkjanir • Vilja ávinning og auknar tekjur af orkunýtingu • Andstaða í Skagafirði við að virkjanir í Héraðsvötnum fari í verndarflokk Meira
Í bókinni Maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson frá 2014 er fjallað um ævi Hans Jónatans sem settist að á Djúpavogi upp úr 1800. Hann var frá St. Croix í Karíbahafi og þræll í Danmörku áður en honum tókst að komast til Íslands eftir söguleg réttarhöld Meira
Margar íbúðir á Austurhöfn hafa verið endurseldar með hagnaði • Þær þóttu dýrar á sínum tíma • Sala íbúðanna hófst haustið 2020 • Dýrasta íbúðin var seld á 762 milljónir króna í desember 2023 Meira
Úkraínuher stóð fyrir umfangsmikilli drónaárás á Engels-herflugvöll sem hýsir langdrægar sprengjuflugvélar • Eldsneytisbirgðir og vopnageymsla sprengd upp Meira
Málarekstur Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, fyrir dómstólum vakti nýverið athygli landsmanna og ekki síst fyrir þær sakir að ráðherrann fráfarandi vandaði dómstólum landsins ekki kveðjurnar í kjölfar þess að hún… Meira