Íþróttir Föstudagur, 21. mars 2025

Rotterdam Mikel Merino fagnar jöfnunarmarki Spánverja.

Króatar, Þjóðverjar og Danir standa vel

Króatía, Danmörk og Þýskaland unnu í gærkvöld fyrri leikina í átta liða úrslitum Þjóðadeildar karla í fótbolta, gegn Frökkum, Portúgölum og Ítölum, en Holland og Spánn gerðu jafntefli. Ante Budimir og Ivan Perisic komu Króötum í 2:0 í fyrri hálfleik … Meira

Forsetaskipti Kirsty Coventry og forveri hennar, Thomas Bach.

Fyrst kvenna forseti IOC

Kirsty Coventry var í gær kjörin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, fyrst kvenna, sem og fyrsti Afríkubúinn. Coventry er 41 árs gömul og frá Simb­abve. Hún keppti í sundi á fimm Ólympíuleikum. Þar vann hún gullverðlaun í 200 metra baksundi… Meira

EM 2024 Íslensku landsliðskonurnar fagna eftir að hafa sigrað Úkraínu á EM í Austurríki í desember. Fyrsti sigur liðsins í lokakeppni EM.

Ísland í tvísýnum riðli

Ísland er líklega í sterkasta undanriðli Evrópumóts kvenna 2026 í handknattleik, en dregið var í riðla undankeppninnar í Cluj-Napoca í Rúmeníu í gær. Ísland er í 4. riðli keppninnar ásamt Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum Meira

Skógarsel Katrín Tinna Jensdóttir úr ÍR reynir að stöðva Ernu Guðlaugu Gunnarsdóttur úr Fram í leik liðanna í Skógarseli í gærkvöld.

Framkonur tryggðu sér annað sætið

Fram tryggði sér í gærkvöld annað sætið í úrvalsdeild kvenna í handknattleik með því að vinna sigur á ÍR í Skógarseli, 25:22. Fram er með 32 stig en Haukar 28 þegar liðin eiga tveimur leikjum ólokið en Fram er með betri útkomu innbyrðis gegn Hafnarfjarðarliðinu Meira

Topplið Boston Celtics er ríkjandi NBA-meistari í körfuknattleik.

Dýrasta félag Norður-Ameríku

Bandaríski kaupsýslumaðurinn Bill Chisholm hefur samþykkt að kaupa bandaríska körfubolta­félagið Boston Celtics á 6,1 milljarð bandaríkjadala, sem jafngildir rétt tæplega 810 milljörðum íslenskra króna Meira

Eins og svart og hvítt

Frammistaða Íslands í fyrri hálfleik var flott. Liðið hélt boltanum vel og voru leikmenn óhræddir við að fá boltann í fæturna. Það vantaði hins vegar að ógna markinu meira framan af leik og þá komust heimamenn í Kósovó stundum of auðveldlega í færi Meira

Gæti endað í vítakeppni

Eftir þennan fyrri leik liðanna í Kósovó í gærkvöld er staðan tvísýn fyrir seinni leikinn en heimaleikur Íslands fer fram í Murcia á Spáni á sunnudaginn kemur, 23. mars. Þar verður leikið til þrautar ef með þarf, þannig að ef liðin verða jöfn… Meira

Þetta voru pirrandi mörk

„Þetta var ágætis frammistaða,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið eftir 2:1-tap liðsins gegn Kósovó. „Við vorum að reyna nýja hluti sem gengu ágætlega inn á milli en svo lentum við í smá brasi með þá líka Meira

Knattspyrnumennirnir Finnur Tómas Pálmason og Luke Rae hafa framlengt…

Knattspyrnumennirnir Finnur Tómas Pálmason og Luke Rae hafa framlengt samninga sína við KR til loka tímabilsins… Meira

Fyrirliðar Amir Rrahmani fyrirliði Kósovó reynir að stöðva Orra Stein Óskarsson í vítateig heimamanna en Orri skoraði mark Íslands í leiknum.

Allt opið fyrir heimaleik

Kósovó vann fyrri umspilsleikinn gegn Íslandi í Pristínu, 2:1 • Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands • Liðin mætast aftur í Murcia á sunnudaginn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 20. mars 2025

Reynsla Glódís Perla Viggósdóttir hefur spilað nánast alla mótsleiki íslenska landsliðsins í tólf ár og er orðin næstleikjahæst frá upphafi.

Misst einn úr frá 2013

Talsverð hætta er á að kvennalandslið Íslands í knattspyrnu verði án fyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni en þeir fara fram á Þróttarvellinum 4. og 8 Meira

Smárinn KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson reynir að stöðva Stjörnumanninn Orra Gunnarsson í bikarslagnum í gær.

