Fréttir Föstudagur, 21. mars 2025

Ásthildur Lóa segir af sér – Kristrún vissi af ásökununum gegn Ásthildi fyrir viku

Átti samræði við dreng sem var 15 ára þegar hún var 22 ára gömul • Kristrún neitaði beiðni um fund með þeim sem vakti athygli á málinu • Kristrún hafnar ásökunum um trúnaðarbrest af sinni hálfu Meira

Moskva Sendiráði Íslands í Rússlandi var lokað 1. ágúst 2023.

Segjast ekki hafa fengið kvörtun

Rússnesk stjórnvöld segja að starfsfólk íslenska sendiráðsins í Moskvu hafi ekki sætt ógnunum eða brotum á friðhelgi sinni • Ógnanir gegn starfsfólki nefndar í ríkisstjórn sem ein af nokkrum ástæðum Meira

Segir ekki hvort Ásthildur eigi að víkja af Alþingi

„Ég myndi aldrei gera lítið úr þessu máli,“ segir Kristrún Meira

Jón Björn körinn formaður SÍS af stjórn

Margrét Sanders varaformaður • Hiti á aðalfundi LSS Meira

Sveitarfélög Frá landsþingi sambandsins á Hilton Nordica í gær.

KÍ-samningar stór biti fyrir sveitarfélögin

Innborgunin kostar ríflega 7 milljarða kr. á ári • „Bil sem þarf að brúa“ Meira

Járntjaldið Veggurinn sem búið er að reisa við græna gímaldið kemur þétt upp að blokkinni og var aldrei kynntur fyrir íbúum sem eiga sama rétt á lóðamörkum.

Telja vegginn afspyrnuljótan

Íbúar í blokk Búseta við hlið vöruhússins í Mjódd ósáttir • Framkvæmdin ekki kynnt fyrir íbúum Meira

Uppsagnir Þjónustusamningarnir voru vegna umsækjenda um vernd.

Sjö sagt upp hjá Rauða krossinum

Vinnumálastofnun og ráðuneyti félagsmála sögðu upp þjónustusamningum Meira

Íslandsmeistari Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir er leikmaður Fjölnis.

Alls ekki búin í íþróttinni

„Þó að maður sé að verða 44 ára gamall er maður alls ekkert búinn í þessu,“ sagði Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir, leikmaður kvennaliðs Fjölnis í íshokkí, í Dagmálum. Steinunn, sem verður 44 ára gömul í ágúst, varð Íslandsmeistari í… Meira

Hátíðlegt Gestum var boðið upp á glæsilegar veitingar við athöfnina í gær.

Ný álma opnuð formlega í Leifsstöð

Fjármálaráðherra opnaði nýja álmu í Leifsstöð í gær • Fyrsta stóra skrefið í þróunaráætlun Keflavíkurvallar • Áætlaður kostnaður tæpir 30 milljarðar • Forstjóri Isavia fagnar áfanganum Meira

Samningur Forsvarsfólk spítalans og ÞG Verks að undiritun lokinni.

Samið um 8,4 milljarða frágang Nýs Landspítala

Samningur um innanhússfrágang á tveimur efstu hæðum meðferðarkjarna, þeirri fimmtu og sjöttu, þar sem legudeildir Nýs Landspítala eiga að vera, var undirritaður í gær, að því er fram kemur í tilkynningu frá Nýja Landspítalanum ohf Meira

2026 Almyrkvi.

Vilja aðgerðir vegna almyrkva

Sautján þingmenn hafa lagt fram tillögu til þings­ályktunar um skipun aðgerðahóps vegna almyrkva á sólu 12. ágúst 2026. Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir að ríkislögreglustjóri leiði aðgerðahópinn Meira

Alþingi Eldri borgarar mega vænta breytinga á endurnýjun ökuskírteina.

Sammála um ökuréttindin

Miðflokkurinn búinn að leggja fram frumvarp um breytingu á umferðarlögum l  Mikið hagsmunamál fyrir eldri borgara l  Viðreisn og Miðflokkur leggjast á eitt Meira

Eiðstafur Höllu sker sig úr

Þjóðskjalasafn Íslands varðveitir eiðstafi allra forseta Íslands að stjórnarskránni • Erlendur blær er yfir stílbragði Höllu Meira

Vel tekið í nýjar Þjórsárvirkjanir

Ásahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur styðja áform um Þjórsárvirkjanir • Vilja ávinning og auknar tekjur af orkunýtingu • Andstaða í Skagafirði við að virkjanir í Héraðsvötnum fari í verndarflokk Meira

Frænka Karólína Elísa Björnsdóttir (f. 1889), afkomandi Emiliu Reginu, móður Hans Jónatans.

Danirnir nýta sér vel grúsk Gísla

Í bókinni Maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson frá 2014 er fjallað um ævi Hans Jónatans sem settist að á Djúpavogi upp úr 1800. Hann var frá St. Croix í Karíbahafi og þræll í Danmörku áður en honum tókst að komast til Íslands eftir söguleg réttarhöld Meira

Sú dýrasta Þessi íbúð á 6. hæð við Bryggjugötu var endurseld á 762 milljónir króna í desember 2023.

Sú dýrasta kostaði 762 milljónir

Margar íbúðir á Austurhöfn hafa verið endurseldar með hagnaði • Þær þóttu dýrar á sínum tíma • Sala íbúðanna hófst haustið 2020 • Dýrasta íbúðin var seld á 762 milljónir króna í desember 2023 Meira

Sveppaský Ljóst er að árásardrónar Úkraínu hæfðu skotmörk sín á herflugvellinum og ferðuðust drónarnir hundruð kílómetra fyrir árásina.

Sprengjur féllu á Rússland

Úkraínuher stóð fyrir umfangsmikilli drónaárás á Engels-herflugvöll sem hýsir langdrægar sprengjuflugvélar • Eldsneytisbirgðir og vopnageymsla sprengd upp Meira

Héraðsdómur Ásthildur Lóa ásamt eiginmanni sínum, Hafþóri Ólafssyni, og lögmanni þeirra hjóna, Sævari Þór Jónssyni, í héraðsdómi í síðasta mánuði.

Vildi bætur frá ríkinu eftir eigin mistök

Málarekstur Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, fyrir dómstólum vakti nýverið athygli landsmanna og ekki síst fyrir þær sakir að ráðherrann fráfarandi vandaði dómstólum landsins ekki kveðjurnar í kjölfar þess að hún… Meira

Þungarokksveitin Dimma Birgir Jónsson trommuleikari, Stefán Jakobsson söngvari, Silli Geirdal bassaleikari og Ingó Geirdal gítarleikari Dimmu.

„Rokkið hefur alltaf verið okkar ástríða“

Rúmur áratugur er síðan Dimma gaf út plötuna Vélráð Meira