KR komið í úrslitaleik

KR, sigursælasta félagið í sögu bikarkeppni karla í körfuknattleik, er komið í úrslitaleik keppninnar í fyrsta skipti í sjö ár eftir sigur á Stjörnunni í undanúrslitum í Smáranum í Kópavogi í gær, 94:91 Meira

Ofanritaður ræddi við Aron Einar Gunnarsson, sem var landsliðsfyrirliði í…

Ofanritaður ræddi við Aron Einar Gunnarsson, sem var landsliðsfyrirliði í fótbolta í meira en áratug, á hóteli landsliðsins í Alicante á Spáni í vikunni. Aron, sem verður 36 ára síðar á árinu, er í landsliðshópnum sem mætir Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar Meira

Arnar byrjar í Kósóvó

Umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar • Mikilvægt að halda sætinu og auka möguleikana á lokamóti • Albert og Hákon Arnar loksins með í mótsleikjum Meira

Kristrún Ingunn Sveinsdóttir sló eigið Íslandsmet í réttstöðulyftu í -52…

Kristrún Ingunn Sveinsdóttir sló eigið Íslandsmet í réttstöðulyftu í -52 kg flokki kvenna í klassískum kraftlyftingum á Evrópumótinu í Málaga á Spáni. Hún lyfti 152,5 kg í greininni og samtals 357,5 kílóum, með hnébeygju og bekkpressu, sem skilaði… Meira

Miðvikudagur, 19. mars 2025

Íslandsmeistarar Fyrirliðinn Eva Hlynsdóttir hefur Íslandsmeistarabikarinn á loft við mikinn fögnuð liðsfélaga sinna í Skautahöllinni á Akureyri í gær.

Fjölnir Íslandsmeistari

Unnu nauman sigur gegn SA í fjórða úrslitaleik liðanna á Akureyri í gærkvöldi • Annað árið í röð sem Fjölnir verður meistari og í annað sinn í sögu félagsins Meira

Knattspyrnumaðurinn Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í Bestu…

Knattspyrnumaðurinn Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í Bestu deildinni, hefur verið úrskurðaður í tveggja mánaða bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Bannið fékk Elmar Atli fyrir brot á veðmálareglum KSÍ en Elmar Atli steig sjálfur fram í… Meira

Fyrirliði Framherjinn Orri Steinn Óskarsson, nýr landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, á æfingu landsliðsins í Alicante á Spáni í gær.

„Stoltur og ánægður“

Orri Steinn nýr landsliðsfyrliði • Er enn aðeins tvítugur • Fylgdist tólf ára með EM í Frakklandi • Mikilvægir leikir við Kósovó fram undan • Arnar lofar góðu Meira

Kylfingurinn efnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er í toppbaráttu á enn…

Kylfingurinn efnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er í toppbaráttu á enn einu háskólamótinu í Bandaríkjunum. Eftir fyrri tvo hringina í gær var hann í sjötta sæti af 84 keppendum á þremur höggum undir pari, þremur höggum á eftir tveimur efstu mönnum Meira

Þriðjudagur, 18. mars 2025

2017 Leart Paqarada reynir að stöðva Jóhann Berg Guðmundsson á Laugardalsvellinum árið 2017. Ísland tryggði sér þá sæti á HM 2018 með því að vinna Kósóvó 2:0. Paqarada er enn í liði Kósóvó en Jóhann er meiddur.

„Við eigum helmings möguleika“

Þjóðverjinn Franco Foda ætlar langt með lið Kósóvó sem mætir Íslandi Meira

Þjóðadeild – hvað er nú það? Þegar þessari keppni evrópskra…

Þjóðadeild – hvað er nú það? Þegar þessari keppni evrópskra landsliða í fótbolta var hleypt af stokkunum haustið 2018 voru undirtektirnar blendnar. Var eitthvert vit í að vera með nýtt mót til viðbótar við undankeppni EM og HM? En nú er fjórða … Meira

Knattspyrnumaðurinn Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á…

Knattspyrnumaðurinn Leifur Andri Leifsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 35 ára gamall. Hann lék nánast allan ferilinn með uppeldisfélaginu HK, var fyrirliði lengi vel og er langleikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 402 leiki og níu mörk í öllum keppnum Meira

Sterk Isabella Ósk Sigurðardóttir er ein af þeim sem mynda mikilvægan íslenskan kjarna Grindavíkur.

Njarðvík og Þór líklegri

Undanúrslit bikarkeppni kvenna í Laugardalshöll í kvöld • Erfið verkefni hjá Hamri/Þór og Grindavík • Stíga óvæntir íslenskir leikmenn upp á ögurstundu? Meira

Mánudagur, 17. mars 2025

Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark…

Stefán Teitur Þórðarson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sigurmark Preston gegn Portsmouth, 2:1, í ensku B-deildinni á laugardaginn, á 87. mínútu leiksins Meira

Snöggur Orri Freyr Þorkelsson skorar úr hraðaupphlaupi gegn Grikkjum.

Íslendingar fyrstir á EM

Ísland varð á laugardaginn fyrsta þjóðin til að tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni Evrópumótsins 2026 með því að vinna afar öruggan sigur á Grikkjum, 33:21, í Laugardalshöllinni. Íslenska liðið komst í 6:0 í byrjun leiks og var með leikinn í hendi sér eftir það Meira

KKÍ Kristinn Albertsson tekur við af Guðbjörgu Norðfjörð.

Kristinn formaður KKÍ með yfirburðum

Kristinn Albertsson var kjörinn formaður Körfuknattleikssambands Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fór á Grand Hóteli í Reykjavík á laugardaginn. Kristinn vann afar öruggan sigur á Kjartani Frey Ásmundssyni í atkvæðagreiðslu á þinginu, fékk… Meira

Sigurvegarar Fyrirliðinn Bruno Guimaraes og landi hans frá Brasilíu, Joelinton, fagna sigri Newcastle með deildabikarinn í höndunum.

Langþráð hjá Newcastle

Newcastle United er enskur deildabikarmeistari í fyrsta skipti eftir verðskuldaðan sigur á Liverpool, 2:1, í úrslitaleik keppninnar á Wembley í London í gær. Þetta er fyrsti stóri titillinn sem Newcastle vinnur á Englandi í sjötíu ár, eða síðan… Meira